Morgunblaðið - 11.05.2007, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 11.05.2007, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 2007 9 FRÉTTIR EF ÞIG SKORTIR ÍMYNDUNARAFL EKKI KENNA OKKUR UM Fáðu frían vörulista í verslun okkar InnX/BoConcept®Íslandi, Faxafeni 8, 108 Reykjavík. Sími 577 1170 www.boconcept.is Hvar fást húsgögn sem sameina notagildi og frábæra hönnun? Jú, hjá BoConcept® þar sem við leggjum metnað okkar í að ná fram því besta í öllum framleiðsluvörum okkar - allt frá heildarhönnun til minnstu smáatriða. Þú munt einnig sjá að verðið er jafn úthugsað og húsgögnin og aukahlutirnir. Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 SUMARKJÓLAR Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 Sumarpils, bolir og skyrtur Mikið úrval Mjódd, sími 557 5900 Nýtt frá JENSEN Sportlegar buxur, pils og jakkar Munið tilboðsslárnar Verið velkomnar Glæsifatnaður Erum með falleg föt frá: ..Gina Bacconi.. ..Michaela Louisa.. ..Haust.. Suðurlandsbraut 50 (bláu húsunum við Fákafen) Sími 588 9925 • www.gala.is endilega kíktu á www.gala.is Sími 567 7776 - Opið föstudag kl. 12-18 og laugardag kl. 11-15 LAGERÚTSÖLUNNI í Síðumúla 3-5 lýkur á morgun Mikið úrval – Dúndur afsláttur Vaskurinn af Lækkum verð sem nemur virðisaukaskatti á öllum vörum í versluninni föstudag og laugardag. Glæsilegt úrval af innigöllum fyrir konur á öllum aldri, töskur, slæður, skart og ilmvötn ásamt snyrtivörumerkjunum. Sími 568 5170 Gréta Boða leiðbeinir við val á Chanel í dag, föstudag. Verið velkomin! STJÓRN Menningarsjóðs VISA úthlutaði í vik- unni 9 styrkjum, samtals að fjárhæð 14 milljónir króna. Þetta er í ellefta sinn sem úthlutað er úr sjóðnum og hafa 79 styrkir verið veittir frá upp- hafi, flestir til menningarmála en nokkrir til vís- inda-, mannúðar- og líknarmála. Stjórn sjóðsins ákvað að í ár skyldi verulegum hluta styrk- fjárhæðarinnar varið til menningar-, líknar- og velferðarmála. Hæstu styrkina hlutu Kammersveitin Ísafold sem er skipuð ungum hljóðfæraleikurum, 4 millj- ónir króna til tónleikahalds, og Ferðafélag Ís- lands, 3,5 milljónir króna, til Laugavegsverkefn- isins, það er til að setja upp skilti sem vísa leiðina milli Landmannalauga og Þórsmerkur. Tvenn fé- lagasamtök fengu 2 milljónir hvort. MS-félagið, til húsbyggingar eða annarra mála. Markmið félagsins er að vinna að velferð þeirra sem haldnir eru MS-sjúkdómnum. Götusmiðjan, til lífsleikniverkefnis Götusmiðjunnar. Götusmiðjan rekur meðferðarheimili á Akurhóli fyrir unglinga á aldrinum 13–18 ára sem byggt er upp á lífsleikniverkefni. Aðrir sem hlutu styrki: Velferðarmál: Styrktar- og sjúkrasjóður versl- unarmanna. Til að endurnýja tækjakost endurhæfing- arstöðvarinnar á Reykjalundi. Tónlist: Edda Austmann, söngkona. Styrkur til söngnáms. Guðbjörg Sandholt, söngkona. Styrkur til náms við Guildhall School of Music & Drama í London. Ingólfur Vilhjálmsson, klarínettuleikari. Styrkur til náms við Ensemble Modern Academy í Frankfurt. Ingrid Karlsdóttir, fiðluleikari. Styrkur til náms við Oberlin Conservatory í Ohio. Jakob Bjarna- son, stjórnarformaður VISA, afhenti styrkina. Stjórn sjóðsins skipa ásamt honum þeir Höskuldur H. Ólafs- son, forstjóri VISA, og Jón Stefánsson, organisti og söngstjóri. Styrkur Styrkþegar eða fulltrúar þeirra ásamt stjórn Menningarsjóðs VISA. Aftari röð frá vinstri: Þrúður Vilhjálms- dóttir fyrir Ingólf Vilhjálmsson, Viðar Björnsson fyrir Styrktar- og sjúkrasjóð verslunarmanna, Jakob Bjarnason, stjórnarformaður VISA, Þórhildur Sandholt fyrir Guðbjörgu Sandholt, Ólafur Haraldsson fyrir Ferðafélag Íslands, Guðmundur T. Þórarinsson frá Götusmiðjunni, Höskuldur H. Ólafsson, forstjóri VISA, og Jón Stefánsson, organisti og kórstjóri. Fremri röð frá vinstri: Alexandra Kjeld fyrir Kammersveitina Ísafold, Kristín Þórisdóttir fyrir Ingrid Karlsdóttur, Þórhalla Austmann fyrir Eddu Austmann og Sigurbjörg Ármannsdóttir fyrir MS-félagið. Úthlutun úr Menningarsjóði VISA STJÓRN Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins vantar tvo þingmenn til að halda velli í alþing- iskosningunum á morgun, ef marka má skoðanakönnun sem Stöð 2 birti í gærkvöldi. Samkvæmt könnuninni eru vinstriflokkarnir tveir, Samfylk- ingin og Vinstri grænir, með fleiri at- kvæði á bak við sig samanlagt en stjórnarflokkarnir. Könnunin byggist að mestu á stórri landskönnun sem Félagsvís- indastofnun Háskóla Íslands gerði og Stöð 2 birti í fyrrakvöld. Í könn- uninni frá í gær voru dregnir frá fyrstu þrír dagarnir í fyrri könnun- inni, þ.e. fimmtudagur, föstudagur og laugardagur í vikunni sem leið, en bætt var við 300 nýjum svarendum frá því í fyrradag. Nýja könnunin bendir til þess að fylgi Samfylkingarinnar hafi aukist í 30,2% en fylgi Sjálfstæðisflokksins minnkað í 35,7%. Vinstri grænir standa í stað með 16,1% fylgi en Framsóknarflokkurinn réttir lítil- lega úr kútnum, fær 9,8%. Samkvæmt þessu fengju stjórnar- flokkarnir 30 þingmenn, Sjálfstæð- isflokkurinn fengi 24 og Framsókn- arflokkurinn sex. Vinstriflokkarnir tveir fengju einnig 30 þingmenn, Samfylkingin 20 og Vinstri grænir 10, en Frjáls- lyndi flokkurinn þrjá þingmenn og 5,4% fylgi. Samkvæmt könnuninni eru stjórnarflokkarnir með 45,5% fylgi samtals en vinstriflokkarnir tveir 46,3%. Svarhlutfall í könnuninni var um 64% og vikmörkin eru 1–3,2%. 79% þátttakenda nefndu ákveðinn flokk, 4,5% ætla ekki að kjósa eða skila auðu, 8% neituðu að gefa upp afstöðu sína og 7% sögðust vera óákveðin. Vinstriflokkarnir með meira fylgi en stjórnin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.