Morgunblaðið - 22.04.2007, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. APRÍL 2007 81
SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is
M A R K W A H L B E R G
Í GÆR VAR ÞAÐ HEIÐURINN
Í DAG ER ÞAÐ RÉTTLÆTIÐ
NORBIT
MÖGNUÐ SPENNUMYND MEÐ MARK WAHLBERG
FRÁ LEIKSTJÓRA "TRAINING DAY"
SANNSÖGULEG MYND UM STÆRSTA
HNEYKSLISMÁL Í SÖGU FBI
HVER ÞARF UPPHÆÐIN AÐ VERA
SVO ÞÚ SVÍKIR ÞJÓÐ ÞÍNA
BREACH kl. 1:40 - 3:50 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
THE MESSENGERS kl. 6 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára
ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 1:50 - 4 - 6:10 LEYFÐ DIGITAL 3D
MEET THE ROBINSONS ótextuð m/ensku tali kl. 8:10 LEYFÐ DIGITAL 3D
300 kl. 10 B.i. 16 ára DIGITAL
NORBIT kl. 1:50 - 3:50 LEYFÐ
/ KRINGLUNNI
SHOOTER kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.i.16.ára
SHOOTER VIP kl. 1:30 - 4 - 8 - 10:40
THE GOOD SHEPERD kl. 8 - 10:40 B.i.12.ára
THE MESSENGERS kl. 6 - 8 - 10:20 B.i.16.ára
MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ
ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 1 - 1:30 - 3 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ
WILD HOGS kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 B.i.7.ára
THE BRIDGE TO TEREBITHIA kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ
/ ÁLFABAKKA
eeee
VJV, TOPP5.IS
FRÁ HÖFUNDI
SIN CITY
eeee
V.J.V.
eeee
FBL
eeee
KVIKMYNDIR.IS
eeeee
FILM.IS
NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SAMbio.is
Stærsta opnun á fjölskyldu-
mynd í Bandaríkjunum í Ár
s.v. mbl
WILD HOGS KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA
SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR SÝNINGAR
Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
SparBíó* — 450kr
ANNAR ÞESSARA TVEGGJA
HEFUR
HEILA....
...Á STÆRÐ VIÐ HNETU !
MR BEAN KL. 2 Í ÁLFABAKKA OG KLUKKAN 2 Á AKUREYRI OG Í KEFLAVÍK
BRIDGE TO TERABITHIA KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA
SPARbíó
laugardag og sunnudag
MEET THE ROBINSONS KL. 1 Í ÁLFABAKKA OG KL. 2 Á AKUREYRI
Frönskunámskeið
hefjast 2. maí
Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna.
Taltímar og einkatímar.
Viðskiptafranska og lagafranska.
Námskeið fyrir börn.
Kennum í fyrirtækjum.
Tryggvagata 8,
101 Reykjavík,
fax 562 3820.
Veffang: www.af.is
Netfang: alliance@af.is
Innritun í síma
552 3870
18.-30. apríl
POPPARINN
Robbie Williams
er að koma lífi
sínu í réttar
skorður aftur eft-
ir að hann lauk
meðferð í Ari-
zona.
Hann var í
meðferð vegna
fíknar í lyfseðils-
skyld lyf og koffín.
Hann sagði í viðtali við Entertain-
ment Weekly: „Mér gengur mjög
vel, ég hef verið edrú síðan 13. febr-
úar og sjáið mig, ég er eins og nýr.“
Robbie, sem er 33 ára og hefur
búið í Bandaríkjunum seinustu tvö
ár, segir að hann vilji ekki slá í gegn
þar í landi því hann njóti þess frelsis
sem fylgir því að vera óþekktur. En
eins og er kunnugt er hann mjög
vinsæll í heimalandi sínu, Bretlandi
sem og annars staðar í Evrópu.
Robbie er
eins og nýr
Robbie Williams
TÓNLISTARVEFTÍMARITIÐ Rjóminn mun
tileinka næstu viku Hróarskelduhátíðinni sem
fara mun fram 5. til 8. júlí nk.
Í vikunni geta Hróarskeldufarar og tónlist-
arunnendur lesið margvíslegan fróðleik um
hátíðina og gefst þeim tækifæri til að vinna
sér inn miða á hátíðina í leik sem mun standa
fram á næsta fimmtudag.
Til að taka þátt í leiknum þurfa keppendur
að senda inn lífsreynslusögu frá hátíðinni eða
áhugaverðum tónleikum sem þeir hafa farið á
til Rjómans í veffangið rjominn@rjominn.is.
Í boði eru þrír miðar á hátíðina og verða
tveir þeirra dregnir út en sá þriðji fellur í hlut
þess sem á áhugaverðustu söguna.
Dregið verður út í beinni útsendingu í Popp-
landi á Rás 2 föstudaginn 27. júní og mun
vinningssagan birtast á síðum Rjómans daginn
eftir.
www.rjominn.is
www.roskilde-festival.is
www.ruv.is/poppland
Hróarskelduvika á veftímaritinu Rjómanum
SAGT er að ósk-
arsverðlaunahaf-
inn Jennifer
Hudson ætli að
gifta sig í vor.
Hudson, sem
fékk óskarinn
fyrir leik sinn í
Dreamgirls,
sagði unnusta
sínum, vélvirkj-
anum James Peyton, að hún ætlaði
að giftast honum þegar hún yrði
fræg og nú mun hún standa við
stóru orðin.
Hudson er 25 ára og hefur nýlega
leikið í dramamyndinni Winged
Creatures. Hún og Peyton hafa ver-
ið saman í átta ár. Hún segir hann
vera hinn eina sanna vegna þess að
með honum finni hún fyrir öryggi.
Hudson upp
að altarinu
Jennifer Hudson