Morgunblaðið - 21.10.2007, Page 60

Morgunblaðið - 21.10.2007, Page 60
60 SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Sími 530 6500 www.heimili.is ÓSKAÐ EFTIR Heimili fasteignasala leitar eftir fasteignum til sölu fyrir ákveðna kaupendur. 1. 3ja og 4ra herbergja íbúðir í efra breiðholti fyrir leigufélag. 2. 3ja–4ra herbergja íbúð í miðbænum fyrir einstakling búsettan erlendis. 3. 3ja herbergja íbúð í þingholtunum. 4. Stóru einbýlishúsi í hverfum 101-108. 5. Einbýlishús eða stórri hæð í hlíða- og smáíbúðahverfi. 6. 2ja herbergja íbúð í Norðlingaholti. 7. 1000-1500 fm skrifstofuhúsnæði/ráðstefnusal fyrir félagasamtök. Hjá Heimili fasteignasölu starfa fimm, reyndir, löggiltir fasteignaslar og vel menntað metnaðarfullt starfsfólk sem tryggir persónuleg, vönduð og traust vinnubrögð. Mikil eftirfylgni og góð verð. Heimili er fyrir þig! Allar nánari upplýsingar veitir Bogi Molby Pétursson, löggildur fasteignasali/sölustjóri. Bogi Pétursson lögg. fasteignasali Glæsileg nýbygging við Norðurhellu í Hafnarfirði. Húsið er 1.625 fm og skiptist í sex einingar sem eru um 166 fm grunnfleti auk um 72 fm millilofts. Húsið er byggt úr steyptum einingum og er til afhendingar í desember nk. Húsið skilast fullfrá- gengið að utan og tilbúið til innréttinga að inn- an. Lóðin er 3.138,4 fm að stærð og skilast mal- bikuð. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. M bl .9 25 18 9 Norðurhella - Hafnarfirði Glæsileg nýbygging FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli Traust þjónusta í 30 ár OPIN HÚS Í EFTIRTÖLDUN EIGNUM Glæsileg 112 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi auk stæðis í bíla- geymslu á þessum eftirsótta stað í Sjálandinu í Garðabæ. 3 rúmgóð her- bergi. Stór og björt sofa með útg. á suðursvalir. Fallegar innréttingar og tæki. Parket og flísar á gólfum. Falleg sameign. Lóð fullbúin. LAUS FLJÓTLEGA. Verð 34,8 millj. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. l4-15. OFANLEITI 5 - FALLEG ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ Vorum að fá í einkasölu fallega 90 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð (ekki jarð- hæð) í fallegu 3ja hæða fjölbýli. Tvö rúmgóð herbergi, stór og björt stofa með vestursvölum. Fallegar nýl. innréttingar og tæki. Þvottahús innan íbúðar. Parket og flísar á gólfum. Stutt í alla þjónustu. Eignin getur losnað fljótlega. Verð 28,9 millj. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. l4-15. NORÐURBRÚ 4 - FALLEG ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ Í GARÐABÆNUM www.valholl.is www.nybyggingar.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00. Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. Snorrabraut Höfum fengið í sölu hinn landsþekkta söluturn Ríkið við Snorrabraut, sem er söluturn og vídeól- eiga, um er að ræða rekstur og húsnæði. Hægt er kaupa rekst- urinn sér. Húsnæðið er 328,5 fm að stærð með stórum gluggum er visa út á Snorra- brautina og með miklu auglýsingagildi. Mikil og góð lofthæð. Söluturninn er útbúinn eins og best verður á kosið, gott grill, pizzuofn, ísvél, lottó, spilakassar, góð aðstaða inni með borðum og stólum. Góð aðkoma og miklir möguleikar. Upplýsingar veitir Heiðar Friðjónsson í síma 693 3356. Sími 588 4477 Skólavörðustígur 3 Íbúð í hjarta miðbæjarins Hægt að nýta sem skrifstofuhúsnæði. Til sýnis 4ra herb. íbúð á 3ju hæð í virðulegu steinhúsi staðsett neðst á Skólavörðustígnum. Eldhúsið er rúmgott með góðri endurnýjaðri innrétt- ingu, rúmgóðar norðaustursvalir. Parket. Tvöfalt verksmiðjugler. Þetta er eina íbúðin í húsinu, en á öðrum hæðum þess eru einungis skrifstofur. Raf- lagnir yfirfarnar og skipt um rafmangstöflu 2007. Þetta er björt og vel skipulögð íbúð á frábærum stað í hjarta bæjarins. Lítið mál er að nýta eign- ina sem skrifstofuhúsnæði. Verð 31,2 millj. Upplýsingar veitir Bárður H. Tryggvason í síma 896 5221. ENGUM sem leið á um Vestfirði dylst nauðsyn þess að gera átak í vegamálum fjórðungs- ins. Vegirnir eru að jafnaði þeir verstu í einum landshluta og virka sem verulegir farartálmar innan hér- aðs jafnt sem út fyrir. Sums staðar er eins og stokkið sé nokkra ára- tugi aftur í tímann þegar ekið er inn á vestfirska vegi. Vest- firðingar hafa sýnt okkur, sem annars staðar búum, ótrúlega þolinmæði í biðinni eft- ir betri samgöngum. En ekki fórna- laust. Vegaleysið dregur úr fjórð- ungnum mátt, sem hann má ekki við að missa, síst nú þegar þrengir að um atvinnu og tekjur í hefðbundnum atvinnugreinum þessa landshluta. Aðrir landsmenn eiga líka rétt á betri aðgangi að þessum hluta lands- ins, eins og öllum öðrum. Það verkefni sem blasir við í vegamálum Vestfjarða er að gera vegina örugga fyrir umferð árið um kring og stytta þá eins og frekast er unnt. Að margra mati þarf að leggja sérstaka áherslu á styttingu vegarins frá suðvesturhorninu og inn á Vestfjarðakjálk- ann eins og kostur er, því hún skiptir höf- uðmáli varðandi vonir um bætt lífskjör á svæðinu, t.d. varðandi lægri flutn- ingskostnað og aukna ferða- mannaþjónustu. Það skýtur því nokkuð skökku við að skoða þær bætur sem verið er að undirbúa og hefja á vegakerfi Vestfjarða. Byrjað er á nýjum Tröllatunguvegi, sem liggja á um Arnkötludal og niður í Steingrímsfjörð, fyrir sunnan Hólmavík. Þessi vegur styttir ekki leiðina til meginbyggða Vestfjarða, heldur lengir hana miðað við þá leið sem helst er farin yfir sumartímann, um Þorskafjarðarheiði. Vegurinn liggur upp í 370 metra hæð yfir sjáv- armál, sem hlýtur að verða til trafala yfir vetrartímann. Í raun er tilgang- urinn með þessari vegalagningu óljós, nema þá til að tengja betur en áður saman tvö byggðarlög. Helsti kostur vegarins er að hann er frem- ur ódýr, miðað við aðrar stór- framkvæmdir í vegamálum, og þarf því ekki að tefja verulega önnur framfaraskref á svæðinu. Aðalviðfangsefnið þarf að vera opnun öruggrar meginleiðar í gegn- Styttri og öruggari vegir vestur Aðalviðfangsefnið þarf að vera opnun öruggrar meginleiðar til Ísafjarðarsvæðisins segir Jónas Guðmundsson Jónas Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.