Morgunblaðið - 22.04.2007, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.04.2007, Blaðsíða 36
sjónspegill 36 SUNNUDAGUR 22. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ Til eru margar tegundir afmóðursýki, og fjallaðisíðasti Sjónspegill umeina slíka er víkur að ótt- anum við hermdarverk sem gripið hefur um sig í Bandaríkjunum. Og ekki var sagan alveg öll því er ég kom frá New York liðlega viku á eftir ferðafélögum mínum var sallafín taska sem ég keypti dag- inn fyrir brottför frá Ekvador og þeir tóku með sér alla leiðina ekki svipur hjá sjón, skítug og leit út fyrir að vera fimm ára auk þess sem aðalhandarhaldið hafði verið slitið af. Og afleita sögu hafði son- ur minn að segja af gagnsæu plastboxi sem innihélt vöðvaauk- andi duft sem hann hafði vandlega valið í sérverslun um slík uppá- tæki í Quito. Duftið hafði dreift sér um alla stærstu tösku hans, boxið opnað og innihaldið rann- sakað en lokið ekki skrúfað nógu vel á aftur og dottið af, loks há- markaðist ósóminn á því að allir lásar höfðu verið klipptir af og eldfastar snúrur komnar í staðinn, að sjálfsögðu með nær óleys- anlegum hnútum. Má lengi spyrja hvað langt megi ganga þegar um blásaklausa ferðamenn frá Norð- ur-Evrópu er að ræða, farangur þeirra þegar yfirfarinn, skoðaður og gegnumlýstur á brottfararstað, loks kyrfilega bókaður á leið- arenda. Ekkert hefur maður á móti sérstökum varúðarráðstöf- unum ef brýn ástæða þykir til við millilendingu en þá hlýtur réttur þolenda vera að fagmannlega sé staðið að verki, óhæft starfslið fremji ekki skemmdarverk á eig- um þeirra. Sé ekki betur en að skömm ábyrgra sé mikil og ótví- ræð, í raun réttu refsiverð… Mörgum má á síðustu miss-erum hafa verið spurnhvort móðursýki hafi gripið listamarkaðinn, þótt af öðr- um, fagurfræðilegri og heilbrigð- ari toga sé en fyrrgreint, við- brögðin líka sýnu önnur og jákvæðari. Um að ræða stjörnu- fræðilegt klifur málverksins á uppboðum sem á sér enga hlið- stæðu, jafnvel ekki hámarkið í lok níunda áratugsins, nær líka yfir mun stærra svæði, Asía kominn í pataldurinn. Aðdragandinn þó nokkur eins og lesendur pistla minna hafa fengið að fylgjast með á undanförnum misserum og ár- um. Dauði málverksins hafði nefnilega enn einu sinni verið sett- ur á svið af óvægum rétttrún- aðarpostulum hugmyndafræði- legra viðhorfa, en að sjálfsögðu deyr ekkert í list og mennt sem ber í sér safa og vaxtarmagn, frá- leitt. Hins vegar eldist ekkert eins hratt og tískustraumar sem rétt- rúnaður dagsins standa að og gír- ugir listakaupmenn nefna höfuð- strauma, mainstream, hvernig sem Móðursýki? Hátt boðið Konstantin Somov (Pétursborg 1869- París 1939): „Pastorale Russe“ (Rússnesk sveitasæla), 1922, olía á dúk. Slegin á 5,2 milljónir Bandaríkjadollara, sem er hæsta verð sem fengist hefur fyrir verk eftir málarann og um leið rússneskt málverk á uppboði. Bragi Ásgeirsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.