Morgunblaðið - 22.04.2007, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.04.2007, Blaðsíða 34
umhverfismál 34 SUNNUDAGUR 22. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ Hvað sem líður tali á há-fleygum stundum umfegurð landsins og gæði;um náttúru- og umhverf- isvernd, hrifningu útlendinga og ást okkar sjálfra á fegurðinni er ljóst að þegar til kastanna kemur er ekkert mark á þessu takandi. Þeir sem við höfum kosið til að stjórna landinu og þar með þýðingarmiklum fram- kvæmdum eru búnir að sýna það í verki og tillögum um næstu fram- kvæmdir að þeir meta náttúrufegurð til fárra fiska. Þjórsá er bæði lengsta vatnsfall á Íslandi og með þeim allra vatns- mestu. Nú hefur henni verið tekið tak uppi á hálendinu svo um munar. Þar er ekki um að ræða teljandi röskun á náttúru, en hefði vitaskuld orðið ef áformin um að ganga á Þjórsárver hefði ekki verið stöðvuð, í bili að minnsta kosti, og kom þar al- menn andúð á þeirri framkvæmd. Líklega hafa orðið tímamót vegna andstöðunnar við Kárahnjúkavirkj- un og almenningur hefur bæði ákveðnari skoðanir á þessu núna og lætur þær í ljós. Andstaða Gnúp- verja, með Má heitinn Haraldsson í Háholti í forustu á meðan hans naut við, hefur orðið þung á metunum. Núna, þegar fyrir liggja áætlanir um þrjár virkjanir í Þjórsá á svæðinu í byggð, ofan frá Haga og út að Urr- iðafossi, hafa náttúruunnendur í hreppunum meðfram Þjórsá látið miklu ákveðnar í sér heyra og stjórnmálamenn hafa sagt að þarna sé í rauninni ekkert tilefni til að taka hluta af jörðum eignarnámi. Til þessa hafa líklega fáir gert sér grein fyrir þeirri breytingu á ásýnd Þjórsár sem verður ef ráðizt verður í þessar virkjanir. Meginskaðinn yrði með tveimur virkjunum ofarlega í Gnúpverja- hreppi. Meðal þess sem þá yrði eyði- lagt er fossinn Búði, spölkorni suð- vestan við Árnes. Enginn bílvegur er Á að eyðileggja fegurð Þjórsár í b Morgunblaðið/Gísli Sigurðsson Breiður og fallegur Fossinn Búði í Þjórsá er afar breiður og fallegur á sinn hátt þó ekki sé hann með hæstu foss- um. Verði virkjað fáum við stíflu sem næst fossbrúninni og eftir það verður enginn Búði til. Hekla er hér í baksýn. Eftir Gísla Sigurðsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.