Morgunblaðið - 22.01.2006, Síða 73

Morgunblaðið - 22.01.2006, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 2006 73 SUNDANCE-kvikmyndahátíðin hófst á fimmtudaginn í Park City í Utah í Bandaríkjunum. Opnunar- myndin var Friends With Money eftir Nicole Holofcener, en aðal- hlutverkið er í höndum Jennifer Aniston. Kvikmyndin A Little Trip to Heaven, eftir Baltasar Kormák, verður m.a. sýnd á hátíðinni. Robert Redford, sem stofnaði há- tíðina á sínum tíma, setti hana á opnunardaginn. Meðal gesta voru Sting, Trudie Styler, Sally Kirk- land, Steve Carell, Joan Cusack og Frances McDormand svo nokkrir séu nefndir. Fjáðir vinir Reuters Leikstjórinn Nicole Holofcener ásamt leikurunum Catherine Keener, Jennifer Aniston og Joan Cusack. Leikkonan Scarlett Johanssonsegir að Woody Allen sé mikið í mun að vita hvenær hún hafi misst meydóminn. Scarlett, sem leikur í nýjustu kvik- mynd Allen Matchpoint, segir að leik- stjórinn hafi oftsinnis spurt hana út í fyrstu kynlífsreynslu sína á meðan verið var að taka upp kvik- myndina. Breska dag- blaðið The Sun hefur eftir leik- konunni, sem er 21 árs gömul: „Við vorum kannski að taka upp ákaft átakaatriði þegar Woody myndi kalla „Klippa“, svo myndi hann snúa sér að mér og spyrja: „Hvað varstu gömul þegar þú misstir meydóm- inn?“ Fólk folk@mbl.is S.V. / MBL *** UPPLIFÐU STÓRFENGLEGASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA. SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI OLIVER TWIST kl. 12 - 3 - 6 - 9 B.i. 12 ára. CHRONICLES OF NARNIA kl. 12 - 3 - 6 - 9 HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 12 - 3 B.i. 10 ára. DOMINO kl. 6 B.i. 16 ára. KING KONG kl. 8.30 B.i. 12 ára. PRIDE AND PREJUDICE kl. 2 - 5:20 - 8 - 10:40 PRIDE AND PREJUDICE Lúxus VIP kl. 8 - 10:40 OLIVER TWIST kl. 2 - 5 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára. JARHEAD kl. 8 - 10:40 B.i. 16 ára. RUMOR HAS IT kl. 1:50 - 3:50 - 6 - 8:10 DOMINO kl. 10:40 B.i. 16 ára. CHRONICLES OF NARNIA kl. 2 - 5 CHRONICLES OF NARNIA Lúxus VIP kl. 2 - 5 KING KONG kl. 6 - 9:30 B.i. 12 ára. Litli Kjúllin m/Ísl. tali kl. 2 - 3:50 Frá Óskarsverðlaunaleikstjóra „AMERICAN BEAUTY“ Mögnuð stríðsmynd með Jake Gyllenhaal og Óskarsverðlaunahöfunum Jamie Foxx og Chris Cooper. eee H.J. MBL DÖJ, Kvikmyndir.com „Sam Mendez hefur sannað sig áður og skilar hér stórgóðri mynd.“ „...mjög vönduð og metnaðarfull mynd...“ e e e e VJV, Topp5.is kvikmyndir.is *** m.m.j / KVIKMYNDIR.COM **** S.V / MBL Byggð á sönnum orðrómi. 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 12 Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNIHÁDEGISBÍÓ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.