Morgunblaðið - 22.04.2007, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.04.2007, Blaðsíða 10
10 SUNNUDAGUR 22. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ LÝÐRÆÐI 21. ALDAR Í flestum lýðræðisríkjum heims felst lýðræðið í að kjósendur velja sér fulltrúa, sem gæta eiga hagsmuna almennings. Slíkt fulltrúalýðræði er t.d. hér á landi og styttist nú í að kjósendur velji sér fulltrúa á Alþingi til næstu fjögurra ára. Beint lýðræði, þar sem kjósendur geta milliliðalaust tekið ákvarðanir um þau mál sem þá skipta miklu, er æ meira rætt. Almenningur er nú jafn upplýstur og þeir fulltrúar, sem valdir eru til að gæta hagsmuna hans, eða hefur a.m.k. aðgang að öll- um sömu upplýsingum, þótt auðvit- að sé misjafnt hversu vel fólk nýtir sér slíkan aðgang. Liðin er sú tíð, þegar stjórnvöld ein sátu að öllum upplýsingum sem þurfti til að taka vel grundaðar ákvarðanir. Fyrir réttum tíu árum birti viku- ritið The Economist úttekt, þar sem rakið var hve mjög heimurinn hefði breyst frá því að fulltrúalýðræðið festist í sessi og færð voru rök fyrir beinu lýðræði. Morgunblaðið birti þessa umfjöll- un The Economist í sérstökum blað- auka. Þar sagði m.a.: „Vera kann að sú hugmynd að stjórn fólksins þýddi í raun ekkert annað en það að leyfa fólkinu öðru hverju að kjósa þing og kannski forseta, sem síðan tækju all- ar ákvarðanir milli kosninga, hafi virst sannfærandi að einhverju leyti á 19. öld og á fyrri hluta þessarar. En jafnvel þá létu Svisslendingar ekki sannfærast: Þeir komu þjóð- aratkvæðiskerfinu á fót fyrir 130 ár- um og það virkaði vel. En í huga flestra á þessum tíma virtist mik- ilvægt að einungis lítill hluti þjóð- arinnar hafði fengið þokkalega menntun, átti nóga peninga, hafði greiðan aðgang að upplýsingum sem vörðuðu almannahag og nægan frí- tíma til að nýta þær upplýsingar. Því bæri að leyfa þessum minnihluta að mynda hina pólitísku stétt, sem Morgunblaðið/Júlíus Mikið hefur verið rætt um kosningar á landsvísu og á sveitarstjórnarstigi undanfarin ár. Ekki eru allir á einu máli um hversu mikið vægi slíkar kosningar eigi að hafa og hvort stjórnmálaflokkar séu jafnvel úrelt fyrirbrigði. Eftir Pétur Blöndal og Ragnhildi Sverrisdóttur pebl@mbl.is, rsv@mbl.is  HVENÆR Á ÞJÓÐIN AÐ KJÓSA? „… minnti mig óneitanlega á Skugga vindsins … hélt mér fanginni frá upphafi til enda og nú langar mig í meira.“ Ingibjörg Rögnvaldsdóttir / bokmenntir.is „Bók sem ma›ur gleypir í sig.“ Vikan Einstök lestrarnautn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.