Morgunblaðið - 21.10.2007, Qupperneq 77
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2007 77
Þetta er handbókin í ár fyrir stjórnendur sem
eiga eftir að ákveða hvað fyrirtækið ætlar að gefa
samstarfsaðilum, viðskiptavinum og eigin
starfsfólki í jólagjöf.
Jólagjafir frá fyrirtækjum
Glæsilegur blaðauki um allt sem snýr að
jólagjöfum frá fyrirtækjum til starfsfólks og
viðskiptavina fylgir Morgunblaðinu 1. nóvember.
Allar nánari upplýsingar veitir Sigríður Hvönn Karlsdóttir
í síma 569 1134 eða sigridurh@mbl.is
Auglýsendur!
Pantið fyrir kl. 16 mánudaginn 29. október.
Krossgáta
Lárétt | 1 viðarbútur, 4
bolur, 7 konungur, 8 mis-
kunnin, 9 þreyta, 11 geð,
13 lélegur kveðskapur, 14
gól, 15 falskur, 17 döpur,
20 bókstafur, 22 hæð, 23
bumba, 24 nirfilsháttur,
25 skyldmennin.
Lóðrétt | 1 afdrep, 2
skottið, 3 maður, 4 dauði,
5 ungviðin, 6 gripdeildin,
10 rándýr, 12 skepna, 13
skar, 15 illmennin, 16
skoðunar, 18 kompa, 19
fugl, 20 hlífa, 21 slíta.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 mertrippi, 8 erjur, 9 urtan, 10 tin, 11 dunda, 13
neita, 15 harms, 18 elgur, 21 tif, 22 lamdi, 23 aðals, 24
manngildi.
Lóðrétt: 2 eljan, 3 tyrta, 4 Iðunn, 5 patti, 6 feld, 7 unna, 12
dóm, 14 ell, 15 hold, 16 remma, 17 stinn, 18 efaði, 19
grand, 20 Rósa.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Enginn vill láta segja sér fyrir
verkum, sérstaklega ekki þú. En þú gerir
undanþágu fyrir fólk með góða stöðu og
þekkingu, og þú sérð ekki eftir því.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Heiðraðu dagdraumana. Að næra
þann hluta af sjálfum þér bætir sam-
böndin og gefur listaverkum þínum meiri
dýpt. Já, það er listamaður að reyna að
komast út. Hví að streitast á móti?
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Við sérlega freistandi aðstæður
breytirðu rétt og kemur sjálfum þér á
óvart. Að breyta rétt er mikil viðurkenn-
ing í sjálfu sér en nú færðu auka bónus.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Krassandi frumleiki þinn færir
þér gæfu. Gerðu eitthvað sem enginn hef-
ur gert áður á sama hátt. Ef þér dettur
ekkert í hug hættu þá að hugsa og kýldu
á það!
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Það er ótrúlegt að komast að því að
fólk er að hugsa um þig á sama tíma og
þú hugsar um það. Tilviljanirnar gerast
oftar nú til að sýna þér að þú ert á réttri
leið.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þú þarft þitt eigið rými. Segðu
stopp við meðlimi fjölskyldunnar. Leyfðu
öðrum að gera upp hug sinn í kvöld, nið-
urstöðurnar verða betri en þú bjóst við.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Þú þarft ekki að skipta um svið jafn
mikið og um persónur. Það er langt síðan
nýtt blóð kom inn á sviðið, og þú tekur því
fagnandi.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þú ert góður félagsskapur.
Þegar þér finnst þú einmana, ekki finnast
þú andfélagslegur. Þú ert með mjög
merkilegri manneskju – þér!
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Þú gerir uppgötvanir í skrif-
uðu orði. Finndu þér stað í tómarúmi og
lestu, lestu, lestu. Í kvöld segirðu
skemmtilegar sögur og kemur öllum til
að hlæja.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Kannski að þú hafir haft rangt
fyrir þér í aðstæðum sem áður voru mik-
ilvægar. En haltu áfram að dreyma stórt.
Það tekur enginn frá þér.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þú ert mjög viðráðanlegur
þegar þú lætur yfir þig ganga hluti sem
þú hefur aldrei gert áður. En þú verður
að taka á einhverjum þeirra í kvöld.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Ást, subbulega ást! Djúp ástúð
fær þig til að leysa bönd sem halda þér og
líf einhvers annars hellist yfir þitt. Svolít-
ið subbulegt, en alveg yndislegt!
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6
5. Rc3 Rc6 6. Rxc6 bxc6 7. e5 Rd5 8. Re4
Dc7 9. f4 Db6 10. c4 Bb4+ 11. Ke2 f5 12.
exf6 Rxf6 13. Be3 Da5 14. Rxf6+ gxf6
15. Kf2 0-0 16. a3 Bc5 17. b4 Bxe3+ 18.
Kxe3 Dc7 19. c5 a5 20. Bc4 Ba6 21. Bb3
Kh8 22. Dd2 e5 23. Hhe1 Had8 24. Had1
axb4 25. axb4 d5 26. cxd6 Db6+ 27. Kf3
c5 28. g4 e4+ 29. Kg3 Bd3 30. Bd5 c4 31.
Bxe4 Hxd6 32. Dc3 Hfd8 33. Bf3 Hd4 34.
b5 Dd6 35. Dc1 h5 36. h3 c3 37. b6 c2 38.
Hxd3 Hxd3 39. Dxc2 Da3 40. Hf1
Staðan kom upp í landskeppni á milli
Bretlands og Kína sem lauk fyrir
skömmu í bítlaborginni Liverpool. Kín-
verski stórmeistarinn Pengxiang
Zhang (2.649) hafði svart gegn breska
ofurstórmeistaranum Michael Adams
(2.724). 40. … h4+! 41. Kxh4 Hxf3 42.
Hxf3 Dxf3 43. Dc7 Dd3 44. f5 Dd2 og
hvítur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Svartur á leik.
Frumleg sagnvenja.
Norður
♠ÁDG107632
♥102
♦86
♣2
Vestur Austur
♠K ♠--
♥K97 ♥G6543
♦G7532 ♦KD1094
♣ÁD84 ♣763
Suður
♠9854
♥ÁD8
♦Á
♣KG1095
Suður spilar 6♠.
Flestir nota opnun á þremur grönd-
um til að sýna þéttan sjö-spila láglit.
Á ensku er talað um „gambling 3NT“,
enda ákveðinn veðmálsbragur á sögn-
inni, þar eð hliðarlitir eru yfirleitt lítt
eða ekki varðir. Zia Mahmood og
Michael Rosenberg nota þriggja
granda opnun í öðrum tilgangi – til að
sýna veikari gerðina af fjórum í hálit.
Sagnvenjan nýttist þeim vel í úrslita-
leiknum við Norðmenn á HM. Zia
vakti í norður á þremur gröndum og
Rosenberg stökk í fimm grönd, sem
er beiðni til makkers um að yfirfæra í
hálitinn sinn. Zia gerði skyldu sína
með því að segja sex tígla og Rosen-
berg lauk sagnröðinni með sex spöð-
um. Slemman er mjög góð í SUÐUR,
en þolir ekki hjartaútspil ef norður er
sagnhafi. Rosenberg fékk út tígul og
náði sér í tólfta slaginn með því að
trompa laufið frítt.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is
1 Hanna Björnsdóttir hefur verið skipaður skattstjóri. Íhvaða umdæmi?
2 Forseti Íslands tók á móti viðurkenningu í vikunni.Hvaða?
3 Þing ASÍ var haldið í vikunni sem leið ? Hver er forsetiASÍ?
4 Ný Biblía er komin út. Hjá hvaða forlagi?
Svör við spurn-
ingum gærdagsins:
1. Ari Jóhannesson
hlaut Bókmenntaverð-
laun Tómasar Guð-
mundssonar í ár.
Hvað starfar hann?
Svar: Læknir. 2. For-
stjóra Samkeppniseft-
irlits er skylt að víkja
sæti í máli MS og fleiri
fyrirtækjum í mjólk-
urvinnslu. Hver er forstjórinn? Svar: Páll Gunnar Pálsson. 3.
Hveru háar bætur dæmdi hæstiréttur foreldrum drengs vegna
mistaka í fæðingu? Svar: 26 milljónir. 4. Umboðsmaður Alþingis
varar við geðþóttaákvörðunum. Hvað heitir hann? Svar: Tryggvi
Gunnarsson.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig