Morgunblaðið - 22.04.2007, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22.04.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. APRÍL 2007 45 15:15 – 15:30 Skráning 15:30 – 15:40 Setning og kynning 15:40 – 15:50 Árni Mathiesen, fjármálaráðherra: Einkaframkvæmdir á Íslandi í næstu framtíð 15:50 – 16:10 Davíð Þorláksson, lögfræðingur: Ný skýrsla Viðskiptaráðs: Opinberar fasteignir 16:10 – 16:30 KPMG í Bretlandi kynnir skýrslu um árangur einkaframkvæmda í Bretlandi 1997-2005 16:30 – 16:50 Kaffi 16:50 – 17:10 Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Inpro ehf.: Einkaframkvæmdir í heilbrigðismálum 17:10 – 17:30 Margrét Pála Ólafsdóttir, formaður Samtaka sjálfstæðra skóla: Einkaframkvæmdir í menntamálum 17:30 – 17:50 Halldór Benjamín Þorbergsson, hagfræðingur Einkaframkvæmdir í samgöngumálum 17:50 – 18:15 Pallborðsumræður Auk frummælenda sitja í pallborði: Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi og læknir 18:15 – 18:45 Kokteill Ráðstefnan er öllum opin. Aðgangur er ókeypis. Fundarstjóri er Halla Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs. Skráning er hjá Háskólanum í Reykjavík í síma 599 6200 og skraning@ru.is. Dagskrá: RÁÐSTEFNA UM EINKAFRAMKVÆMDIR Samstarfsaðilar: Háskólinn í Reykjavík, Samtök atvinnulífsins, Viðskiptaráð, KPMG, Glitnir, Þyrping, Nýsir, ÍAV, Seltjarnarnesbær, Baugur, Sjóvá og Milestone. Eru einkaframkvæmdir framtíðin á Íslandi? Ráðstefna um einkaframkvæmdir á Íslandi verður haldin í Háskólanum í Reykjavík mánudaginn 23. apríl kl. 15:30 – 18:15. Markmið ráðstefnunnar er að vekja athygli á möguleikum einkaframkvæmda á Íslandi í nánustu framtíð og kynna hugmyndir að framtíðarsýn. Ráðstefnunni er ennfremur ætlað að vera vettvangur umræðna um tækifærin á Íslandi, hvað hefur tekist vel erlendis, hvaða víti ber að varast og hver eru lykilatriði þess að ná árangri. MÁNUDAGINN 23. APRÍL 2007 Í HÁSKÓLANUM Í REYKJAVÍK OFANLEITI 2, STOFA 131 B OFANLEITI 2 • HÖFÐABAKKI 9 • KRINGLAN 1 SÍMI: 599 6200 • www.hr.is F A B R IK A N 2 0 0 7 Á sumardaginn fyrsta fengu 30 börn á Íslandi og 10 börn í Bandaríkjunum styrk til þess að fara í draumaferð til útlanda með allri fjölskyldu sinni. Vegna gjafmildi farþega Icelandair, sem gefa smámynt sína þegar þeir fljúga, fá þessar fjölskyldur tækifæri til að njóta þeirra lífsgæða að ferðast og skemmta sér. Einnig gefa félagar í Vildarklúbbi Icelandair vildarpunkta í sjóðinn. Í tilefni af 70 ára afmæli Icelandair fara á þessu ári 70 fjölskyldur í slíka ferð, en alls hafa á annað hundrað börn fengið styrk frá því að sjóðurinn var stofnaður árið 2003. Tilgangur sjóðsins er að gefa langveikum börnum og börnum sem búa við sérstakar aðstæður tækifæri til að fara í ferð sem þau annars ættu ekki kost á. + Icelandair þakkar framlag ykkar - látum ennþá fleiri drauma rætast í framtíðinni. HÚN var svo sannarlega áhuga- verð ræða formanns Sjálfstæð- isflokksins við setningu landsfundarins. Þar gerði hann ekki lítið úr samstarfi fulltrúa LEB og þingflokksins. Það er sannarlega rétt að þessir hópar hittust nokkrum sinnum, en það er ekki rétt að þeir hafi komist að ein- hverri sameiginlegri niðurstöðu varðandi lagfæringar á kjörum aldraðra. Það ber síst að lasta það sem vel er gert en mér finnst nú afskaplega þunnur sá boðskapur sem fram kom. Í ljósi þessa birti ég hér þær kröfur sem hafa verið settar á odd- inn, og fengust ekki ræddar í svokallaðri „Ásmundarnefnd“, með von um að þær verði skoðaðar í fullri alvöru núna. Störf lands- sambandsins hafa síð- astliðið ár einkum beinst að kjara- málaþætti eldri borg- ara og í því skyni hafa eftirfarandi kröfur verið settar á odd- inn: 1. Hækkun grunnlífeyris til þeirrar upphæðar, sem honum ber að vera í, eða um 70 þús- und krónur á mánuði. (Hann er í dag aðeins 24.831 krónur, og er skertur við ákveðnar tekjur.) 2. Grunnlífeyrir verði skil- greindur sem hluti af eft- irlaunum sem allir eiga að fá. 3. Tekjutengingar vegna lífeyr- istekna verði afnumdar. 4. Tekjutengingar við tekjur maka verði afnumdar. 5. Atvinnutekjur hafi ekki áhrif á greiðslur frá Tryggingastofn- un ríkisins. 6. Staðið verði við gerða samn- inga og yfirlýsingar varðandi hjúkrunar- og þjónustuíbúðir. 7. Greiðslur úr líf- eyrissjóðum verði skattlagðar að hluta til sem fjár- magnstekjur. 8. Hafin verði nú þegar endur- skoðun á lífeyr- istryggingakafla almannatrygg- inga, m.a. með eftirfarandi atriði að markmiði: – Að einfalda kerfi líf- eyristrygginga svo það verði sem virkast fyrir þá sem byggja meg- inafkomu sína á því. – Að grunnlífeyrir verði hækkaður veru- lega og verði ekki tekju- tengdur, en að tekju- trygging verði tekjutengd vegna um- talsverðra annarra tekna. – Að tryggja að ör- yrkjar sem ná ellilífeyr- isaldri haldi áfram ald- urstengdum, óskertum örorkubótum. – Að endurskoða ákvæði um endurkröfu lífeyrisgreiðslna frá TR. Núverandi tryggingakerfi og lög sem að því lúta eru svo flókin og tor- skilin að nauðsyn ber til að allt kerfið verði stokkað upp frá grunni. Til að ná fram þessum kröfum hafa verið haldnir fundir og ráðstefnur með þingmönnum, bæði einstakra flokka svo og sameiginlega með þing- mönnum heilla kjördæma. Stefnt er að því að ná fram ákveðnum lausnum núna fyrir kosningarnar, sem fara fram í byrjun maí næstkomandi, og að fá ákveðin loforð varðandi framtíð- ina. Kröfur Landssam- bands eldri borgara varðandi kjaramál Helgi K. Hjálmsson tíundar hér kjarakröfur eldri borgara Helgi K. Hjálmsson » Það er rétt aðþessir hópar hittust nokkrum sinnum, en það er ekki rétt að þeir hafi komist að einhverri sameiginlegri niðurstöðu varð- andi lagfæringar á kjörum aldr- aðra. Höfundur er viðskiptafræðingur og varaformaður LEB. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.