Morgunblaðið - 22.04.2007, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 22.04.2007, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. APRÍL 2007 69 Krossgáta Lárétt | 1 hella, 4 poka, 7 ósannindi, 8 stór, 9 haf, 11 líkamshluta, 13 hlífi, 14 ber, 15 gamall, 17 nísk, 20 erfðafé, 22 heið- ursmerkið, 23 gufa, 24 áma, 25 hreinan. Lóðrétt | 1 dulin, 2 reið- ar, 3 forar, 4 mikill, 5 náð- húsi, 6 harma, 10 óskar eftir, 12 elska, 13 bók- stafur, 15 kuldi, 16 skraf- hreyf, 18 handleggur, 19 kvendýrið, 20 svara, 21 digur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 formæling, 8 hamur, 9 ósinn, 10 tóm, 11 forka, 13 arana, 15 stáss, 18 safna, 21 kát, 22 grína, 23 iglan, 24 fastagest. Lóðrétt: 2 ormur, 3 murta, 4 ljóma, 5 neita, 6 óhóf, 7 snúa, 12 kös, 14 róa, 15 saga, 16 álíka, 17 skart, 18 sting, 19 falls, 20 agns. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Ef ekkert spennandi gerist marga daga í röð hjá þér, verðurðu þung- ur á geðinu. Þig vantar ráðgátu til að glíma við. Vertu bara forvitinn og hún kemur. (20. apríl - 20. maí)  Naut Ekki láta ganga yfir þig. Losaðu þig við verkefni sem ögra þér ekki og kveikja ekki á þér. Í kvöld muntu komast að einhverju nýju um ástvin. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Einmitt þegar þú hélst þig hafa farið tilfinningahringinn, byrjar hjartað að slá á nýjan hátt. Það skiptir mestu hvað þú gerir, ekki hvað þú segir. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þér líður meiriháttar vel! Að fara út á meðal fólks gefur þér tækifæri á að læra af sérfræðingi. Víðsýni þín á heim- inn er aðlaðandi í augum margra. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Nú ertu byrjarðu eina ferðina enn að komast hvorki lönd né strönd með plönin þín! Ef þú bara hefst handa kemstu að því að þetta er meiriháttar góð áætlun. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú ert hvattur til að sýna hæfi- leika þína. Þú færð jafnvel styrktaraðila sem hefur trú á þér. Gakktu því alla leið og sýndu að þú ert meðal þeirra bestu. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú vilt breyta rétt. Ekki láta samt aðra notfæra sér góðsemi þína og láta þig fá samviskubit. Mundu líka að það er ekki þitt að leysa öll vandamál. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú stendur undir vænting- um. Ekki af því að þín bíða verðlaun, heldur er þér það eðlislægt. Verðlaunin koma því skemmtilega á óvart. Þú skalt þiggja þau. (22. nóv. - 21. des.) Bogamaður Hlutirnir gerast hvort sem þú tekur í taumana eða ekki. Ekki neyða hlutina í það far sem þú álítur best, þú gætir misst af einhverju enn betra en þú hafðir séð fyrir þér. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Ljós skiptir miklu í skapferli þínu. Farðu út og baðaðu þig í náttúru- legu geislunum. Kvöldið færir þér gátu. Þú hlýðir innri rödd og finnur strax svar- ið. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Ríkur vinur er til í að skemmta sér með þér. Fínt ef hann borg- ar, en ekki reyna að halda í við hann í eyðslu. Hann vill hvort eð er bara fé- lagskap þinn. (19. feb. - 20. mars) Fiskur Þú ert tilbúinn í að íhuga sam- band sem virtist vond hugmynd í gær. Kannski er það enn vond hugmynd, en þú ert til í að gefa sambandinu annað tæki- færi. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d3 Rc6 4. g3 Rge7 5. Bg2 g6 6. O-O Bg7 7. c3 e5 8. Be3 d6 9. Dd2 O-O 10. Bh6 f6 11. Bxg7 Kxg7 12. Ra3 Bg4 13. Rc2 Dd7 14. d4 Had8 15. Hfe1 b6 16. b4 cxb4 17. cxb4 b5 18. a4 bxa4 19. b5 Rb8 20. Dd3 Rc8 21. Hxa4 a6 22. Hb4 axb5 23. Hxb5 Rc6 24. Heb1 Hf7 25. Rd2 De8 26. De3 Bd7 27. H5b2 Rxd4 28. Rxd4 exd4 29. Dxd4 De5 30. Db4 Be6 31. Rf3 Dc5 32. Dd2 Bd7 33. Rd4 He8 34. Hb7 Dh5 35. h4 Hee7 36. Hc1 Bg4 37. Hb5 He5 38. f3 Bd7 39. Hb7 Dh6 Staðan kom upp á danska meistara- mótinu sem lauk fyrir skömmu í Ála- borg. Danski meistarinn í ár, stórmeist- arinn Sune Berg Hansen (2566) hafði hvítt gegn gamla brýninu Ole Jakobsen (2378). 40. Dxh6+ Kxh6 41. Hxc8! og svartur gafst upp enda verður hann manni undir eftir 41...Bxc8 42. Hxf7. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Litaríferð. Norður ♠ÁK62 ♥3 ♦G653 ♣ÁD92 Vestur Austur ♠DG9 ♠10853 ♥DG109854 ♥62 ♦D ♦K108 ♣86 ♣10743 Suður ♠74 ♥ÁK7 ♦Á9742 ♣KG5 Suður spilar 6♦ Hér er hvergi veikan blett að finna nema í trompinu – en veikleik- inn þar er líka umtalsverður. Án upplýsinga frá sögnum er rétta íferðin í slíkan lit að taka fyrst á ás- inn í von um 2-2 legu eða mannspil stakt í austur (52%). En ef grun- semdir eru um stuttlit í vestur snýst dæmið við, því það má ráða við staka tíu þeim megin með því að leggja af stað með gosann úr borði. Í þessu spili vakti vestur á þremur hjörtum og kom svo út með spaða- drottningu. Sem eru næg rök fyrir því að gera ráð fyrir tígullengdinni í austur og spila út gosanum. Svo er alltaf sá aukamöguleiki að austur leggi á gosann með K108 eða D108. Og það er ekki ókeypis! BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Sama konan og vígði Varmárlaug fyrir 43 árum vígðinú nýja sundlaug í Mosfellsbæ. Hvað heitir hún? 2 Á árlegum Skeifudegi á Hvanneyri verður Morgun-blaðsskeifan veitt þeim nemanda sem best stóð sig í reiðmennsku og frumtamningu. Í hvaða skipti var verið að veita verðlaunin nú? 3 Hvað er N1 sem auglýst er af miklum móð um þessarmundir? 4 Ungur skákmaður náði stórmeistaraáfanga fyrirhelgina. Hver er það? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hvað hefði steypan sem fór í tónlistarhússgrunninn dugað í mörg einbýlishús? Svar: 100 einbýlishús. 2. 40 Vildarbörn fengu ferðastyrki að þessu sinni. Hver eru Vildarbörn? Svar: Langveik börn. 3. Hvað er fjölgun kjósenda mikil frá því í síð- ustu kosningum? Svar: Um 10%. 4. Hvað er verið að kynna á sýningu sem stendur yfir um helgina í Fífunni í Kópavogi og kallast þrjár sýningar undir sama þaki? Svar: Ferðalög, golf og allt sem viðkemur sumrinu. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Heimili og hönnun Glæsilegur blaðauki um heimili og hönnun fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 27. apríl Meðal efnis er: • Góðar ábendingar um litaval á veggi • Sturtuklefar, blöndunartæki og spennandi nýjungar fyrir baðherbergi • Gaseldavélar eða spansuða? • Húsgögn fyrir svefnherbergi og barnaherbergi • Flottustu nýjungarnar í hljómtækjum og sjónvörpum • Nýjar og spennandi lausnir í gardínum • Útipallar, heitir pottar, glerhýsi og garðskýli og fjölmargt fleira Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 17 mánudaginn 23. apríl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.