Morgunblaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 83
rauðvín og hvítvín, eins og venjan er. Hann biður ekki um neina sérstaka tegund, hann vill bara að þetta séu góðar tegundir. Svo biður hann reyndar um kampavín, en hann biður hvorki um gult Smarties, né að það megi hvergi sjást rauður litur í hús- inu. Það eru engir stælar í honum, hann er alveg laus við stjörnustæla.“ Tónleikar Richard hér á landi eru þeir síðustu í langri tónleikaferð söngvarans, sem á undanförnum mánuðum hefur komið fram á tón- leikum víðs vegar í Asíu, Afríku og Evrópu. Þar sem þetta eru síðustu tónleikar hans í bili segir Hilmar að hingað muni koma á bilinu 20 til 30 starfsmenn af umboðsskrifstofu hans til að vera viðstaddir tónleikana. Þá segir Hilmar að Richard verði hér í fjóra daga, og að hann stefni að því að ferðast eitthvað um landið. Einhverjir miðar eru enn til á tón- leikana og má nálgast þá á midi.is. Engir stælar Cliff Richard á tónleikum í Helsinki 13. mars síðastliðinn. Hilmar segir kappann lausan við alla stjörnustæla. Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ALLT er að verða klárt fyrir tónleika breska söngvarans Cliffs Richard í Laugardalshöll á miðvikudaginn. Hilmar Kári Hallbjörnsson, verk- efnastjóri tónleikanna, sá kappann á tónleikum í Kaupmannahöfn á dög- unum og hitti hann á stuttum fundi í kjölfarið. „Þetta er einstaklega ljúfur og góður maður. Hann er ofsalega þakklátur fyrir að hafa fengið að vinna við þetta öll þessi ár og er algjörlega laus við stjörnustæla, þeir eru bara ekki til,“ segir Hilmar. „Svo var líka ótrúlegt að fylgjast með honum á svið- inu, hann tók þvílík dansspor. Hann er orðinn rúmlega sextugur en það var ekki að sjá að hann væri deginum eldri en fertugur á tónleikunum.“ Á meðal verkefna Hilmars er að sjá um að fæða Richard og félaga fyrir tónleikana. „Á þessum tónleikum bið- ur hann um þriggja rétta kvöldverð fyrir sig og allt sitt starfsfólk, 25 manns. Á boðstólum verður grænmet- isréttur, ofnbakaður fiskur og ekki síst lambalæri sem verður eldað að gömlum og góðum íslenskum sið, kryddað með salti og pipar og borið fram með brúnni sósu og rauðkáli eins og maður fær í sunnudagssteikinni hjá mömmu,“ segir Hilmar. Ekkert gult Smarties Þrátt fyrir að hafa selt um 250 millj- ón plötur á ferlinum gerir Richard ekki miklar kröfur um aðbúnað bak- sviðs líkt og margir minni spámenn gera, með því að biðja til dæmis um svört handklæði eða krókódílakjöt. „Ég verð að segja að Cliff er ein- staklega ljúfur hvað varðar allt slíkt,“ segir Hilmar. „Hann biður bara um Rautt, hvítt og kampavín Reuters MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. MARS 2007 83 Sími - 551 9000 The Illusionist kl. 3, 5.45, 8 og 10:15 The Hitcher kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Venus kl. 3, 6, 8 og 10 B.i. 12 ára Last King of Scotland kl. 3, 8 og 10:35 B.i. 16 ára Notes on a Scandal SÍÐUSTU SÝN. kl. 3 og 6 B.i. 14 ára * Gildir á allar sýningarí Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * - Verslaðu miða á netinu HÚN ER STÓR.... VIÐ MÆLDUM UPPLIFÐU MYNDINA SEM FÉKK ENGIN ÓSKARSVERÐLAUN! eeee O.R. - EMPIRE eee H.J. - MBL eee Ó.H.T. - RÁS 2 SÍÐUSTU SÝNINGAR eeee „Frábær skemmtun!“ - S.V., Mbl „Óvænt kvikmyndaperla sem enginn má láta fram hjá sér fara.“ - Sigríður Pétursdóttir, Rás 1 eeee „Frábær leikur og eftirminnileg mynd!“ - B.S., Fréttablaðið Sýnd kl. 2, 6, 8 og 10 B.i. 7 áraSýnd kl. 4, 6, 8 og 10:15 B.i. 16 ára -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2 og 4 Ísl. talkl. 2, 4, 6, 8 og 10 MÖGNUÐ SPENNUMYND Þegar kerfið bregst... mun einhver deyja. Heitustu hasarleikarar samtímans mætast hér í magnaðri spennumynd. 450 KR. 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU FRUMSÝNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.