Morgunblaðið - 11.05.2007, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 11.05.2007, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 2007 69 Krossgáta Lárétt | 1 auðveldur, 8 nötraði, 9 reiður, 10 greinir, 11 flýtirinn, 13 starfsvilji, 15 fjár- reksturs, 18 lítil tunna, 21 blekking, 22 smá- vaxna, 23 óþekkt, 24 þyngdareiningar. Lóðrétt | 2 óhreinkaði, 3 tilfinningalaus, 4 all- mikill, 5 reyfið, 6 aldurs- skeið, 7 vaxa, 12 eykta- mark, 14 vafa, 15 látið af hendi, 16 snauð, 17 deil- ur, 18 slungnu, 19 gras- flötur, 20 duglega. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 flets, 4 þófar, 7 leggs, 8 örkin, 9 sýl, 11 skap, 13 saki, 14 eljan, 15 hörð, 17 Ægis, 20 æra, 22 lofað, 23 skúta, 24 sælir, 25 ausan. Lóðrétt: 1 fólks, 2 ergja, 3 sess, 4 þjöl, 5 fokka, 6 rændi, 10 ýkjur, 12 peð, 13 snæ, 15 hælis, 16 ræfil, 18 grúts, 19 skarn, 20 æður, 21 assa. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Undanfarið hefurðu kafað ofan í andlegu hliðina á þér og reynt að skilja muninn á því sem þú sérð og því sem þér er sagt. Þú hittir einhvern sem varpar ljósi á málið. (20. apríl - 20. maí)  Naut Fólkið í þínu nánasta umhverfi er þér sem fjölskylda og það skiptir máli hvað því finnst – stundum. Núna þarftu sér- fræðiaðstoð og þarft því að hleypa fleiri að. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú ert aðalgellan eða -gæinn í dag. Öllum finnst þú hafa réttu svörin – og það er rétt. Bara ef þú gætir klónað þig og sinnt öllum. Svo má líka bara segja nei. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Finnst þér ekki fyndið hvernig hár- ið er aldrei eins tvo daga í röð? Og hvernig kettinum er enn, eftir öll þessi ár, skítsama um þig nema þú veifir matarskál? Er ekki lífið dásamlegt? (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Brosandi segist þú vera yfirborðs- legur af því að þú elskar glamúr. En það er ekki satt. Í raun ertu mjög hjartnæmur. Það vita vinir og líka margir ókunnugir. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Það er ekki komið úr tísku að koma sér upp tengslaneti. Það er frábært að kynnast fólki sem hugsar svipað til að hjálpa manni upp metorðastigann. Kýldu á það! (23. sept. - 22. okt.)  Vog Í stað þess að einblína á trén sérðu loks skóginn. Hvílík tilbreyting! Með þetta útsýni virðist lífið ríkulegt og fullt af leynd- ardómum sem biðja um að verða leystir. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Það er mikill leikur í þér og örlítil dramatík líka. Þér líður líkt og sápu- óperustjörnu og notaðu þá útgeislun á alla sem þú vilt hafa tilfinningaleg áhrif á. (22. nóv. - 21. des.) Bogamaður Einhverjir skjóta upp koll- inum á dyrapallinum hjá þér. Draum- órakennd nærvera þeirra er endurnærandi og vekur spurningar um lífið. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú skipuleggur líf þitt á bæði sniðugan og hagnýtan máta. Þegar vel- meinandi ástvinir reyna að hjálpa, eyði- leggja þeir bara fyrir þér. Haltu þeim í burtu eins og er. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Ungbörn laðast að fólki sem brosir og svo er líka yngjandi að brosa. Nú hefurðu tvær góðar ástæður til að fá vin til að hlæja eða stríða einhverjum sem þarfn- ast þess. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú ert allur í uppnámi að innan. Að skrifa gæti ekki bara hjálpað til við að vinna úr þessum tilfinningum. Þannig get- urðu líka beislað þær. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. Rxf6+ Rxf6 7. c3 c5 8. Be3 Dc7 9. Re5 a6 10. Da4+ Rd7 11. O-O-O cxd4 12. Rxd7 Bxd7 13. Dxd4 Bc6 14. Bc4 Hd8 15. Dg4 Bd7 16. Bb3 Da5 17. Bg5 Hc8 18. Hhe1 h5 Staðan kom upp í rússnesku deilda- keppninni sem stendur nú yfir í Sochi. Sergey Karjakin (2.686) frá Úkraínu hafði hvítt gegn kollega sínum í stór- meistarastétt Andrey Rychagov (2.571) frá Rússlandi. 19. Bxe6! Ba3 svartur hefði orðið mát eftir 19. … hxg4 20. Bxd7# og haft gjörtapað tafl eftir 19. … fxe6 20. Hxe6+ Kf7 21. Hxd7+. Í framhaldinu hafði hann einnig léttunnið tafl. 20. Bxd7+ Kf8 21. Dg3 h4 hvítur hefði svarað 21. … Hxc3+ með 22. Kb1 og mátað svo eftir 22. … Hxg3 23. He8 mát. 22. De5 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Eitruð svíning. Norður ♠D73 ♥ÁG6 ♦842 ♣Á1097 Vestur Austur ♠ÁK1092 ♠G65 ♥74 ♥K52 ♦K97 ♦G1053 ♣643 ♣852 Suður ♠84 ♥D10983 ♦ÁD6 ♣KDG Suður spilar 4♥. Það hefur lítið dregið til tíðinda í sögnum, nema hvað vestur kom inn á einum spaða yfir hjartaopnun suðurs. Vestur spilar svo út spaðaás og austur vísar frá með gosanum (lág köll). Nú er freistandi fyrir vestur að skipta yfir í tígul (sem færir sagnhafa samninginn á silfurfati), en við skulum gera ráð fyrir að vestur sé í stuði og hitti á að spila trompi. Kemur þá til kasta sagnhafa. Ef hann svínar umhugsunarlaust, kemst austur inn og sendir tígulgosann í gegnum ÁDx – og spilið er tapað. Svín- ingin er eitruð, enda í góðu lagi þótt rauðu kóngarnir liggi vitlaust ef spaða- drottningin er nýtt sem skyldi. Sem sagt: upp með trompásinn, heim á lauf og spaða spilað. Nú eru tvö niðurköst frí fyrir tígulinn og vörnin getur ekkert gert. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hvað heitir litla breska stúlkan sem nú er leitað semákafast í Portúgal? 2 Í hvaða starfi verða starfsmenn fyrir því að 4 af hverj-um 10 eru beittir ofbeldi? 3 Hver var helsti hvatamaðurinn að stofnun Listahátíð-ar í Reykjavík fyrir 37 árum? 4 Hvaða lið er deildarbikarmeistari í handknattleik? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Í hvaða bæjarfélagi er Urriðaholt sem stefnt er að að verði fyrsta vaktaða hverfið hér á landi? Svar: Garðabæ. 2. Hverjum er spáð Íslandsmeistaratiltinum í karlaknattspyrnuni og hverj- um í kvennaknattspyrnunni? Svar: FH og Val. 3. Hver var helsti hvatamaður Live Earth-tónleikanna víða um heim og hætt hef- ur verið við hér á landi? Svar: Al Gore. 4. Listdansstjóri Ís- lenska dansflokksins hefur verið endurráðin. Hver er hún? Svar: Katrín Hall. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Sumarferðir 2007 Glæsilegur blaðauki um ferðasumarið 2007 á Íslandi fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 25. maí Meðal efnis er: • Fjölskylduvænar uppákomur um land allt • Veitingastaðir • Tjaldsvæði og aðrir gistimöguleikar • Veiðimöguleikar í öllum landshlutum • Fuglalíf á Íslandi • Gönguleiðir við allra hæfi • Afþreying fyrir smáfólkið • Hátíðir og skemmtilegir atburðir og fjölmargt fleira Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16 mánudaginn 21. maí
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.