Morgunblaðið - 22.01.2006, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 22.01.2006, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Laugavegi 170, 2. hæð. Opið virka daga kl. 8-17. Sími 552 1400 ● Fax 552 1405 www.fold.is ● fold@fold.is Þjónustusími eftir lokun er 694 1401. VÍÐIHVAMMUR 21, KÓPAVOGI – NEÐRI SÉRHÆÐ Opið hús á milli kl. 14-16 í dag Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali. 92,6 FM, 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ ÁSAMT 33 FM BÍLSKÚR. TILBÚIN TIL AFHENDINGAR 1. FEBRÚAR. Falleg og vönduð eign á kyrrsælum stað í Kópavogi. Barnaherbergi er stórt með þremur gluggum og parketi á gólfi. Hjónaherbergi með stórum fataskáp sem nær upp í loft, nýir sólbekkir í glugga. Eldhús með fallegum innréttingum og búri inn af. Úr búri er gengið inn í rúmgott, sameiginlegt þvottahús. Falleg stofa með parketi og nýjum sólbekk, björtum glugga sem snýr út í garð. Gangstétt fyrir framan hús upphituð. Garður vel gróinn og hirtur. Bílskúr með góðri lofthæð og innréttingu. Opið hús í dag á milli kl. 14-16, Eva sýnir. V. 24,9 millj. FYRIR FJÁRFESTA: Kringlan 7 • 103 Reykjavík • Hús Verslunarinnar • Sími 534 4400 HB FASTEIGNIR Byggingarlóð í Reykjavík kr. 2 milljarðar Hótel á Suðurlandi kr. 750 milljónir Hótel í Reykjavík kr. 500 milljónir Hótel í Reykjavík kr. 1,2 milljarðar Byggingarlóð í Grindavík kr. 25 milljónir Vatnagarðar í Rvk 1.250 fm kr. 140 milljónir Hótel á Akranesi kr. 108 milljónir Lækjargata Rvk. útleiga kr. 75 milljónir Óskum eftir eftirfarandi eignum á Stór-Reykjavíkursvæðinu: 2.000 fm verslunar- og lagerhúsnæði. 1.000 fm verslunar- og lagerhúsnæði. Góðum skrifstofuhúsnæðum frá 150-1.000 fm í Reykjavík. Litlum og stórum iðnaðarbilum á Reykjavíkursvæðinu. Erum með kaupendur að eignum í traustri langtíma-útleigu á verðbili frá 30-3 þúsund milljónir. Fjárfestar athugið! Erum með mikið af spennandi fjárfestinga- kostum hérlendis og erlendis fyrir öfluga og trausta aðila. Í gegnum tíðina höfum við náð góðum árangri í sölu og ráðgjöf fyrir okkar viðskiptavini. Vinsamlegast hafið samband. Pétur Kristinsson Lögg. fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali Lögg. verðbréfamiðlari Kristinn R. Kjartansson sölustjóri atvinnuhúsnæðis, s. 820 0762 Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteignasali AKURHOLT 14 - Mosfellsbæ OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 14-15 Sími 586 8080 • Fax 586 8081 Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali. 233,4 fm einbýlishús á einni hæð, þar af 63,7 fm bílskúr við Akurholt í Mosfellsbæ. Undir íbúðinni er útgrafinn kjallari, þar er möguleiki á ca 80 fm rými. Húsið skiptist í 4 svefnher- bergi, stóra stofu m/arni, eldhús með fallegri innréttingu og baðherbergi m/hornbaðkari og sturtu. Alvöru bílskúr með gryfju og miklu geymsluplássi. Útgrafinn kjallari undir húsinu gefur mikil tækifæri. Verð 41,8 m. Guðmundur og Guðrún, s. 566 7619 eða 699 4513 taka á móti gestum í dag á milli kl. 14.00 og 15.00. Allar nánari upplýsingar gefur Einar Páll Kjærnested, fasteignasali, í síma 899 5159. DUGGUVOGUR SKRIFSTOFU- OG LAGERPLÁSS Mjög gott atvinnuhúsnæði á 2. hæð (jarðhæð að ofan) með góðu lagerplassi í ca helmingi húsnæð- isins og skrifstofu- og sýningarsal- ur í hinum helmingnum. Skrifstofu- og sýningarsalurinn er veglega innréttaður. Góðar innkeyrsluhurð- ir eru á lagerhlutanum. Húsið var málað að utan fyrir nokkrum árum. V. 70,0 m. 5547 Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali ÍSLAND er aðili að samningi um Evrópska Efnahagssvæðið og hefur meginmál EES samningsins verið lögtekið á Íslandi. Markmið samningsins er að mynda einsleitt Evr- ópskt efnahagssvæði og til að ná því mark- miði felur samstarfið í sér frjálsa vöru-, fólks- og fjármagns- flutninga og þjónustu- starfsemi (sk.“fjór- frelsi). Samningsað- ilar skulu gera allar viðeigandi ráðstafanir til að tryggja að stað- ið verði við þær skuldbindingar sem af samningnum leiðir. EES samningurinn tekur þó ekki til samræmingar skattamála. Þrátt fyrir þetta er ljóst að skattareglur geta falið í sér takmörkun eða hindrun á “fjór-frelsinu“ eða falið í sér rík- isstyrk. Þegar svo háttar til er tal- ið að íslenskar skattareglur verði að víkja. Benda má á að EFTA dómstóllinn hefur tekið fram að vald EES ríkja til álagningar skatts komi ekki í veg fyrir að EES reglum sé beitt (mál E-1/01). EES reglur hafa að vissu leyti for- gang umfram landsrétt og líta ber til fordæma EB dómstóls við túlk- un EES reglna. Þess má geta að vegna skyldu Íslands til að aðlaga íslensk lög að EES rétti hefur skattalögum verið breytt í nokkr- um tilvikum. EFTA dómstóllinn hefur kveðið upp dóm í skattamáli er snýr að túlkun EES samningsins sem kann að hafa fordæmisgildi á Ís- landi (E-1/04). Málið varðaði norskt fyrirtæki sem greitt hafði arð til hluthafa sinna. Vegna reglna í Noregi þurftu erlendir hlut- hafar að greiða 15% skatt af arðinum í Noregi en norskir hluthafar (félög) greiddu í raun engan skatt af arðinum. Dómstóllinn taldi að EFTA ríki bæri að nýta skattlagningarétt sinn til samræmis við EES rétt og að réttur EFTA ríkis til að semja um skattlagn- ingarrétt í tvískött- unarsamningi leiddi ekki til þess að líta mætti framhjá EES rétti. Dómstóllinn taldi norsku regl- urnar hafa neikvæð áhrif á hagnað aðila sem ekki væri heimilisfastur í Noregi, að reglurnar fældu aðila frá fjárfestingum í landinu og að erfiðara væri fyrir norsk félög að afla fjármagns utan Noregs. Tekið var fram að mögulegur skattafrá- dráttur í heimalandi fjárfestis skipti ekki máli. Norsku reglurnar voru því taldar hindra frjálst fjár- magnsflæði sem væri óheimilt samkvæmt EES samningnum. Í framhaldi þessa máls var reglum breytt í Noregi. Ef litið er til Ís- lands kemur í ljós að sambæri- legar reglur gilda á Íslandi um skattlagningu arðs sem greiddur er frá íslenskum félögum. Erlend- ur hluthafi sætir 15% skatti af arði á Íslandi en innlendur hlut- hafi (félag) greiðir ekki skatt af arðinum. Íslenska ríkið hefur ekki breytt skattalögum til samræmis við fyrrgreindan dóm. Í framkvæmd hafa skattaðilar viljað færa söluhagnað eigna á Ís- landi á móti keyptum eignum er- lendis, en slíkt er heimilt ef eign er keypt á Íslandi. Yfirskattanefnd hefur ekki fallist á slík sjónarmið og hefur m.a. talið að þessi túlkun skattalaga stæðist fjórfrelsisreglur EES (úrsk. 300/2002 og 300/2005). Framkvæmdastjórn EB hefur tal- ið það vera brot á frjálsum fólks- og fjármagnsflutningum að gera að skilyrði endurfjárfestingar að eign sé í tilteknu EB ríki og að Hugleiðingar um áhrif Evrópuréttar á íslensk skattalög Kristján Gunnar Valdimarsson fjallar um skattalög og evrópurétt ’Sjálfsákvörðunarrétt-ur íslenska ríkisins á sviði skattamála er ekki fortakslaus og evrópuréttur hefur áhrif á íslenskar skattareglur, þrátt fyr- ir að samræming skattamála sé utan gildissviðs EES-samn- ingsins.‘ Kristján Gunnar Valdimarsson Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.