Morgunblaðið - 22.01.2006, Side 71

Morgunblaðið - 22.01.2006, Side 71
Sprenghlægilegt framhald. Steve Martin fer enn og aftur á kostum! Eins og það sé ekki nóg að ala upp 12 börn Prófaðu að fara með þau öll í fríið! „Cheaper by the Dozen 2 er falleg og skemmtileg fjölskyldumynd, sem heppnast hreint ágætlega“ MMJ Kvikmyndir.com M YKKUR HENTAR **** JUST FRIENDS 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Sími - 551 9000 BROKEBACK MOUNTAIN kl. 5.20, 8 og 10.40 B.I. 12 ÁRA MEMOIRS OF A GEISHA kl. 3, 6 og 9 BROTHERS GRIMM kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 ÁRA LITTLE TRIP TO HEAVEN kl. 3, 6, 8 og 10 B.I. 14 ÁRA DRAUMALANDIÐ kl. 3 ÍSL. TAL Sími 553 2075 Sýnd kl. 2 og 4 ísl tal FEITASTI GRÍNSMELLUR ÁRSINS! Sími 553 2075 • www.laugarasbio.is Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8 Eins og það sé ekki nóg að ala upp 12 börn Prófaðu að fara með þau öll í fríið! „...falleg og skemmtileg fjölskyldumynd...“ MMJ Kvikmyndir.com Frá Óskarsverðlaunaleikstjóra “AMERICAN BEAUTY” Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30 B.i. 16 ára Mögnuð stríðsmynd með Jake Gyllenhaal og Óskarsverðlaunahöfunum Jamie Foxx og Chris Cooper. DÖJ, Kvikmyndir.com „Sam Mendez hefur sannað sig áður og skilar hér stórgóðri mynd.“ eee H.J. MBL „...mjög vönduð og metnaðarfull mynd...“ e e e e VJV, Topp5.is FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRA "CHICAGO" STÓRKOSTLEG SAGA UM ÁSTIR OG ÁTÖK BYGGÐ Á HINNI ÓGLEYMANLEGU METSÖLUBÓK EFTIR ARTHUR GOLDEN 2GOLDEN GLOBE TILNEFNINGARBESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI: ZIYI ZHANGBESTA KVIKMYNDATÓNLIST: JOHN WILLIAMS Sýnd kl. 5, 8 og 10.45 JUST FRIENDS BESTA TÓNLISTIN, JOHN WILLIAMS GOLDEN GLOBE VERÐLAUN Sýnd kl. 2 og 10400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU tarverk frá Ang Lee MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 2006 71 TÓNLISTARHÓPURINN Zappa Plays Zappa spilar í Laugardalshöll föstudaginn 9. júní næstkomandi. Kvað þetta vera í fyrsta sinn sem hópurinn, sem er leiddur af tveimur sonum Frank Zappa, Ahmet og Dweezil, kemur fram opin- berlega í því skyni að leika tónlist föður síns en Frank Zappa lést árið 1993. Í tónlistarhópnum er valinn maður í hverju rúmi og þar af þrír tónlistarmenn sem spiluðu með Zappa á sínum tíma; Steve Vai, sem hefur ítrekað verið valinn besti gít- arleikari heims af tónlistar- tímaritum af ýmsum toga en Steve lék hér með hljómsveitinni White- snake á tvennum tónleikum í Reið- höllinni árið 1990. Terry Bozzio, einn af virtustu trommurum nútímans. Þetta verður einnig í annað sinn sem Bozzio heimsækir Ísland en hann kom hingað til lands árið 1998 og hélt frábæra einleikstónleika í Loftkast- alanum þar sem eitt tonn af slag- verki var með í för. Síðast en ekki síst mun Napoleon Murphy Brock blása í saxófón og syngja á tónleikunum en í honum má heyra á nokkrum af bestu plötum Zappa, þeim Apostrophe(‘), One Size Fits All, Roxy And Elsewhere og Sheik Yerbouti. Samkvæmt RR ehf. sem flytur hópinn hingað til lands munu fleiri tónlistarmenn úr hljómsveitum Zappa einnig vera með í för og koma þeir fram sem leynigestir. Um miðasölu og upphit- unarhljómsveit verður tilkynnt síðar. Tónlist | Zappa Plays Zappa leikur í Laugardalshöll í sumar Ahmet og Dweezil Zappa leiða tónlistarhópinn Zappa Plays Zappa. Synir Zappa til Íslands Í tónlistarhópnum er valinn maður í hverju rúmi og þar af þrír tónlistarmenn sem spiluðu með Zappa á sínum tíma

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.