Morgunblaðið - 27.05.2007, Qupperneq 79

Morgunblaðið - 27.05.2007, Qupperneq 79
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. MAÍ 2007 79 Náðu jafnvægi Fiat Punto Eknir kílómetrar á ári: 15 þús. Koltvísýringslosun: 4,1 tonn Kolefnisjöfnun: 5.764 kr. Fyrir það verða gróðursett 39 tré. B A K H J A R LA R : F A B R IK A N 2 0 0 7 Bindum kolefni með skógrækt. Farðu inn á www.kolvidur.is Í SKÁLHOLTSDÓMKIRKJU föstudaginn 17. ágúst kl. 19.00 MIÐASALA: HALLGRÍMSKIRKJA - 12 TÓNAR - MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, KRISTNISJÓÐUR, REYKJAVÍKURPRÓFASTSDÆMI EYSTRA OG VESTRA, HOLLENSKA SENDIRÁÐIÐ, MINNINGARSJÓÐUR MARGRÉTAR BJÖRGÓLFSDÓTTUR Í HALLGRÍMSKIRKJU lokatónleikar hátíðarinnar sunnudaginn 19. ágúst kl. 19.00 Styrkt af Reykjavíkurborg 2 0 0 7 einsöngvarar: Robin Blaze kontratenór, Kirstín Erna Blöndal sópran, Elfa Margrét Ingvadóttir sópran, Eyjólfur Eyjólfsson tenór, Alex Ashworth baritón, Hrólfur Sæmundsson baritón og Benedikt Ingólfsson bassi Alþjóðlega barokksveitin í Den Haag og SCHOLA CANTORUM stjórnandi: Hörður Áskelsson ÍSRAEL Í EGYPTALANDI eftir GEORGE FRIDERIC HANDEL Óratóría í þremur þáttum - frumflutningur á Íslandi Í SKÁLHOLTSDÓMKIRKJU mánudaginn 13. ágúst kl. 19.00 Í HALLGRÍMSKIRKJU opnunartónleikar hátíðarinnar laugardaginn 11. ágúst kl. 17.00 sunnudaginn 12. ágúst kl. 20.00 „ É g v i l l o f s y n g j a D r o t t n i “ K I R K J U L I S TAHÁT Í Ð FESTIVAL OF SACRED ARTS MESSA Í H-MOLL eftir JOHANN SEBASTIAN BACH einsöngvarar: Monika Frimmer sópran, Robin Blaze kontratenór, Gerd Türk tenór og Peter Kooij bassi Alþjóðlega barokksveitin í Den Haag og Mótettukór Hallgrímskirkju stjórnandi: Hörður Áskelsson 11. - 19. ágúst w w w. k i r k j u l i s t a h a t i d . i s                       !    "  #     $    %! & '        (          $) *    +,      "-   -  %! . '        '  $ # KVIKMYNDIR Reykjavík Shorts & Docs Annað líf Ástþórs  Íslensk heimildamynd. Leikstjórn, klipp- ing, taka, framleiðsla og handrit: Þor- steinn Jónsson. Viðmælendur: Ástþór Skúlason, Skúli Hjartarson, Ólöf Matt- híasdóttir o.fl. 66 mín. Kvikmynd. Ísland. 2007. ÖKULEIÐIN upp frá Rauðasandi er með þeim glæfralegustu á land- inu, örmjóar, krappar beygjurnar hanga utan í bröttum Bjarg- götudalnum. Ekkert má út af bera, þá tekur hengiflugið við, eins og henti Ástþór Skúlason, ungan mann og bónda á Rauða- sandi vestur. Bíllinn valt með þeim alvarlegu afleiðingum að mænan skaddaðist og Ástþór lam- aðist á fótum, en ekki að sjá að annað sé heilt. Hvað gera menn eins og Ást- þór? Þorsteinn leitar svara með því að draga upp portrett af manninum með rólegum og athug- ulum hreyfingum tökuvélarinnar. Hann virðir viðfangsefnið fyrir sér úr náinni fjarlægð og veltir því íhugull fyrir sér. Þorsteinn er vandvirkur heimildamyndagerð- armaður, árangurinn er sá að eftir því sem á líður kemst áhorfandinn í snertingu við sterkan persónu- leika Ástþórs Skúlasonar. Hann er sterkur og harð- duglegur og lætur ekkert undan óveðrum lífsins frekar en mik- ilúðlegt umhverfið sem mótaði hann. Brött fjöllin sem girða af sveitina hans í næsta nágrenni Látrabjargsins, grænt og búsæld- arlegt vallendið, síðan seiðandi ægissandurinn, rómaður fyrir feg- urð, og hafið úti fyrir í öllum sín- um myndum. Ef á að reyna að finna þekkta samlíkingu þá minnir þessi skarpleiti og stælti náungi með dökkt hökuskegg og hár, ei- lítið sposkur en með viljafestu í hverjum andlitsdrætti, á leiðtog- ann, hinn trausta og óbifanlega Robert De Niro, sem Michael í The Deer Hunter. Slíkir menn gefast ekki upp. Fylgst er með Ástþóri í sjúkra- þjálfun í Reykjavík, en mestum tíma er varið í sveitinni, við al- menn jafnt sem ólíklegustu störf sem honum tekst að ljúka við eins og þar fari alheill maður. Ástþór heyjar, hugsar um dýrin, þeysist um á bílum og fjórhjólum, bregður sér á hestbak, gerir við vélar, bætir sprungið dekk, skýtur varg og fer á sjó með félögunum – svo eitthvað sé nefnt. Engu er líkara en að lömunin hái honum ekki þótt maður skynji líkamlegt erf- iðið og sársaukann. Við kynnumst heimilisfólkinu á bænum, foreldrum, systur og unn- ustu, sem öll standa eins og klett- ur með Ástþóri, þótt ekki sé ein báran stök í sjúkrasögu heim- ilisfólksins. Við eigum notalegar stundir með því er það ræðir bú- skaparmálin og framtíðarhorf- urnar. Draumur Ástþórs er að vera bóndi í sinni fallegu sveit og með viljastyrk, þvermóðsku og góðra manna og véla hjálp er hann að rætast. Ástþór er ekki maður sem velur auðveldu leiðina og áhorf- andinn fær sterkari trú á lífið eftir kynnin við þennan vestfirska galdramann sem sækir styrk í landið, dýrin og lífið og lætur óblíð örlög ekki buga sig. Megi hann yrkja sinn reit sem lengst. Sæbjörn Valdimarsson Flest er fötluðum fært
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.