Morgunblaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 25. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvík Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Sími 533 4800 147,7 fm glæsileg 3ja herbergja íbúð á efstu hæð (6. hæð) á glæsilegum útsýnisstað við Borgatún í Reykjavík. Gengið er beint inn í íbúð úr lyftu. Íbúðin skiptist í hol, stóra stofu, eldhús, sólstofu, tvö stór svefnherbergi, tvö baðherbergi og þvottahús. Sér stæði í bílageymslu fylgir. Íbúðin er á efstu hæð og eru einungis tvær íbúðir á þeirri hæð. V. 65,0 m. Friðbert Hafþórsson á bjöllu Opið hús í dag kl. 13-14 Borgartún 30a – Ö r u g g f a s t e i g n a v i ð s k i p t i ! – Góð 85,5 fm 3-4ra herbergja íbúð á efstu hæð (þrjár og hálf frá götu) auk stæðis i bílageymslu. Húsið er nýbúið að steypuviðgera og mála að utan. Einnig var skipt um allt þakjárn á húsinu. Íbúðin skiptist í stofu, hjónaherbergi, baðherbergi, eldhús, snyrtingu og tvö samliggjandi her- bergi á efri hæð. Svalir í suð-vestur. Gunnskóli og leikskóli við hliðina á húsinu. Valgeir og Ingibjörg á bjöllu Opið hús í dag kl. 14.00 - 15.30 Keilugrandi 8 – Opið hús 288,8 fm glæsilegt einbýli á tveimur hæðum teiknað af Kjartani Sveins- syni við Háaleitisbraut í Reykjavík. Húsið skiptist í forstofu, hol, stofu, borðstofu, arinstofu, eldhús með borðkrók, þvottahús, þrjú barnaher- bergi, baðherbergi, hjónaherbergi og sólskála. Á neðri hæðinni er tvö herbergi, hol, salerni og bílskúr. V. 71,5 m. Háaleitisbraut Glæsilegt hús OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 14 OG 14.30 LINDARBYGGÐ 7 - MOSFELLSBÆ Berg fasteignasala, Háaleitisbraut 58 Sími 588 5530 • Netfang: berg@berg.is Pétur Pétursson lögg. fasteignasali Mjög fallegt og vel skipulagt 182 fm parhús ásamt bílskúr við eina falleg- ustu götu Mosfellsbæjar. Húsið er hannað af Ingimundi Sveinssyni arki- tekt. Vönduð gólfefni og innréttingar. Mikil lofthæð. Þrjú góð svefnher- bergi. Sólskáli og fallegur garður. Hellulagnir með snjóbræðslu. Toppeign í mjög barnvænu hverfi. Verð 40,5 millj. Pétur Pétursson, löggiltur fasteignasali, tekur á móti gestum. Sími: 897-0047. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Þvottahús/efnalaug Í einkasölu rótgróin efna- laug/þvottahús ásamt fasteigninni Hraunbrún 40, þ.e. ca 250 fm einb./tvíb. sem skiptist í jarðhæð og bílskúr (hluti af efnalaug) þar sem efnalaug er til húsa, efri hæð og ris. Góð staðsetning, miklir möguleikar, góð húseign. Húseign og fyrirtæki selt saman. Rótgróið fyrirtæki. Upplýsingar gefur Helgi Jón á skrifstofu Hraunhamars, s. 893 2233. Hraunbrún - Einbýli/tvíbýli Björn Daníelsson, lögg. fasteignasali Opið hús - Klapparstíg 5 Þverholti 14 | 101 Reykjavík | Sími 595 9000 | Fax 595 9001 | www.holl.is | holl@holl.is Glæsileg 94,7 fm íbúð með bílskýli í miðbæ Reykjavíkur. Svefnherbergi og rúmgóð stofa með glæsilegu útsýni. Einstök eign á frábærum stað. tákn um traust Ítarlegri upplýsingar liggja fyrir á skrifstofu Hóls, Þverholt 14. Upplýsingar gefur Stefán Bjarni í síma 694 4388. Í dag sunnudag frá kl. 15 - 17 sýnum við sjarmerandi íbúð í skuggahverfinu. Einstakt tækifæri STEFNA stjórnvalda í efnahagsmálum bitnar hart á útflutningsgreinum þjóðarinnar. Hún er helsta ástæðan fyrir versnandi samkeppnisstöðu fyr- irtækja á Vestfjörðum, með afleiðingum sem fyrir liggja. Íbúum á Vest- fjörðum hefur fækkað um 1200 á síðustu tíu árum og ljóst er að stórátak þarf til að skjóta styrkari stoðum undir byggð og mannlíf í fjórðungnum. Eyðibyggðastefna ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hefur farið eins og faraldur yfir byggðir Vestfjarða og Norðvesturlands. Úrræðaleysi og viljaleysi í garð landsbyggðarinnar hefur einkennt stjórnarstefnu Davíðs Oddssonar og sporgöngumanna hans í ríkisstjórn. Hefur verið sorglegt að fylgjast með máttleysi og nið- urlægingu Framsóknarflokksins í byggðamálum á síðustu árum. Með forræði LÍÚ-forystunnar í sjávarútvegsmálum, með hávaxtastefnu og hágengisstefnu, með áherslu á stór- iðjuframkvæmdir á Austfjörðum, með sinnuleysi í sam- göngumálum, og með andstöðu við stuðning við sjóflutn- inga, hefur samkeppnisstaða sjávarútvegsfyrirtækja á Vestfjörðum og Norðvesturlandi verið skert ár eftir ár. Þannig hefur framþróun og vöxtur fyrirtækjanna verið heftur og uppbygging drepin í dróma. Síðasta dæmið um þessa þróun er sú ákvörðun forráða- manna Marels hf. að loka starfsstöð fyrirtækisins á Ísafirði. Í rúma þrjá áratugi hefur framleiðsla á rafeindabúnaði verið þróuð á Ísa- firði í tengslum við sjávarútvegsfyrirtæki á Vestfjörðum. Margþætt reynsla og þekking hefur verið byggð upp í þessu samstarfi, sem Marel hf. hefur nú eignast. Með ákvörðun sinni um að leggja niður rúmlega 20 störf hefur fyrirtækið brugðist vonum og trausti Ísfirðinga. Í ljósi þessa samþykkti bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samhljóða tillögu þar sem heitið er á stjórnvöld að koma þegar í stað til liðs við íbúa Ísafjarð- arbæjar og annarra sveitarfélaga á Vestfjörðum til að efla nýsköpun og rannsóknir sem veita munu nýjum verkefnum og nýjum atvinnutækifær- um brautargengi. Í tillögunni segir: „Miklir möguleikar eru á Vestfjörðum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis, rannsókna á umhverfi, loftslagi og búsvæð- um hafsins og iðnaði þeim tengdum. Til að nýta þessa möguleika er nauð- synlegt að stjórnvöld beini fjármagni til þessara verkefna. Jafnframt þurfa framkvæmdir í samgöngumálum og fjarskiptum að fá algeran for- gang frá hendi ríkisvaldsins, til að brúa það bil sem myndast hefur í um- hverfi fyrirtækja á Vestfjörðum miðað við aðra landshluta.“ Undirritaðir frambjóðendur Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi taka heilshugar undir þetta sjónarmið. Það þarf hugarfarsbreytingu hjá ríkisstjórn og Alþingi til að snúa við óheillaþróun síðustu ára. Eftir tólf ára forystu Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í byggðamálum er fulltrú- um þeirra í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar ljóst að breytinga er þörf. Það þarf nýja forystu í byggðamálum. Samfylkingin er tilbúin til að axla þá ábyrgð. Við tökum því undir með bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar þegar hún segir: „Nú þarf stórátak í stað smáskammta. Segja má að loksins sé röðin komin að Vestfjörðum.“ Nú er komið að Vestfjörðum Eftir Guðbjart Hannesson og Sigurð Pétursson: Höfundar eru í fyrsta og fjórða sæti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.ftir ÞAÐ hefur verið allmikil um- ræða í fjölmiðlum um þinglokin og þau mál sem voru óafgreidd þegar Alþingi var slitið. Starfsáætlun Al- þingis var sam- þykkt á síðastliðnu hausti, og hún stóðst í stórum dráttum. Hins veg- ar er það staðreynd að Alþingi er með nokkuð sér- stökum brag um þessar mundir, og stjórnarandstaðan hefur gert sér leik að því að þæfa mál vikum saman, ekki í þinglokin, heldur á miðjum þingtíma. Það er stað- reynd að þegar mikið af málum liggur fyrir er hægt að þæfa þau dögum og jafnvel vikum saman með ræðuhöldum, og stjórnarand- staða sem beitir þessum meðölum hefur tak á því í lokin hvaða mál fá afgreiðslu, sama hversu lengi er haldið áfram. Eitt af þeim málum sem lágu var frumvarp um nýtingu og vernd auðlinda í jörðu. Þetta er tímamótamál og það er erfitt að sjá hvað vakir fyrir stjórnarand- stöðunni með því að hleypa því ekki fram. Frumvarpið var samið af nefnd sem í áttu sæti fulltrúar allra flokka. Það var hugsað sem leið til þjóðarsáttar í þessu mikla máli og á þingi kom fram að sam- staða var um frumvarpið utan þriðja bráðabirgðaákvæði þess. Fulltrúi Vinstri grænna í nefnd- inni, Kolbrún Halldórsdóttir, gerði aðeins fyrirvara við þetta ákvæði. Stjórnarandstæðingar voru trúir stöðvunar- og kyrrstöðustefnunni og vildu fá algjört framkvæmda- stopp næstu þrjú árin, en rík- isstjórnin vildi að sjálfsögðu ekki að gildandi framkvæmdaleyfi yrðu sett í uppnám með tilheyrandi skaðabótamálum. Enn undarlegri er þessi afstaða vegna þess að samkvæmt gildandi lögum hefur iðnaðarráðherra óbundnar hendur áfram, en bráðabirgðaákvæðið átti að takmarka sigrúm hans til ákvarðana næstu fjögur árin. Af þessu sést að það er lítill vilji til sátta í auðlindamálunum, og ljóst er að stjórnarandstaðan, ekki síst Vinstri grænir, tekur pólitíska hagsmuni sína framar því að taka skref til sátta í samfélaginu í þessu stóra deilumáli sem auð- lindanýtingin er. Það er ljóst að unnið verður í þessu máli áfram á vegum iðn- aðarráðuneytis þótt svona færi og afgreiðsla frumvarpsins frestist. Hins vegar er það ljóst að stjórn- arandstaðan hefur ekki áhuga fyr- ir sátt, ef deilur eru í boði. Ekki sátt, ef deilur eru í boði Eftir Jón Kristjánsson: Höfundur er alþingismaður. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.