Morgunblaðið - 22.04.2007, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 22.04.2007, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 22. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN 31.400.000 - AÐEINS 2 ÍBÚÐIR EFTIR ALLT AÐ 90% FJÁRMÖGNUN. Erum með í einkasölu 2 glæsilegar nýjar 4ra herbergja íbúðir í lyftuhúsi með stæðum í bílageymslu til afhendingar strax, fullkláraðar með gólfefnum og vönduðum innréttingum. Þórarinn sölumaður Draumahúsa tekur á móti gestum s. 530 1811 Fr u m Akurhvarf 1 - 203 Kóp Opið hús í dag kl. 14:00 - 15:00 Hraunhamar fasteignasala hefur fengið í einkasölu mjög góða neðri hæð í tvíbýli 163,8 fm, þar af er bílskúr 28,9 fm. Eignin er mjög vel staðsett í Norðurbæ Hafnarfjarðar í nálægð við skóla, leikskóla og alla þjónustu. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, borðstofu, eldhús með þvottahúsi innaf, gang, þrjú barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi, geymslu og bílskúr með geymslu innaf. Gólfefni eru parket og flísar. Fallegur garður. Verð 34,9 millj. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Blómvangur - Hf. Sérhæð Hraunhamar fasteignasala hefur fengið í einkasölu mjög gott 214 fm einbýli á einni hæð, þar af er 52 fm bílskúr. Einnig eru tvö óskráð rými, 22 fm sólskáli og milliloft upp á ca 85 fm. Húsið er vel staðsett þar sem er stutt í skóla, leikskóla og alla þjónustu. Eignin skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, hol, eldhús, stofu með arni, borðstofu, fjölskyldurými, tónlistarherbergi, sólstofu, gang, þrjú barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi, milliloft, geymslu, þvottahús og bílskúr. Fallegur gróinn garður. Frábær staðsetning. Verð 55 millj. Upplýsingar gefur Þorbjörn Helgi s. 896-0058. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Hörgslundur - Gbæ. Einbýli VALLAKÓR 1-3 KÓPAVOGI www.borgir.is Ægir Breiðfjörð Löggiltur fasteignasali Ármúli 1, 108 ReykjavíkSími: 588-2030 | www.borgir.is Vandaðar íbúðir í hinu fjölskylduvæna Kórahverfi í Kópavogi. www.heimili.is Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 13-14 NÖKKVAVOGUR 52 - REYKJAVÍK Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Sími 530 6500 Fallegt og vel hannað einbýlishús með bílskúr. Húsið er bakhús og stendur í enda botnlanga í fallegum garði í góðri rækt. Húsið er skráð 168,7 fm og sérstandandi bílskúr 24,2 fm. Alls 192,7. Húsið stendur í 600 fm skjólgóðri lóð. Húsið er vel hannað með hagkvæma nýtingu í huga og afstöðu til sólar. Gangar innandyra eru litlir og afstaða herbergja innbyrðis góð. Svefnher- bergi eru fjögur til fimm í tveggja hæða svefnálmu húsins. Rúmgott eldhús með borðkrók. Stofa björt til suðurs með út- gang út í garðinn og út af henni sólstofa. Fallegt hús á barn- vænum rólegum stað. Bogi Molby Pétursson löggiltur fasteignasali og sölumenn sýnir húsið í dag frá kl. 13-14. Bogi Molby Pétursson FJÓRIR þingmenn Sjálfstæð- isflokksins hafa um nokkurt skeið átt í mjög góðum og árangursríkum við- ræðum við fulltrúa Landsambands eldri borgara og Samtaka eldri sjálfstæðismanna. Við vorum sammála um að sérstaklega þyrfti að bæta kjör þeirra aldr- aðra sem væru verst settir og var það mat manna að það væru helst þeir sem af ýms- um ástæðum ættu lít- inn eða engan rétt í líf- eyrissjóði. Þetta væru t.d. konur sem voru meira eða minna heimavinnandi, fólk yfir 80 ára og fatlaðir, sem aldrei voru á vinnu- markaði. Fólk sem átti þess aldrei kost að afla sér réttinda. Í þessum hópi væru einnig þeir, sem ekki hefðu sinnt lagaskyldu frá 1974 um að greiða í lífeyrissjóð. Í þessum við- ræðum kviknaði sú hugmynd að tryggja sérhverjum öldruðum að lág- marki 25 þ.kr. greiðslur frá lífeyr- issjóði á mánuði til hliðar við greiðslur almannatrygginga. Sam- kvæmt okkar gögnum munu um 10.500 aldraðir njóta þessarar kjara- bótar, sem er um þriðjungur aldr- aðra. Þá vorum við einnig sammála um að bæta hag aldraðra almennt með því að minnka skerðingar TR og að skoða sérstaklega mál þeirra sem vilja og geta unnið. Uppistaðan í velferð- arkafla ræðu Geirs H. Haarde á landsfundi Sjálfstæðisflokksins tók mið af þessum hug- myndum og voru einu kosningaloforðin sem hann gaf sem formaður Sjálfstæðisflokksins. Hann nefndi þrjú atriði sem verða framkvæmd fljótt ef Sjálfstæð- isflokkurinn verður við stjórn eftir kosningar. Skerðingar bóta Tryggingastofn- unar verða minnkaðar úr tæpum 40% í 35% og kemur það meginhluta aldr- aðra til góða sem hafa tekjur af vinnu, úr lífeyrissjóði eða af fjár- magni. T.d. er meðallífeyrir úr lífeyr- issjóði um 80 þ.kr. Skerðingar vegna slíks lífeyris minnka um 4 þ.kr. á mánuði. Sátt á að ríkja um það með þjóð- inni að þeir, sem eru 70 ára eða eldri, hafi skilað sínu framlagi til þjóð- félagsins og atvinnutekjur þeirra eigi ekki að skerða lífeyri frá Trygg- ingastofnun. Þetta kemur þeim öldr- uðum til góða, sem vilja og geta unnið og hefur verið baráttumál aldraðra. 25 þ.kr. lágmark úr lífeyrissjóði sem ofan er nefnt. Í viðræðunum var að sjálfsögðu rætt um samspil þessarar síðustu kjarabótar við lífeyri Trygg- ingastofnunar og áhrif skatta á þess- ar tekjur eins og aðrar tekjur. Nið- urstaðan er sú að aldraður sem býr einn og hefur í dag engar tekjur frá lífeyrissjóði fengi 25 þ.kr. á mánuði sem skerðir tekjutryggingu frá Tryggingastofnun um 35% og heim- ilisuppbótina um 11,78%, alls um 11.695 kr. Við þessa breytingu myndu lægstu tekjur ellilífeyrisþeg- ans hækka úr 126 þ.kr. í tæpar 140 þ.kr. á mánuði og verður engin aldr- aður, sem býr einn, með minna í tekjur fyrir skatt. Lægstu tekjur hvors hjóna mun hækka úr 103 þ.kr. á mánuði í tæpar 120 þ.kr. ef maki er með lífeyri en rúm 121 þ.kr. ella. Lægstu tekjur sem hjón munu fá, sem bæði eru á lífeyri, mun hækka samanlagt úr 206 þ.kr. á mánuði í tæpar 240 þ.kr. eða um 34 þ.kr. Þessi trygging á lægstu tekjum aldraðra má bera saman við lægstu laun í landinu sem eru um 125 þ.kr. en af þeim launum eru greitt 5% til lífeyr- issjóðs og stéttarfélags. Í grein í Morgunblaðinu hinn 18. apríl reynir Jóhanna Sigurðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar að gera lítið úr þessum hugmyndum sem Geir flutti glæsilegum lands- fundi sjálfstæðismanna og þjóðinni allri. Það er svo sem í stíl við kvört- unartón hennar en ég vona að þessar upplýsingar mínar leiði fólk í sann- leikann um áhrif þessara hugmynda. Það er reyndar með öllu óskiljanlegt hvernig hún blandar saman hug- myndum um 25 þ.kr. lágmarkslífeyri og því hvaða áhrif minni skerðingar, sem gagnast öllum öldruðum, muni hafa á 10 þ.kr. lífeyri (sem þá er ekki til) og fær út 215 kr. Örlæti Geirs, framhald Pétur H. Blöndal skrifar um hag aldraðra og svarar Jó- hönnu Sigurðardóttur »…sú hugmynd aðtryggja sérhverjum öldruðum að lágmarki 25 þ.kr. greiðslur frá líf- eyrissjóði á mánuði til hliðar við greiðslur al- mannatrygginga. Pétur H. Blöndal Höfundur er þingmaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.