Morgunblaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. MARS 2007 51 Til sölu Fellahvarf, 203 Kópavogur Glæsilegt nýlegt endaraðhús á einni hæð. Vand- aðar innréttingar og hiti í gólfum. Ljósahönnun frá LÚMEX. Fallegt útsýni frá verönd, eldhúsi og stofu. Hátt er til lofts, innbyggðar lýsingar í lofti. Útgengi á sölverönd útfrá stofu með glæsilegu útsýni yfir Elliðavatn. Gegnheilt eikarparket og náttúruflísar eru á gólfum. Hér er um einstaklega vandað hús að ræða þar sem vel hefur verið hugað að hverju smáatriði í hönnun. Erna Valsdóttir lögg. fast.-, skipa- og fyrirtækjasali. Sími 515 0500 www.fasteignakaup.is Stærð eignar: 163 fm Bílskúr: 23,1 fm Byggingarár: 2004 Brunab.mat: 29.040.000 Lóðarmat: 7.770.000 Afh. eignar: samkomulag Verð: 65 millj. Nánari upplýsingar www.fasteignakaup.is Sölufulltrúi: Guðmundur Valtýsson, gsm 865 3022, e-mail: gudmundur@fasteignakaup Suðurhlíðar Kópavogs Fagrihjalli 10 Kóp. Opið hús sunnudag milli kl. 15 og 16 174 fm glæsilegt tveggja hæða parhús, 4 svefnherbergi, fallegar innréttingar í eldhúsi, flísalagt baðherbergi, massíft eikarparket. Tölvu- og bókaherbergi í risi. Bílskúr er innréttaður með 18 fm herbergi sem er með eldunaraðstöðu og litlu baðherbergi sem gefur góðar leigutekjur. Þar er einnig þvottahús. Þakið var tekið upp síðastliðið haust og skipt um járn. Húsið var málað að utan og innan sumarið 2004. Gott útsýni og mjög skjólsælt hverfi. V. 43,0 m. Sigurlaug tekur á móti ykkur. Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar.  564 1500 30 ára EIGNABORG Fasteignasala FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 Sími 594 5000 Halla Unnur Helgadóttir löggiltur fasteignasali. TIL LEIGU FYRIR FYRIRTÆKI, STOFNANIR OG EINSTAKLINGA. LONDON - Vandaðar fullbúnar 2ja herbergja íbúðir á Albert Embankment. 24 tíma vöktun. Rétt við London Eye og River Banke. KAUPMANNAHÖFN - Fimm fullbúin sérbýli frá 25-100 fm á góðum stað á Amager. Aðeins er um langtímaleigu að ræða. Áhugasamir hafi samband við Viggó á skrifstofu Akkurat. TIL LEIGU Í KAUPMANNAHÖFN OG LONDON FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 Sími 594 5000 Halla Unnur Helgadóttir löggiltur fasteignasali. Viltu yfirtaka Concept búð í hjarta Kaupmannahafnar? Verslun í fullum rekstri á sölu kvenfatnaðar. Upplýsingar hjá Viggó á skrifstofu Akkurat. Miðbær Kaupmannahafnar - Kongens Nytorv - Vegna mikillar sölu undanfarið óskum við eftir öllum gerðum eigna á skrá Þverholti 14 | 105 Reykjavík | Sími 595 9000 | Fax 595 9001 | www.holl.is | holl@holl.is tákn um traust Franz Jezorski Stefán B. Bjarnas. s. 694-4388 Kristín Daníelsdóttir Ástrós Hjálmtýsdóttir s. 865-1124 Björn Daníelsson s. 849-4477 Miðvikudagsklúbburinn Miðvikudaginn 21. mars mætti 21 par til leiks hjá Miðvikudagsklúbbn- um. Spilaður var monrad barómeter og efstu pör voru: Gunnl. Sævars.– Hermann Friðrikss. 64,9% Sveinn Þorvalds. – Guðlaugur Sveins. 60,8% Erla Sigurjónsd. – Sigfús Þórðarson 59,4% Bronsstigahæsti karlspilarinn fær gjafabréf í vor og eru hæstu spilara þessir: Guðlaugur Sveinsson 176 Halldór Þorvaldsson 153 Bronsstigahæsti kvenspilarinn fær einnig gjafabréf og er staðan þannig hjá þeim: Hrafnhildur Skúladóttir 121 Guðrún Jörgensen 72 Miðvikudaginn 28. mars verður páskatvímenningur félagsins. Mið- vikudaginn 4. apríl verður ekki spil- að vegna Íslandsmótsins í sveita- keppni. Brids á Suðurnesjum Sl. mánudagskvöld lauk sveita- keppni með glæsilegum sigri sveitar Loga Þormóðssonar. Sveitin hlaut samtals 131 stig. Sveit Dagbjarts Einarssonar í Grindavík varð önnur með 86 og sveit Óla Þórs Kjartans- sonar þriðja með sama stigafjölda eða 86. Næsta mánudagskvöld verður spilaður tvímenningur. Keppnin hefst kl. 19.30. Gullsmárinn Fimmtudaginn 22. mars var spil- aður Gullsmárabrids á 14 borðum. Meðalskor 264. Efstir í NS: Leifur Jóhanness. – Guðm. Magnússon 331 Bragi V. Björnss. – Guðrún Gestsdóttir 310 Elís Kristjánsson – Páll Ólason 299 Björn Björnsson – Sigríður Gunnarsd. 297 Efstir í AV: Fjóla Helgad. –Guðbjörg Gunnarsd. 309 Þorsteinn Laufdal – Sigtr. Ellertss. 304 Steindór Árnas.– Einar Markússon 296 Nanna Eiríksd.– Helgi Sigurðsson 284 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is ÞAKRENNUKERFI á öll hús – allsstaðar BLIKKÁS – Smiðjuvegi 74 Sími 515 8700 Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.