Morgunblaðið - 22.04.2007, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 22.04.2007, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 22. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN LÓÐIR FYRIR ATVINNUHÚSNÆÐI Í VOGUNUM Fasteignamiðstöðin er með í sölu nokkrar eignalóðir skipulagðar fyrir at- vinnuhúsnæði í sveitarfélaginu Vogar. Áhugaverður kostur. Góð staðsetning. Nánari upplýsingar á skrifstofu FM sími 550-3000. 110318 160 fm gott einbýlishús á einni hæð, þ.m.t. 45 fm bílskúr, á þessum gróna og eftirsótta stað í Vesturbæ Kópa- vogs. Eignin skiptist í anddyri, rúm- gott hol, eldhús með eldri innréttingu, þvottaherbergi og geymslu inn af eldhúsi, bjarta stofu, 3 herbergi auk forstofuherbergis og baðherbergis. Gengið úr stofu í stóran suðurgarð sem er í góðri rækt. Hellulögn fyrir framan hús. Verð 43,9 millj. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, kl. 16-17. Verið velkomin. Vallargerði 31 Einbýlishús í Vesturbæ Kópavogs Opið hús í dag kl. 16-17 FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali Goðaland 224 fm parhús á einni hæð ásamt 28 fm innbyggðum bílskúr á þessum eftirsótt stað. Eignin skiptist m.a. í rúmgott eldhús, tvennar stofur með arni og útgangi á verönd, 3 - 4 svefnherbergi og flísalagt baðherbergi auk baðstofulofts. Falleg- ur suðurgarður. Lóð frágengin með nýlegri hellulögn og hita í innkeyrslu. Verð 77,5 millj. Asparhvarf - Kóp. Glæsilegt og vel innréttaðnýtt 237 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 28 fm innbyggðum bílskúr. Vandaðar inn- réttingar og stál tæki í eldhúsi. Arinn í stofu. Parket og flísar á gólfum. Fallegt útsýni yfir Elliðavatn og Bláfjallahring- inn. Glæsileg hellulögð verönd með timburskjólveggjum. Til afhendingar við kaupsamning. Verð 68,0 millj. Akrasel - Einbýli/tvíbýli Vandað einbýlishús á tveimur hæðum í Seljahverfi á góðum útsýnisstað. Eign- in skiptist m.a. í eldhús með þvotta- herbergi innaf, rúmgóða stofu, 3 -4 herbergi og baðherbergi auk gesta snyrtingar auk þess sem sér studíóí- búð er á nerði hæð. Stór ræktaður garður með sólríkri timburverönd með skjólveggjum, heitum potti og gróður- húsi. 35 fm innbyggður bílskúr. Verð 62,9 millj. Hvannalundur - Garðabæ Fallegt 164 fm einbýlishús á einni hæð þ.m.t. 41 fm bílskúr. Eignin skiptist í forstofu, rúmgóða parketlagða borð- og setustofu, eldhús, þvottaherbergi og búri innaf eldhúsi með bakútgangi á hellulagða verönd, 3 svefnherbergi og baðherbergi. Hiti í plani fyrir framan bílskúr. Lóð ræktuð. Verð 46,0 millj. Strandvegur - Garðabæ Glæsileg 4ra - 5 herb. íbúð á efstu hæð. 118 fm 4ra - 5 herb. íbúð á 3. hæð, efstu, með allt að 4 metra loft- hæð og útsýni til sjávar auk sér stæðis í bílageymslu. Stórar samliggjandi stofur með útbyggðum skála, opið eldhús með eyju, vönduðum innrétt- ingum og tækjum, 3 herbergi og bað- herbergi, flísalagt í gólf og veggi. Suð- vestursvalir. Sér geymsla í kjallara. Húsið klætt áli að utan og því við- haldslítið. Verð 41,5 millj. Gvendargeisli 4ra herb, íbúð með sér inngangi Björt og vel skipulögð 128 fm 4ra herb. íbúð ásamt stæði í bílageymslu í nýlegu fjölbýli í Grafarholti. Stofa, borðstofa og eldhús í einu rými, 3 her- bergi auk fataherbergis og flísalagt baðherbergi. Vönduð tæki í eldhúsi. Eikarparket og náttúrusteinn á gólfum. Stórar suðursvalir. Verð 31,0 millj. Valhúsabraut - Seltj.nes Fallegt 155 fm einbýlishús á einni hæð þ.m.t. 38 fm bílskúr. Eignin skiptist m.a. í 3 herbergi, rúmgóða stofu/borð- stofu, eldhús með hvítri sprautulakk- aðri inn´rettingu og baðherbergi. Stór hellulögð innkeyrsla. 720 fm eignar- lóð sem býður upp á mikla mögu- leika t.d. að byggja á lóðinni um 400 fm einbýlishús á tveimur hæðum eða tvær íbúðir. Verð 56,5 millj. Herferð Vífilfells fyrir Coke Zero brýtur íslensk landslög, en í 18. grein laga um jafnan rétt og stöðu kynjana segir: „Auglýsandi, og sá sem hannar eða birtir auglýsingu, skal sjá til þess að auglýsingin sé öðru kyninu ekki til minnkunar, lítilsvirð- ingar eða stríði gegn jafnri stöðu og jafn- rétti kynjanna á nokk- urn hátt.“ Það þarf vart að útskýra hvern- ig herferð sem inni- heldur eftirfarandi frasa brýtur þessi lög: Af hverju ekki kon- ur með zero skoðanir? Af hverju ekki konur með zero bílpróf? Af hverju ekki kynlíf með zero forleik? Af hverju ekki 2 kærustur með zero afbrýðisemi? Af hverju ekki kærustur með zero er ég feit í þessu? Herferðin hlutgerir konur út frá fordómafullum staðalímyndum, svo ekki sé minnst á hversu lítillækk- andi hún er fyrir karlmenn. Sóley Tómasdóttir hyggst kæra herferð- ina, en ég deili undrun hennar á því að það hafi ekki verið gert fyrr. Sjálf hef ég lagt fram kæru til Siðanefndar SÍA. Snúum okkur að alþjóðalögum. Algeng skilgreining á hugtakinu „hate speech’“ er: Orðræða sem gengur út á að gera lítið úr, ógna eða hóta fordómafullum aðgerðum gegn manneskju eða hópi fólks vegna kynþáttar, kyns, aldurs, uppruna, trúar, kyn- hneigðar, fötlunar o.s.frv. Herferð Coke Zero fellur undir þessa skil- greiningu þar sem inntak hennar gerir viljandi lítið úr konum. Þegar kæra hefur borist íslenskum dóm- stólum verður herferð- in annað hvort dæmd brotleg eða ekki. Ef hún verður dæmd sem brot þá er það klár- lega staðfesting á því að hún flokkast undir ofanritaða skilgreiningu á „hate speech’“. Verði herferðin ekki dæmd brot- leg (sennilega myndu lög um máls- frelsi vera sterkust herferðinni til varnar) þá væri hægt að áfrýja til hæstaréttar. Ef sá dómstóll myndi einnig dæma Vífilfelli í vil, þá koma alþjóðalög til sögunnar því málinu mætti þá vísa til Evr- ópudómsstólsins. Tíunda grein Mannréttindasáttmála Evrópu seg- ir m.a.: 1. Sérhver maður á rétt til tján- ingarfrelsis. Sá réttur skal einnig ná yfir frelsi til að hafa skoðanir, taka við og skila áfram upplýs- ingum og hugmyndum heima og erlendis án afskipta stjórnvalda… 2. Þar sem af réttindum þessum leiða skyldur og ábyrgð er heimilt að þau séu háð þeim formsreglum, skilyrðum, takmörkunum eða við- urlögum sem lög mæla fyrir um og nauðsyn ber til í lýðræðislegu þjóð- félagi vegna þjóðaröryggis, land- varna eða almannaheilla, til þess að firra glundroða eða glæpum, til verndar heilsu eða siðgæði manna, mannorði eða réttindum… Ég bendi sérstaklega á orðalagið í grein 10.2 um verndun siðgæðis og réttinda þegna, en til þess hafa hin íslensku jafnréttislög einmitt verið sett. Talsvert mörg mál hafa farið fyrir Evrópudómstólinn út frá þessari grein og ég tel að í þessu tilfelli myndi málið klárlega verða dæmt sækjanda í vil. Þó að ofangreindur rökstuðn- ingur sýni fram á að herferð Coke Zero sé mannréttindabrot sam- kvæmt Evrópulögum, þá brýtur hún einnig gegn fjölda annarra al- þjóðlegra sáttmála og má þar helst nefna: Sáttmála Sameinuðu þjóð- anna (málsgrein 2 í formála, grein- ar 1, 13, 55 og 76), Mannréttinda- yfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna (greinar 1,2 og 7), Alþjóðlega sátt- Opið bréf til markaðsstjóra Vífilfells Katrín Oddsdóttir svarar mark- aðsstjóra Vífilfells um hvernig auglýsingaherferð Coke brýtur í bága við mannréttindalög »Herferðin brýtur ís-lensk lög, algerlega óháð því hvernig hún hefur gengið erlendis. Katrín Oddsdóttir Fréttir í tölvupósti smáauglýsingar mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.