Morgunblaðið - 11.05.2007, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 11.05.2007, Blaðsíða 72
72 FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ FRANSKA tónlistarkonan Keren Ann Zeidel sem er hvað þekktust hér á landi fyrir að hafa unnið með Barða Jóhannessyni sem Lady & Bird, hefur gefið út fimmtu sóló- plötu sína og er nú að túra um Bandaríkin til að kynna hana. Tíma- ritið Time fjallaði um tónlistarkon- una í vikunni og heldur ekki vatni yfir henni. Nýjasta plata Kerenar, sem heitir eftir henni, var tekin upp að hluta í Reykjavík en auk þess í París, Avig- non, New York, Los Angeles og Tel Aviv og segir hún í Time að þessir fjölbreyttu upptökustaðir hafi mikil áhrif á plötuna. Keren dvaldi nokkuð hér á landi við gerð plötunnar og á henni má m.a. heyra kórsöng en hugmyndin að honum kom þegar hún dvaldi í Reykjavík í nokkra daga til að skrifa fyrir íslenskan kór. Í Time segir að auk þess að semja fyrir sjálfan sig hafi Keren komið að plötum annarra tónlistarmanna og eitt af þessum hliðarverkefnum sé dúettinn Lady & Bird sem hún vann að með íslenska tónlistarmanninum Barða Jóhannssyni en samnefnd plata þeirra kom út árið 2003 og vakti mikla athygli. Keren er mjög virt á tónlistarsviðinu í Evrópu og er nú að hasla sér völl á bandarísk- um markaði með nýjustu afurð sinni sem kom í búðir þar í landi í vik- unni. Keren Ann í Time Morgunblaðið/Golli Frú eða fugl? Keren Ann Zeidel hefur unnið með Barða Jóhannssyni. STUTT er síð- an birtust myndir af afar bjarthærðum Beckham en nú virðist sem hann hafi enn skipt um greiðslu á kollinum og skartaði ljós- um snoðkolli á æfingu Real Madrid í vik- unni. Þó að Beckham væri trúlega skráður knattspyrnumaður í símaskránni hefur hann ekki síð- ur, og jafnvel frekar, getið sér gott orð sem tískufyrirmynd. Það þykir að minnsta kosti alltaf frétt- næmt þegar Beckham skiptir um hárgreiðslu. Ljósu lokk- arnir farnir David Beckham Fáðu sms-fréttir í símann þinn af mbl.is Sýningar í maí 17. maí kl. 20 KK og Einar (aukasýn.) ........örfá sæti 11. maí kl. 15 Mýrarmaðurinn (aukasýn.)..laus sæti 11. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson .......örfá sæti 16. maí kl. 16 Mr. Skallagrímss.(aukasýn.)örfá sæti 16. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson ..........uppselt 18. maí kl. 20 Mýramaðurinn 19. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson ..........uppselt 20. maí kl. 20 KK og Einar ....................laus sæti 25. maí kl. 20 Mr. Skallagrímsson ..........uppselt 26. maí kl. 20 KK og Einar ....................laus sæti 28. maí kl. 20 Mýramaðurinn Upplýsingar um sýningar í júní á www.landnamssetur.is Staðfesta þarf pöntun með greiðslu viku fyrir sýningu. Óstaðfestar pantanir seldar daglega. Leikhústilboð í mat: Súpa, kjötréttur og kaffi kr. 3200 Súpa, fiskréttur og kaffi kr. 2600 Ath. Landnámssýning og Egilssýning eru opnar alla daga frá kl. 11-17 og lengur þegar leiksýningar eru í húsinu. Hljóðleiðsögn. Sumaropnun frá 1. júní kl. 10 - 19 Viðburðir Landnámsseturs í apríl og maí Draumalandið Strandgata 50, Hafnarf. Pantanasími 555 2222 og á www.midi.is eftir Andra Snæ Magnason 11. maí fös. 12. sýning kl. 20 Síðasta sýning! 13. maí sun. kl. 14 örfá sæti 20. maí sun. kl. 14 Síðustu sýningar! DAGUR VONAR Fim 17/5 kl. 20 Fös 18/5 kl. 20 Fim 24/5 kl. 20 Lau 2/6 kl. 20 Fös 8/6 kl. 20 Ekki er hleypt inní salinn eftir að sýning er hafin SÖNGLEIKURINN GRETTIR Í kvöld kl. 20 Sun 13/5 kl. 20 Fös 25/5 kl. 20 Fim 31/5 kl. 20 KARÍUS OG BAKTUS Sun 13/5 kl. 13 AUKASÝNING Sun 13/5 kl.14 AUKASÝNING Sun 13/5 kl.15 AUKASÝNING Sun 20/5 kl. 13 AUKASÝNING Sun 20/5 kl. 14 AUKASÝNING Sun 20/5 kl. 15 AUKASÝNING Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Borgarleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPS. Fim 17/5 kl. 20 UPPS. Fös 18/5 kl. 20 UPPS. Lau 19/5 kl. 14 UPPS. Lau 19/5 kl. 20 UPPS. Sun 20/5 kl. 14 UPPS. Sun 20/5 kl. 20 UPPS. „ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“ GRETTIR VILTU FINNA MILLJÓN? Lau 26/5 AUKASÝNING Síðasta sýning LADDI 6-TUGUR Þri 29/5 kl. 20 UPPS. Mið 30/5 kl. 20 UPPS. Fös 1/6 kl. 20 Lau 2/6 kl. 20 UPPS. Lau 2/6 kl. 22:30 UPPS. Sun 3/6 kl. 14 UPPS. Mán 4/6 kl. 20 UPPS. Mið 20/6 kl. 20 Fim 21/6 kl. 20 SÖNGLEIKURINN ÁST Í samstarfi við Vesturport Í kvöld kl. 20 UPPS. Lau 12/5 kl.14 Sun 13/5 kl. 20 UPPS. Lau 19/5 kl.20 UPPS. Sun 20/5 kl. 20UPPS. Fös 25/5 kl. 20 UPPS. Lau 26/5 kl. 20 UPPS. Fim 31/5 kl. 20 UPPS. Fös 1/6 kl. 20 Sun 3/6 kl. 20 Fim 7/6 kl. 20 Lau 9/6 kl. 20 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvins Mið 16/5 kl. 20 Síðasta sýning Styrktarsýning fyrir Eddu Heiðrúnu Backman Miðasala 568 8000 www.borgarleikhús.is grettir.blog. is pabbinn.is Miðasalan í Iðnó er opin 11 - 16 virka daga og 2 tíma fyrir sýningu. Sími miðasölu er 562 9700. „SJÚKLEGA FYNDIГ 10/5 nokkur sæti laus, 11/5 uppselt, 18/5 uppselt, 1/6 nokkur sæti laus, 2/6 nokkur sæti laus, 7/6 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar! Allar sýningar hefjast kl. 20 nema annað sé tekið fram. ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!! BENJAMI klN BRITTEN th e turn of the screwe f t i r Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 PARS PRO TOTO - DANSLEIKHÚS Von og G.Duo AÐEINS ÞESSAR TVÆR SÝNINGAR Á DANSVERKUNUM VON EFTIR LÁRU STEFÁNSDÓTTUR & G. DUO EFTIR LÁRU STEFÁNSDÓTTUR OG VICENTE SANCHO Sunnudaginn 13. maí kl. 17 Mánudaginn 14. maí kl. 20 Sun. 13. maí kl. 17 Miðaverð kr. 2.000 Mán. 14. maí kl. 20 - Tryggðu þér miða á www.opera.is - Aðeins þessar tvær sýningar Óperudeigla Íslensku óperunnar kynnir þrjár íslenskar óperur í vinnslu föstudaginn 18. maí kl. 16.30 - Umræður að kynningum loknum. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir - Nánari upplýsingar á www.opera.is ÓPERUDEIGLA ÍSLENSKU ÓPERUNNAR - FÖS. 18. MAÍ KL.16.30 ÞJÓÐARÓPERA ÍSLENDINGA Í 25 ÁR Les Kunz - Ævintýralegur sirkus Gestasýning frá Frakklandi í samstarfi við Listahátið Sun. 13/05 kl. 20 örfá sæti laus Mán. 14/05 kl. 20 nokkur sæti laus Aðeins þessar tvær sýningar Pabbinn – drepfyndinn einleikur Bjarna Hauks Fim. 24/05 kl. 19 örfá sæti laus Fös. 25/05 kl. 19 nokkur sæti laus Lau. 26/05 kl. 19 nokkur sæti laus www.leikfelag.is 4 600 200 SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Fyrsti konsert er frír Skráning og upplýsingar á www.sinfonia.is Í KVÖLD, FÖSTUDAGSKVÖLD KL. 19.30 Hljómsveitarstjóri ::: David Björkman Einleikari ::: Olivier Charlier tónleikar á listahátíð í háskólabíói Hector Berlioz ::: Rómverskt karnival, forleikur Camille Saint-Saëns ::: Fiðlukonsert nr. 3 Claude Debussy ::: Síðdegi skógarpúkans Maurice Ravel ::: La Valse Franskur seiður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.