Morgunblaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. MARS 2007 61 UMRÆÐAN Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ HÚS - ENGIHJALLI 17 1.H.V. Eignamiðlun ehf kynnir: Mjög góð 4ra her- bergja íbúð á 1. hæð. Íbúðin er 97,4 fm og skiptistí 3 góð svefnherbergi, eldhús, stofu og baðherbergi. Húsið er ný viðgert að utan og verður málað í sumar á kostn- að eiganda. V. 19 m. 6518 EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 14-15 Álfkonuhvarf - nýtt 4ra herb. 120 fm. glæsileg endaíbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er byggð af ÞG-verk og er vönduð í alla staði. Fallegt útsýni. Sér þvh. Hornbaðkar. Stór geymsla V. 28,8 m. 6530 Háaleitisbraut m/bílskúr Gullfalleg og vel skipulögð 4ra-5 herbergja 111,7 fm íbúð á 2. hæð ásamt 20,9 fm bílskúr í húsi sem er teiknað af Sigvalda Thordar- syni. Íbúðin skiptist í 3 herbergi, tvær stofur, eldhús, sér þvottahús, baðher- bergi og hol. Í kjallara er sérgeymsla. Það sem endurnýjað hefur verið er m.a. eld- hús, baðherbergi, gólfefni, skápar, gler, rafmagn og allir hurðaflekar. V. 26,8 m. 6524 Kjartansgata - uppgerð íbúð. Mjög falleg og mikið endurnýjuð 60 fm íbúð á 1. hæð á rólegum og góðum stað í Norðurmýri. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús, svefnherbergi og baðherbergi. Í kjallara er sér geymsla og sameiginlegt þvotthús. Íbúðin hefur verið endurnýjuð nánast frá grunni, m.a. gluggar og gler, gólfefni, innréttingar, rafmagn, lagnir og baðherbergi. V. 17,9 m. 6517 Skólavörðustígur - Íbúð / skrif- stofur Um er að ræða 98 fm íbúð á 3. hæð í 4ra hæða blokk. Íbúðin hefur verið nýtt sem skrifstofa og vinnustofa og skiptist þannig: forstofa, eldhús, her- bergi, stór stofa og baðherbergi. V. 29,0 m. 6515 Álagrandi - Sér garður Góð 80,8 fm endaíbúð á jarðhæð með sér garði. Íbúðin skiptist í svefnherbergi, stofu, eld- hús og bað. Geymsla er í sameign. Íbúð- in er í húsi sem nýlega var viðgert að ut- an. V. 17,5 m. 6506 Lómasalir - Hellulögð verönd. 3ja herbergja glæsileg íbúð á jarðhæð með sérinngangi, fallegu útsýni og stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í forstofu, innra hol, 2 stór herbergi, þvottahús, baðherbergi, stóra stofu og eldhús. Hellulögð verönd er fyrir utan íbúðina. V. 25,7 m. 6498 OPIÐ HÚS Í DAG OPIÐ HÚS - GALTALIND 19 JARÐH. lögð 4ra herbergja 111,5 fm endaíbúð á jarðhæð í fallegu fjölbýli ásamt 28,3 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í forstofu, þvotta- herbergi, baðherbergi, stofu, eldhús og þrjú svefnherbergi. Mjög góð verönd með tengi fyrir heitann pott. v. 32,9 millj. 6519 EIGNIN VERÐUR TIL SýNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 13-14. OPIÐ HÚS Í DAG OPIÐ HÚS - SUÐURHVAMMUR 9 2 H.H. SUÐURHVAMMUR MEÐ JEPPA BÍL- SKÚR Mjög falleg þriggja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Suðurhvamm í Hafnarfirði. Sér geymsla fylgir í kjallara. Þvottahús innan íbúðar. Góður bílskúr fylgir íbúðinni. V. 23,5 m. 4807 SÖLUMAÐUR SÝNIR ÍBÚÐINA Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 15-16. OPIÐ HÚS Í DAG OPIÐ HÚS - LEIFSGATA 5 1.H.H. LAUS STRAX. NÝUPPGERÐ Falleg og nýuppgerð tveggja herbergja íbúð á 1. hæð við Leifsgötu í Reykjavík. Sér- geymsla er í kjallara og sameiginlegt þvottahús. M.þ. sem hefur verið endurnýj- að er eldhús, baðherb., gólfefni ásamt gler og rafmagni að hluta. V. 16,6 m. 6336 EIGNIN VERÐUR TIL SýNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 13-13:45. OPIÐ HÚS Í DAG Fífusel m/stæði Mikið endurnýjuð fimm herbergja 106 fm íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist þannig: stofa, borðstofu, þrjú svefnherbergi, her- bergi/geymsla innaf eldhús, baðherbergi og hol. Góð geymsla með hillum í kjallara. Merkt stæði í bílageymslu. V. 22,9 m. 6378 Naustabryggja - Tvíbýli Rúmgóð, falleg og sérlega vönduð íbúð í bryggj- uhverfi Grafarvogs. Örstutt í Smábáta- bryggju. Eignin er 126 fm. og skiptist í tvö herbergi, stórt alrými, stofu, borðstofu og sólstofu. Úr sólstofu er gengið út á mjög sólríka og skjólgóða, 6o fm. suðurverönd. Gott aðgengi að sameiginlegum fallegum lystigarði. Í kjallara fylgir stæði bíla- geymslu, hjólageymsla og sérgeymsla við hlið bílastæðis. V. 32,5 m. 6322 Stigahlíð - laus flótlega Falleg 4ra- 5 herbergja 114 fm íbúð á 1. hæð með fallegu útsýni við Stigahlíð í Reykjavík. Eignin skiptist í hol, gang, eldhús, borð- stofu, stofu, þrjú herbergi og baðherbergi. Í kjallara er sérgeymsla. V. 24,5 m. 6441 Stíflusel - góð. Falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð við Stíflusel í Reykjavík. Eignin skiptist í hol, tvö herbergi, eldhús, baðherbergi og stofu. V. 18,9 m. 3851 Dalaland- opið út í garð Um er að ræða 64,3 fm 2ja herbergja íbúð á jarð- hæð með sérinngangi og sér lóð. Íbúðin skiptist í hol, stofu, svefnherbergi, bað- herbergi, og eldhús. Sér geymsla fylgir undir innistiga. Í sameign fylgir þurrkher- bergi og hjólageymsla. 16,0 m. 6531 Sæbólsbraut 2ja herbergja falleg og björt 59,0 fm íbúð á góðum stað. Íbúðin skiptist í hol, stofu, svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Í kjallara fylgir sér- geymsla svo og sameiginlegt þvottahús, hjólageymsla o.fl. Góðar suðursvalir eru úr stofu. Mjög fallegt útvistarsvæði er í næsta nágrenni. Búið er að mála húsið að utan. Sameignin hefur sömuleiðis verið máluð og skipt um teppi. V. 15,9 m. 6526 Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13,SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 ÞORFINNSGATA 6 – MEÐ SÉRINNGANGI OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14–16 Í sölu björt og rúmgóð 110 fm 4ra her- bergja íbúð á 1. hæð með sérinngangi. Íbúðin skiptist í: Stofu, 3 rúmg. herbergi þ.a. eitt í kjallara, nýl. baðherb. m/ nuddbaðkari, eldhús með nýl. innrétt- ingu og tækjum. Sameiginl. þvottahús og sérgeymsla í kjallara. Timburverönd við inngang. Frábær staðsetning, rétt við Landspítalann. Verð 27,4 millj. Elínborg og Hörður taka á móti gest- um milli kl. 14 og 16 í dag. www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14–16 MIÐTÚN 44 – PARHÚS Sérlega falleg, rúmgóð, björt og vel skipulögð 133,6 fm íbúð í góðu par- húsi, hæð og ris með sér- inngangi. Á 1. hæð er for- stofa og rúmgott hol, þaðan er uppgengt í ris. Eldhús með sprautulakkaðri innréttingu, stórt svefnherbergi, baðherbergi og tvær stofur, þaðan er útg. í garð. Fallegur stigi er milli hæða. Ris, þrjú svefnherbergi, stórt sjónvarps- hol, baðherbergi m/ sturtuklefa og innréttingu. Gólfefni eru parket og flísar. Úr holi er gengt niður í kjallara, þar er sameiginlegt þvottahús og sér- geymsla. Risið er nýl. standsett, s.s gluggar, gler, ofnalagnir, ofnkranar, raf- magn og tafla. Samkvæmt FMR er húsið steinsteypt, byggt árið 1942. Verð 38,0 millj. Hægt er að fá keypta 2ja herb. íbúð í kjallara hússins (verð 16,4 millj.) Verið velkomin í dag frá kl. 14-16. Hrund tekur á móti gestum. NÚ ER Alþingi farið heim og kosningar fram undan. Síðustu dagar þingsins voru athyglisverðir. Þeir einkenndust af miklum upphlaupum stjórnarandstöðunnar, sem minntu á karlfugla sem eru að gera sig til í tilhugalífinu. Það er mjög áberandi að stjórnarandstaðan stefnir á að komast í ríkisstjórn hvað sem það kostar. Ekki skal ég lá þeim það. Hitt er merkilegt að þráin um sambúð í ríkisstjórn virðist standa til Sjálfstæðisflokksins. Það sést á umræðum síðustu vikna, þar sem formælingar um Framsóknarflokkinn er að finna í annarri hverri ræðu stjórnarandstæðinga að minnsta kosti, en Sjálfstæð- isflokkurinn er tæpast nefndur. Hvar er nú tveggja turna tal Samfylkingarinnar þar sem flokknum var stillt upp sem mótvægi við Sjálfstæðisflokkinn, eða tal Vinstri grænna um andstæðurnar í íslenskum stjórnmálum? Það er greinilegt að ráðherrastólarnir skyggja á önnur markmið í þessum efnum. Á landsfundi Vinstri grænna talaði Steingrímur Sigfússon um að nú þyrfti að fara fram vorhreingerning og sópa framsóknarmönnum úr stjórnarráðinu. Þetta höfum við heyrt áður. Sama ræðan var haldin fyrir fjórum árum, en sú hreingerning fórst fyrir. Vinsælt tungutak hjá Steingrími er að Framsókn eigi að fara í langa endurhæfingu. Ekki orð um það að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi á slíku að halda. Hins vegar skulu menn gá að því að raunveruleg hætta er á því að Vinstri grænir og Samfylkingin nái meirihluta og geti myndað stjórn saman með Frjálslynda flokknum. Ef Framsóknarflokkurinn kemur illa út úr kosningum er þetta raunverulegur möguleiki. Hvernig stjórn myndi þetta verða? Í fyrsta lagi yrði þar hver höndin upp á móti ann- arri. Yfirlýst markmið er að stöðva en ekki hægja á atvinnuuppbygg- ingu í orkufrekum iðnaði. Starfsemi bankanna, sem eru stór þáttur í efnahagslífinu, er litin hornauga. Sumir í þessum herbúðum álíta hag- vöxt verkfæri kapítalismans og spilverk hins illa. Hvert myndi slík stjórn stefna með sjávarútveginn? Margir í þessum herbúðum trúa því að sjávarbyggðunum verði bjargað með því að kollvarpa fisk- veiðistefnunni. Hins vegar heldur Steingrímur öllum dyrum opnum og minnisstæð er yfirlýsing hans um að „selja sig dýrt“ varðandi stóriðjustoppið. Hverjum ætlar hann að selja sig? Svarið er einfalt, Sjálfstæðisflokkn- um. Þá er næst að spyrja eins og karlinn sagði við kassann í Bónus þegar hann tók teygjuböndin utan af veskinu sínu: „Hvað er prísinn?“ Hvað er prísinn, Steingrímur? Eftir Birki Jón Jónsson: Höfundur er alþingismaður. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.