Morgunblaðið - 22.04.2007, Blaðsíða 80
80 SUNNUDAGUR 22. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ
ANNAR ÞESSARA TVEGGJA
HEFUR HEILA... Á STÆRÐ VIÐ HNETU!
Börn sjá meira en fullorðnir
gera sér grein fyrir!
SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is
Hagatorgi • Sími 530 1919 • www.haskolabio.is
SÝND Í SAMBÍÓ
KRINGLUNNI
á allar sýningar merktar með appelsínugulu
Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI, KEFLAVÍKSPARBÍÓ 450kr
BREACH kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i. 12 ára
TÍMAMÓT (ÍSLENSK KVIKMYND) kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ
THE GOOD SHEPERD kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára
BECAUSE I SAID SO kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 LEYFÐ
MISS POTTER kl. 5:40 LEYFÐ
300 kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára
EDISONS LIFANDI LJÓSMYNDIR KYNNIR:
KVIKMYND EFTIR
GUÐMUND ERLINGSSON
HERBERT SVEINBJÖRNSSON
GUÐJÓN ÁRNASON
SIGURBJÖRN GUÐMUNDSSON
STEINÞÓR EDVARDSSON
/ KEFLAVÍK
BECAUSE I SAID SO kl. 8 - 10:20 LEYFÐ
THE MESSENGERS kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ
MEET THE ROBINSONS m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ
WILD HOGS kl. 6 LEYFÐ
/ AKUREYRI
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ eeeeSUNDAY MIRROR
BECAUSE I SAID SO
BESTA MAMMA Í HEIMI
GETUR LÍKA VERIÐ ERFIÐASTA
MAMMA Í HEIMI
Diane Keaton Mandy Moore
Saga öflugustu leyniþjónustu fyrr og síðar, CIA.
Háspenna, lífshætta frá
Pang Bræðrum.
STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM
eee
Ó.H.T. RÁS eeeS.V. MBL
SHOOTER kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára
MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ
HOT FUZZ kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára
MEET THE ROBINSONS kl. 4 - 6 LEYFÐ
HAPPILY NEVER AFTER kl. 2 LEYFÐ
Úrvalslið leikara í magnaðri kvikmynd
undir tryggri leikstjórn Robert DeNiro
Dagskrá:
Kl: 16
Gísli Svan Einarsson, Verið. Kynning og uppbygging Versins
Rannsóknir fyrir atvinnulífið
Rannveig Björnsdóttir, Matís (Matvælarannsóknir Íslands) Aukin hagkvæmni þorskeldis
Ólafur Sigurgeirsson, Háskólinn á Hólum Hagkvæmara bleikjueldi
Ragnar Jóhannsson, Matís Fiskur er fæða fyrir hugsandi fólk.
Vöruþróunarstefna Iceprótein í Verinu
Helgi Thorarensen, Háskólinn á Hólum Rannsóknir mala gull
Kl: 17
Ávarp Einars K. Guðfinnssonar, sjávarútvegsráðherra
Framtíð Versins – Visindagarða á Sauðárkróki
Jón E. Friðriksson, framkvæmdastjóri FISK Seafood
Sjöfn Sigurgísladóttir, forstjóri Matís
Skúli Skúlason, rektor Háskólans á Hólum
Gunnar Bragi Sveinsson Sveitarfélagið Skagafjörður
Fundarstjóri: Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri
Verið Vísindagarðar ehf er nýtt fyrirtæki, sem annast rekstur kennslu- og rannsóknaraðstöðu í
tengslum við Háskólann á Hólum, Matís og fleiri aðila. Félagið stefnir að enn frekari uppbyggingu
á því sviði með að skapa aðstöðu og vettvang til aukins samstarfs atvinnulífs, skóla og
rannsóknaraðila
Kynning á nýsköpunarverkefnum sem stundaðar eru í Verinu á vegum
Háskólans á Hólum, Matís ohf, Háskóla Íslands, Fisk Seafood og fleiri aðila.
TÆKNI OG VÍSINDI Í SKAGAFIRÐI
VERIÐ VÍSINDAGARÐAR EHF SAUÐÁRKRÓKI
MIÐVIKUDAGINN 25. APRÍL KL. 16:00 – 18:00
ALÞJÓÐLEGRI samkeppni um
myndband við lagið Innocence af
plötunni Volta hefur verið hrint
af stað á vefsetri Bjarkar Guð-
mundsdóttur, bjork.com. Hægt er
að hlusta á lagið á MySpace-síðu
Bjarkar og eins hefur verið sett
upp sérstök síða þar sem hægt er
að sækja efnivið í myndbandið ef
vill og einnig texta lagsins.
Á Bjork.com kemur fram að
senda þarf myndböndin inn í júlí
en í byrjun ágúst stendur svo til
að sigurvegari samkeppninnar
leggi síðustu hönd á myndbandið
með Björk. Nánari upplýsingar
má finna á unit.bjork.com/
innocence/.
Björk Nota má fígúruna sem Björk klæðist á umslagi Volta í myndbandið.
Samkeppni um
Bjarkarmyndband
Fréttir í tölvupósti