Morgunblaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 35
Önnum kafin á safninu Elín Sigurðardóttir forstöðumaður er allt í öllu á Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi. Hér sést hún með hvítu hanskana útskýra hannyrðir austur-húnvetnskra kvenna fyrir gestum. Jón Sigurðsson frétta- ritari var á staðnum. Mynd hans var valin besta myndin í flokki mynda úr daglega lífinu. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Smalað á jökli Einar Guðni Þorsteinsson leiddi hópinn þegar bræðurnir á Ytri-Sólheimum í Mýrdal smöluðu Hvítmögu haustið 2005 en þangað var rekið fé um vorið eftir þrjátíu ára hlé. Jónas Erlendsson fréttaritari slóst í för með smölunum. Síðasta spölinn varð að reka féð yfir Sólheimaskriðjökul og var myndin valin best í flokki mynda úr atvinnulífinu. Högni á Krossi Högni Albertsson á Krossi á Berufjarðarströnd er löngu orðinn goðsögn í lifanda lífi. Á mynd Sig- urðar Aðalsteinssonar fréttaritara stendur hann undir fjallinu fyrir of- an bæ sinn og er eins og greyptur út úr því. Dómnefnd valdi myndina þá bestu úr flokki mannamynda. Morgunblaðið/Kristín Sigurrós Einarsdóttir Góð verðlaun Krakkarnir voru himinlifandi þegar þeir fengu verðlaun sín afhent á móti hjá Skíðafélagi Strandamanna í febrúar 2006 og skoðuðu peningana vandlega, eins og Kristín Sigurrós Einarsdóttir, fréttaritari á Hólmavík, tók eftir. Myndin var valin íþróttamynd ársins. Börnin eru Hjálmar Orri Björnsson, Lilja Björg Ómarsdóttir og Bríanna Jewel Johnson. Morgunblaðið/Reynir Sveinsson Sigurhring- urinn Formaður knattspyrnudeildar Reynis í Sandgerði hét því í upphafi leiktímabils annarrar deildar sum- arið 2006 að ef liðið kæmist upp í fyrstu deild myndi hann hlaupa nakinn umhverfis völlinn. Reynir komst upp og formaðurinn stóð við heit sitt, fór reyndar á mótorfáki til þess að vera fljótari. Reynir Sveins- son fréttaritari var á vellinum og vann verðlaun fyrir spaugilegustu myndina í keppni fréttaritaranna.Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. MARS 2007 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.