Morgunblaðið - 21.10.2007, Qupperneq 82

Morgunblaðið - 21.10.2007, Qupperneq 82
82 SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ SÍ ÐU ST U SÝ N. Verð aðeins300 kr. - Kauptu bíómiðann á netinu - Heartbreak Kid kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Heartbreak Kid kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS Resident Evil kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára Good Luck Chuck kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára Superbad kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Hákarlabeita m/ísl. tali kl. 1:30 - 4 Brettin Upp m/ísl. tali kl. 2 The Simpsons m/ísl. tali kl. 1:30 (Síðustu sýn) 300 kr. Heartbreak Kid kl. 4 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára Good Luck Chuck kl. 6 - 8 B.i. 14 ára The Kingdom kl. 6 - 10 B.i. 16 ára Hákarlabeita m/ísl. tali kl. 4 Sími 564 0000Sími 462 3500 Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir Resident Evil kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára 4 Months Enskur texti kl. 3 - 5:40 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára The Edge of Heaven Enskur texti kl. 3 - 5:40 - 8 B.i. 12 ára Alexandra Enskur texti kl. 3 - 6 B.i. 14 ára Halloween kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Shoot´em Up kl. 10:20 B.i. 14 ára Hairspray kl. 3 * Gildir á allar sýningar í Regn- boganum merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * DÓMSDAGUR DJÖFULSINS! FRÁ MEISTARA ROB ZOMBIE KEMUR EIN SVAKALEGASTA MYND ÁRSINS! STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA eee Dóri DNA - DV Ver ð aðeins 600 kr. HVERNIG STÖÐVAR ÞÚ ÓVIN SEM ER ÓHRÆDDUR VIÐ AÐ DEYJA? Frá gaurnum sem færði okkur The 40 Year Old Virgin og Knocked Up Bölvun eða blessun ? Sofðu einu sinni hjá Chuck og næsti maður sem þú hittir er ást lífs þíns. Brjálæðislega fyndin mynd!! ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST 3 MEISTARAVERK FRUMSÝND eeee - Anna Sveinbjarnardóttir, Morgunblaðiðð eeeee - Sæbjörn Valdimarsson, Morgunblaðið eeeee - Sæbjörn Valdimarsson, Morgunblaðið - Dóri DNA, DV - J.I.S., FILM.IS - T.S.K., Blaðið - H.J., MBL - LIB, Topp5.is KVIKMYND EFTIR ALEXANDR SOKUROV KVIKMYND EFTIR FATIH AKIN Toppmyndin á Íslandi í dag! eee T.V. Kvikmyndir.is eee - J.I.S., Film.is eee - T.S.K., Blaðið Hasar og adrenalín flæði frá upphafi til enda HANN BEIÐ ALLT SITT LÍF EFTIR ÞEIRRI RÉTTU... VERST AÐ HANN BEIÐ EKKI VIKU LENGUR FRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ LEIKSTJÓRUM "THERE´S SOMETHING ABOUT MARY" Las Vegas er horfin... Jörðin er næst! Þriðji hlutinn í framtíðartryllinum með Millu Jovovich í toppformi! Fór beint á toppinn í USA! Sími 551 9000 Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is HELGI Valur er líkast til kunnastur fyrir að vera söngvaskáld, en árið 2005 gaf hann út plötuna Demise of Faith sem vakti talsverða athygli. Svo fékk hann upp í kok af „James Bluntismanum“ sem tröllreið söngvaskálda- bransanum á þeim tíma (eins og Helgi talar um sjálfur á myspace-síðu sinni) og setti í gang póstmódernískt verkefni sem hann kallaði The black man is GOD, the white man is the devil og fór eigin höndum um rapplög á borð við „Gin and Juice“ eftir Snoop Doggy Dogg og „Life Goes On“ eftir 2pac. Óvæntur snúningur heldur betur og Helgi fer jafnvel enn lengra með þessa nýjungaþörf sína með The She- males. „Þetta band samanstendur af fólki með bakgrunn í djassi og klassískri tónlist,“ segir Helgi. „Og útkoman er hræringur af þjóðlaga- tónlist, fönki, rokki og hipp hoppi.“ Selló og básúna setja þá enn frekari svip á tónlistina og það verður því forvitnilegt að fylgjast með þessari ævintýraferð trúbadúrsins. „Við erum að taka upp plötu með Magnús Öder í Benny Crespos,“ upplýsir Helgi. „Það voru ein- hverjar vangaveltur um að koma henni út fyrir jólin. En ég held að ég sé búinn að slá það af. Ég er ekki að flýta mér að meika það.“ Kyn-legir kvistir Hvítur Helgi Valur fékk nóg af James Blunt- ismanum eins og hann orðar það. www.myspace.com/helgivalur www.icel- andairwaves.is Helgi Valur & The Shemales troða upp á Organ í kvöld Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is HESTBAK er í dag skipað þeim Áka Ásgeirs- syni, Guðmundi Steini Gunnarssyni, Inga Garðari Erlendssyni og Páli Ivani Pálssyni. Allir eiga þeir að baki eða stunda nám í tón- smíðum, en sveitin varð einmitt til í Listahá- skólanum fyrir fjórum árum. „Já, þá komum við saman, ég og Guð- mundur og svo þeir Jeremiah Runnels og Barbel Schwarz sem eru nú horfnir á braut,“ segir Páll. „Þetta var árið 2003. Í upphafi var þetta fremur hefðbundið rafrokk en mikið lagt upp úr því að spinna. Við vorum orðnir nokkuð góðir í því að spinna saman, og nokk- uð vel æfðir í því, sem hljómar samt eins og þversögn. En þegar útlendingarnir tveir létu sig hverfa gengu þeir Áki og Ingi til liðs við okkur og á tíma var Óli Björn Ólafsson með okkur. Þá breyttist sveitin og varð að vett- vangi fyrir okkur til að semja tónlist. Þetta fór úr hreinum spuna yfir í opnar tónsmíðar mætti segja.“ Hestbak á nú að baki tvær plötur, Gratín kom út 2004 og Mjólk árið 2005. Á síðasta ári var tekin upp plata sem heitir því skemmti- lega nafni Airwaves, og bíður hún útgáfu. Sveitin hefur þá spilað utan landsteina, í Chi- cago og Berlín. „Við verðum reyndar bara þrír á Organ, ég, Áki og Ingi,“ segir Páll að lokum. „Þannig að það á eftir að fara fyrir einhverri uppátækjasemi í kvöld.“ Samið og spunnið Morgunblaðið/Kristinn Helmingur Páll Ivan Pálsson og Guðmundur Steinn Gunnarsson. Á myndina vantar Áka Ásgeirsson og Inga Garðar Erlendsson. www.icelandairwaves www.slatur.is/hestbak Allt getur gerst hjá Hestbaki á Organ í kvöld
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.