Morgunblaðið - 22.04.2007, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.04.2007, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. APRÍL 2007 25 H elena Stefánsdóttir ólst upp í Hafnarfirði og Reykjavík þangað sem hún flutti 12 ára gömul. Hún lítur á sjálfa sig sem Reykvíking og myndu sumir segja mið- bæjarrottu þar sem hún býr með fjöl- skyldunni í bakhúsi við Grettisgötu og og byrjar daginn í kaffihúsinu sínu, Hljóma- lind við Laugaveg. Þetta er þó bara ein hlið á henni því hún er líka mikið náttúrubarn og hefur barist öt- ullega fyrir verndun hálendisins og hefur skemmtilega lífssýn, sem gaman er að heyra hana útskýra. Textinn heillar ekki Helena státar af BA-prófi í frönsku og heimspeki og hefur jafnframt sterka tengingu við Frakkland. Hún byrjaði að vera með hálffrönskum manni 19 ára gömul en Nicolas á íslenska mömmu og voru þau saman í bekk frá 12 ára aldri. Þau fluttu saman til Frakklands þar sem Helena kláraði frönskunámið og fór í framhaldinu í nám í því sem má kalla líkamlegt leikhús, „physical theater“. „Ég byrjaði að dansa tíu ára og var að sýna dans frá tólf, þrettán ára aldri. Mig langaði að bæta einhverju við dansinn og fór því í þetta nám í París. Ég er ennþá að nota dans- reynsluna í því sem ég geri. Til dæmis eru eiginlega allar myndir mínar textalausar.“ Þrjár stuttmyndir eftir Helenu voru sýndar á franskri kvik- myndahátíð í Háskólabíói sem var að klárast. „Ég þurfti að kynna mig og fara yfir ferilinn og áttaði mig á því í undirbún- ingnum hvað dansinn er fastur í mér og myndunum mínum. Í myndunum skiptir kvikmyndatakan jafnmiklu máli og sagan. Tónlistin og hljóð skipta miklu máli, hreyfingar og hið mynd- ræna. Textinn heillar mig ekki í minni sköpun að svo stöddu.“ Leiklistin kom á undan kvikmyndagerðinni. „Ég var að leika í menntaskóla og háskóla. Og eftir að ég kom heim úr náminu fór ég strax í leikhúsið. Setti upp leikrit í Kaffileikhúsinu og sýndi það tíu sinnum. Leikstýrði líka í menntaskólum og var víða að- stoðarleikstjóri. Ég hef komið víða við, í Þjóðleikhúsinu, Loft- kastalanum og Borgarleikhúsinu. Ég áttaði mig á því strax í Kaffileikhúsinu að mig langaði ekki til að vera á sviði sjálf, var orðin leið strax eftir fimm sýningar. Ég fann það að mig langaði frekar að skapa sjálf.“ Heimur kvikmyndanna Það var svo árið 1999 að Helena fékk vinnu sem aðstoðarleik- stjóri í kvikmynd og féll algjörlega fyrir starfinu og þessum heimi. „Starfið datt inn á borð til mín og ég er með það að mottói konan leiðir Hún er náttúruverndarsinni, kvikmynda- gerðarkona, listakona, kaffihúseigandi, dans- ari, grænmetisæta og þriggja barna móðir. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við Helenu Stefánsdóttur um lífið, tilveruna og afann frá Púertó Ríkó sem hún fann á fullorðinsaldri. ALLT ANNAÐ LÍF! - með vinstri grænum Álfheiður Ingadóttir 2. sæti Reykjavíkurkjördæmi Suður Katrín Jakobsdótttir 1. sæti Reykjavíkurkjördæmi Norður Guðfríður Lilja Grétarsdóttir 2. sæti Suðvesturkjördæmi Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir 2. sæti Norðvesturkjördæmi Björg Gunnarsdóttir 3. sæti Norðvesturkjördæmi Ragnheiður Eiríksdóttir 3. sæti Suðurkjördæmi 15:15 – 15:30 Skráning 15:30 – 15:40 Setning og kynning 15:40 – 15:50 Árni Mathiesen, fjármálaráðherra: Einkaframkvæmdir á Íslandi í næstu framtíð 15:50 – 16:10 Davíð Þorláksson, lögfræðingur: Ný skýrsla Viðskiptaráðs: Opinberar fasteignir 16:10 – 16:30 KPMG í Bretlandi kynnir skýrslu um árangur einkaframkvæmda í Bretlandi 1997-2005 16:30 – 16:50 Kaffi 16:50 – 17:10 Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Inpro ehf.: Einkaframkvæmdir í heilbrigðismálum 17:10 – 17:30 Margrét Pála Ólafsdóttir, formaður Samtaka sjálfstæðra skóla: Einkaframkvæmdir í menntamálum 17:30 – 17:50 Halldór Benjamín Þorbergsson, hagfræðingur Einkaframkvæmdir í samgöngumálum 17:50 – 18:15 Pallborðsumræður Auk frummælenda sitja í pallborði: Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi og læknir 18:15 – 18:45 Kokteill Ráðstefnan er öllum opin. Aðgangur er ókeypis. Fundarstjóri er Halla Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs. Skráning er hjá Háskólanum í Reykjavík í síma 599 6200 og skraning@ru.is. Dagskrá: RÁÐSTEFNA UM EINKAFRAMKVÆMDIR Samstarfsaðilar: Háskólinn í Reykjavík, Samtök atvinnulífsins, Viðskiptaráð, KPMG, Glitnir, Þyrping, Nýsir, ÍAV, Seltjarnarnesbær, Baugur, Sjóvá og Milestone. Eru einkaframkvæmdir framtíðin á Íslandi? Ráðstefna um einkaframkvæmdir á Íslandi verður haldin í Háskólanum í Reykjavík mánudaginn 23. apríl kl. 15:30 – 18:15. Markmið ráðstefnunnar er að vekja athygli á möguleikum einkaframkvæmda á Íslandi í nánustu framtíð og kynna hugmyndir að framtíðarsýn. Ráðstefnunni er ennfremur ætlað að vera vettvangur umræðna um tækifærin á Íslandi, hvað hefur tekist vel erlendis, hvaða víti ber að varast og hver eru lykilatriði þess að ná árangri. MÁNUDAGINN 23. APRÍL 2007 Í HÁSKÓLANUM Í REYKJAVÍK OFANLEITI 2, STOFA 131 B OFANLEITI 2 • HÖFÐABAKKI 9 • KRINGLAN 1 SÍMI: 599 6200 • www.hr.is F A B R IK A N 2 0 0 7 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.