Morgunblaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.03.2007, Blaðsíða 25
daglegt líf MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. MARS 2007 25 Borgartún 35 • 105 Reykjavík • sími 511 4000 • fax 511 4040 • utflutningsrad@utflutningsrad.is www.utflutningsrad.is Áhersluatriði • Skipulagning viðskiptafunda • Fræðsla • Íslandskynning Nánari upplýsingar um viðskiptasendinefndina má finna á vef Útflutningsráðs www.utflutningsrad.is Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband sem fyrst við Guðjón Svansson, gudjon@utflutningsrad.is, Hermann Ottósson, hermann@utflutningsrad.is eða Ingu Hlín Pálsdóttur, inga@utflutningsrad.is til að skrá þátttöku og fá nánari upplýsingar um viðskiptasendinefndina. Skráningarfrestur er til 27. mars. Viðskiptasendinefnd ferðaþjónustufyrirtækja til Norður-Englands P IP A R • S ÍA Útflutningsráð ásamt samstarfsaðilum stendur fyrir viðskiptasendinefnd ferðaþjónustu- fyrirtækja til Norður-Englands 24. - 27. apríl nk. ÁRANGUR Á ÖLLUM SVIÐUM » Þetta framboð hefur algjörasérstöðu; það er grænt í gegn en ekki lokað úti á öðrum kantinum í litrófinu hægri- vinstri. Ómar Ragnarsson , formaður bráða- birgðastjórnar Íslandshreyfingarinnar, sem hyggst bjóða fram í öllum kjör- dæmum í alþingiskosningunum 12. maí. » Það er auðvelt að trúa því aðreglur um ófyrnileika leysi einhvern vanda en ég tel nánast engar líkur á að svo verði og sakfellingardómum mun vænt- anlega ekki fjölga vegna þess- arar breytingar. Ragnheiður Bragadóttir lagaprófessor um nýtt ákvæði laga sem kveður á um að kynferðisbrot skuli ekki fyrnast. Eitt síð- asta verk Alþingis fyrir núverandi leyfi var að samþykkja frumvarp til laga um breytingu á kynferðisbrotakafla almennra hegningarlaga. » Sjálf fer ég ekkert að röltaúti á götu. Herdís Sigurgrímsdóttir sem er á leið til starfa í Bagdad í Írak á vegum Íslensku friðargæslunnar. Herdís mun búa á „græna svæðinu“ svonefnda í borginni sem er afgirt og telst því nokkuð öruggt. »Ég er þeirrar skoðunar aðsamtöl okkar Guðmundar hafi stuðlað að því, að samstarf tókst milli flokka okkar, sem nú hefur staðið í tæp 12 ár og reynst ákaflega farsælt fyrir þjóðina. Björn Bjarnason , dóms- og kirkjumála- ráðherra, upplýsir í nýjasta hefti Þjóð- mála að eftir kosningarnar 1995 hafi hann, með samþykki Davíðs Oddssonar, þáver- andi formanns Sjálfstæðisflokks, rætt við Guðmund Bjarnason, þáverandi varafor- mann Framsóknarflokks. Stjórn Alþýðu- flokks og Sjálfstæðisflokks hélt velli í kosningunum en í síðarnefnda flokknum reyndist ekki áhugi á frekara samstarfi. »Miðað við þessar tölur erubörn á Íslandi í dag ber- skjölduð fyrir klámi og ofbeldi á Netinu. Petrína Ásgeirsdóttir , framkvæmdastjóri Barnaheilla, um könnun sem gerð var á notkun níu til 16 ára barna á Netinu. »Maður getur ekkert gert ogfær náttúrlega sjokk. Guðbjartur B. Ólafsson , starfsmaður Vegagerðarinnar, sem lenti í snjóflóði við störf á milli Ísafjarðar og Súðavíkur. » Hvernig í ósköpunum áttuþeir að geta lesið af vörum fólks sem talaði tungumál sem þeir þekktu ekki? Hafið þið les- endur góðir, einhvern tíma reynt að lesa af vörum Rússa? Sigríður Jóhannesdóttir á blog.is um að- stæður tveggja heyrnarlausra bræðra sinna þegar táknmál var talið óæskilegt á Íslandi. » Ég ætla að drepa djöfulinn íRúmeníu, ganga frá spilling- unni og lygunum dauðum. Gigi Becali fyrrum smali og nú einn rík- asti maður Rúmeníu, hyggst með stjórn- málaþátttöku sinni ná framangreindum árangri. Ummæli vikunnar Stjórnmál Ómar skiptir um ham. Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.