Morgunblaðið - 22.01.2006, Page 62

Morgunblaðið - 22.01.2006, Page 62
62 SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Viðurkenndu það, innst inni ertu meyr. Þú átt ekki gott með að sjá aðra gráta eða verða fyrir óþægindum. Heppnin verður með þér í dag, þú kemur í veg fyrir að einhver nákominn upplifi hörku umheimsins. Naut (20. apríl - 20. maí)  Að losa sig við rusl úr mataræðinu eyk- ur orku og framleiðni, en það er ekki eina leiðin. Viljastyrkurinn er lítill þessa dagana en ásetningurinn mikill, ákveddu bara að vera sjarmerandi og einstaklega dugmikið naut. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Eleanor Roosevelt sagði eitt sinn að enginn gæti gert lítið úr manni án þess að maður leyfði viðkomandi að komast upp með það. Láttu á það reyna í dag. Brynjaðu þig með sjálfstrausti og stilltu þig um að fara í vörn gagnvart fólki sem einfaldlega er fífl. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Gefðu þér fjarlægð frá því sem aðrir ætlast til af þér og gerðu það sem þú telur réttast. Taktu þér tíma til þess að brjóta til mergjar, rannsaka og sortera. Ef þú ert til í að taka á þig ábyrgð, eru aðrir til í að gefa þér tækifæri til þess. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Greiddu úr flækjum með því að taka upp símtólið. Skilningsríkt eyra bíður eftir því að heyra frá þér á hinum end- anum. En áttaðu þig á því að skilaboðin verða að vera mjög skýr svo ekkert fari milli mála. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan ávinnur sér virðingu með því að virðast dularfull. Áhugi hugsanlegs ást- vinar vex ef þú leggur spilin ekki á borðið. Atvinnurekstur krefst algerrar þagmælsku. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Samkeppnisandinn er mikill og biðin eftir langþráðum sigri ýtir undir eirð- arleysi. Dægrastytting á borð við íþróttir eða brjálað daður í vinnunni stytta þér stundir. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn hefur óvenjulegan hæfi- leika og tjáir hann á nýstárlegan hátt. Ef þú veist ekki hver hann er eða hvernig þú átt að sýna umheiminum hann, er rétti tíminn núna til þess að finna út úr því. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn virðist ekki með á nót- unum varðandi það sem er á seyði í kringum hann, en hvað ef það er ekki þér að kenna heldur þeim. Him- intunglin sýna að þú ert skynsamari en þú heldur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Settu þér takmark og taktu hænuskref í áttina að því. Ef þú mögulega getur, væri mikið gæfuspor að greiða skuld að fullu áður en vikan er á enda. Ljón og fiskur eru góðir vitorðsmenn. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Skilgreiningin sem lýsir vatnsberanum best núna er einbeittur. Hann hefur náð tökum á alls kyns sérþekkingu og nær sama árangri með nýja viðfangs- efnið sitt. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Velgengni fisksins er fleirum en honum að þakka. Ástvinir leika aukahlutverk sitt af mikilli færni. Ekki bíða eftir öðru tilefni til þess að sýna þeim hversu sér- stakir, mikils metnir og mikilvægir þeir eru. Stjörnuspá Holiday Mathis Tungl í sporðdreka ýtir undir grufl og ákefð sem á ágætlega við sköpun, list, bókmenntir og tónlist. Reyndu að koma einhverju menningarlegu að í dagsins önn, þú skilur að líkindum hugsun lista- mannsins á bakvið sköpunina á nýjan og djúpstæðan hátt. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 bungu, 4 kvennamenn, 7 geð- vonskan, 8 bani, 9 hagn- að, 11 forar, 13 skott, 14 elda, 15 áreita, 17 lýður, 20 veinar, 22 torveld, 23 önuglyndi, 24 legill, 25 vægar. Lóðrétt | 1 ábúð, 2 full- kominn, 3 nabbi, 4 dreyri, 5 gefa nafn, 6 bræði, 10 væta í rót, 12 á snið, 13 sjór, 15 glettu, 16 eins, 18 öldugangurinn, 19 hangir, 20 kvæði, 21 skran. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 margvísar, 8 undur, 9 koddi, 10 par, 11 skáni, 13 arðan, 15 skott, 18 pabbi, 21 aki, 22 lítum, 23 lauma, 24 mannhunds. Lóðrétt: 2 andrá, 3 gerpi, 4 ískra, 5 andúð, 6 gums, 7 firn, 12 not, 14 róa,15 sálm, 16 ostra, 17 tamin, 18 pillu, 19 blund, 20 iðan. Tónlist Bústaðakirkja | Kammermúsíkklúbburinn – Sigrún Eðvalds o.fl. kl. 20. Dómkirkjan | Blásaraoktettinn Hnýkaþeyr kl. 17. Hafnarborg | Nýárstónleikar kl. 20. Tríó Reykjavíkur og Ólafur Kjartan Sigurðsson. Myndlist 101 gallery | Ásmundur Ásmundsson. Til 25. feb. Artótek Grófarhúsi | Valgerður Hauks- dóttir myndlistarmaður til 19. febrúar. Sjá: www.artotek.is BANANANANAS | Spessi, Portray. Til 28. jan. Café Karólína | Aðalsteinn Svanur sýnir bleksprautuprentaðar ljósmyndir á segldúk til 3. febr. www.simnet.is/adalsteinn.svanur Gallerí + Akureyri | Ingileif og Áslaug Thorlacius til 22. jan. Opið um helgar kl. 14– 17. Gallerí BOX | Arna Valsdóttir sýnir „Kvika“ . Sýningin opnar 21. janúar kl. 16 og stendur til 11. febrúar. Opið fimmtud og laugard kl. 14–17. Gallerí I8 | Ólafur Gíslason Gallerí Sævars Karls | Byggir brú milli náttúru og borgar – Helgi Már Kristinsson sýnir abstrakt málverk. Til 26. jan. Gallery Turpentine | Hallgrímur Helgason. Til 31. jan. Hafnarborg | Kári Sveinsson frá Færeyjum og Pétur Bjarnason, myndhöggvari. Til 30. jan. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir til febrúarloka. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 7. febrúar. i8 | Sýningin Fiskidrama samanstendur af myndbandi, skúlptúr og teikningum. i8 er opið miðvikudaga–föstudaga frá kl. 11–17 og laugardaga frá kl. 13–17. Iða | Sölusýning á málverkum Þóru Guð- rúnar Benediktsdóttur til loka janúar 2006. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna Týnda fiðrildið til loka apríl 2006. Kling og Bang gallerí | Ég sýni ekkert en í nýju samhengi eftir Erling T.V. Klingenberg & Hreyfingar-Movements eftir Sirru Sig- rúnu Sigurðardóttur. Til 22. janúar. Opið fim–sun kl. 14–18. KunstCentred Silkeborg Bad | Nú stendur yfir grafíksýning í Kunst Centred Silkeborg Bad á Jótlandi. Þar sýna 120 félagsmenn í Fyns Grafiske Værksted ný grafíkverk unn- in í hina ýmsu miðla grafíklistarinnar. Tveir íslenskir listamenn eru meðal sýnenda, þær Anna G. Torfadóttir og Sveinbjörg Hall- grímsdóttir. Listasafn ASÍ | Myndlist vs. hönnun. Ragn- heiður Ingunn Ágústsdóttir, Sigríður Ólafs- dóttir, Sigtryggur Bjarni Baldvinsson og Tinna Gunnarsdóttir. Til 5. feb. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar 2006. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Kristín Þorkelsdóttir (hönnun, vatnslitir). Guðrún Vigfúsdóttir (vefnaður). Til 12. feb. Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning Guðrúnar Einarsdóttur. Sýningin sam- anstendur af rúmlega tuttugu nýjum verk- um unnum með olíu á striga ásamt skúlpt- úrum unnum úr frauðplasti og litarefni á tré. Til 5. mars. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Gabr- íela Friðriksdóttir, Feneyjaverkið. Kristín Eyfells. Til 26. feb. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skotið. Jóna Þorvaldsdóttir. Til 22. feb. Norræna húsið | Þrjár finnskar listakonur. Nýlistasafnið | Kees Visser, Þór Vigfússon og Ívar Valgarðsson. Til 28. jan. Safn | Listamennirnir Einar Falur Ingólfs- son, Anouk de Clercq og Greg Barrett sýna verk sín til 5. febrúar.Opið mið–fös kl. 14–18 lau/sun kl. 14–17. www.safn.is Saltfisksetur Íslands | Margrét Bára með málverkasýningu í Listsýningarsal til 27 jan. Opið alla daga frá 11–18. Skúlatún 4 | Fyrsta sýning ársins. Ólíkir listamenn úr ýmsum áttum sem reka vinnustofur og sýningaraðstöðu á þriðju hæð. Til 12. feb. Yggdrasil | Tolli til 25. jan. Þjóðmenningarhúsið | Á veitingastofunni Matur og menning í Þjóðmenningarhúsinu eru sýnd málverk eftir Hjört Hjartarson Myndir frá liðnu sumri. Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljós- myndir Marco Paoluzzo í Myndasal og ljós- myndir Péturs Thomsen í Myndasal. Til 20. febrúar. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning Borgarskjalasafns „Býarmenningin Tórs- havn 1856–2005“ er í Grófarsal Tryggva- götu 15 en hún fjallar um þróun og upp- byggingu byggðar í Þórshöfn í Færeyjum. Duus hús | Sýning Poppminjasafnsins í Duushúsum. Sagt er frá tímabilinu 1969 til 1979 í máli og myndum. Rifjuð upp tískan og tíðarandinn. Opið daglega kl. 13–18.30 til 1. apríl. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Myndirnar á sýningunni Móðir Jörð gefa óhefðbundna og nýstárlega sýn á íslenskt landslag þar sem markmiðið er að fanga ákveðna stemmningu fremur en ákveðna staði. Skotið er nýr sýningakostur hjá Ljós- myndasafni Reykjavíkur og er myndum er varpað á vegg úr myndvarpa. Þjóðmenningarhúsið | Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá Nóbelsverðlaunaveitingunni til Halldórs Laxness hefur Gljúfrasteinn sett upp sýningu í bókasal Þjóðmenning- arhússins. Þjóðmenningarhúsið | Sýnishorn af ár- angri fornleifarannsókna sem njóta stuðn- ings Kristnihátíðarsjóðs eru til sýnis í and- dyri Þjóðmenningarhússins. Þjóðminjasafn Íslands | Boðið upp á fjöl- breytta fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru nýstárlegar og vandaðar sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Skemmtanir Kaplakriki | Þorrablót og risa dansleikur 4. febr. Stórhljómsveit Björgvins Halldórs- sonar, Hljómsveitin Papar, Brynhildur „Piaf“ Guðjóns, Helgi Björns, Leone Tinganelli og Delizie Italiane, veislustjórar Hemmi Gunn og Logi Ólafsson. Forsala á Súfistanum. Á Netinu: thorri@ftp.is. Húsið opnað kl. 19.30. Þorramatur kl. 20.30. Pantið tímanlega. Frístundir og námskeið Alþjóðahúsið | Námskeið í arabísku hefst 23. janúar og lýkur 27. febrúar. Kennt verð- ur á mánudögum kl. 16.30–18, í Alþjóðahús- inu, Hverfisgötu 18. Kennari er Amal Tamimi. Takmarkaður fjöldi. Skráning á amal@ahus.is eða í síma 530-9308. Verð: 25.000,- kr. Mímir-símenntun ehf | Mímir-símenntun og Menningarmiðstöðin Gerðubergi halda námskeið um höfundarverk Thors Vil- hjálmssonar. Námskeiðið fer fram næstu fjóra þriðjudaga kl. 20–22 og hefst 24. jan. 

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.