Morgunblaðið - 21.10.2007, Síða 85

Morgunblaðið - 21.10.2007, Síða 85
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 2007 85 BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS - S.F.S., FILM.IS VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA StarduSt er Mögnu ævintýraMynd Stútfull af göldruM, HúMor og HaSar. robert de niro og MicHelle pfeiffer í frábærri Mynd SeM var tekinn upp á íSlandi og allir ættu að Hafa gaMan af! BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI STÆRSTA MYND ÁRSINS Á ÍSLANDI eeee - JIS, FILM.ISeeee - A.S, MBL SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK FRÁBÆR RÓMANTÍSK GAMANMYND MEÐ CATHERINE ZETA JONES OG AARON ECKHART. SAGAN SEM MÁTTI EKKI SEGJA eeee - S.V., MBL eeee - R.H., FBL SÝND Í KEFLAVÍKSÝND Á SELFOSSI SÝND LAUGARDAG OG SUNNUDAG SÝND Á SELFOSSI SÝND LAUGARDAG OG SUNNUDAG SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI eeee -S.F.S., FILM.IS eee „...HIN BESTA SKEMMTUN.“ A.S. SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI / KEFLAVÍK HEARTBREAK KID kl. 5 - 8 - 10:20 LEYFÐ ÍÞRÓTTAHETJAN kl. 2 FORSÝNING LEYFÐ GOOD LUCK CHUCK kl. 8 B.i. 14 ára STARDUST kl. 2 B.i. 7 ára NO RESERVATION kl. 10 LEYFÐ VEÐRAMÓT kl. 5:40 B.i. 14 ára HÁKARLABEITA m/ísl. tali kl. 3:50 LEYFÐ / SELFOSSI STARDUST kl. 3 - 5:30 - 8 B.i. 10 ára ÍÞRÓTTAHETJAN kl. 2 FORSÝNING LEYFÐ SUPERBAD kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára BRATZ kl. 3:40 LEYFÐ HAIRSPRAY kl. 5:50 LEYFÐ 3:10 TO YUMA kl. 10:30 B.i. 16 ára SHARK BATE m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ THE BRAVE ONE kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára ÍÞRÓTTAHETJAN kl. 2 FORSÝNING LEYFÐ STARDUST kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 B.i. 10 ára RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ BRATZ kl. 4 LEYFÐ ASTRÓPÍA kl. 6 LEYFÐ / AKUREYRI FRÁ FRAMLEIÐANDANUM MICHAEL MANN OG LEIKSTJÓRANUM PETER BERG ER RÉTTLÆTANLEGT AÐ TAKA LÖGIN Í SÍNAR HENDUR ÞEGAR LÖGREGLAN STENDUR RÁÐÞROTA? HVERNIG STÖÐVAR ÞÚ ÓVIN SEM ER ÓHRÆDDUR VIÐ AÐ DEYJA? eeee “MARGNÞRUNGI SPENNUMYND MEÐ ÞRUMUENDI„ EMPIRE 600 KR mIÐAV ERÐ FORSÝNING SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI HVERSU LANGT MYNDIRU GANGA FYRIR BESTA VIN ÞINN? ÍSLENSKA hljómsveitin Bloodgro- up skrifaði á föstudaginn undir samning við bresku útgáfuna AWAL (Artists Without A Label), sem m.a. gefur út sveitirnar Arctic Monkeys, The Klaxons og Editors. Samning- urinn felur í sér dreifingu í öllum iT- unes-verslunum og kemur fyrsta plata sveitarinnar, Sticky Situation, út erlendis hinn 1. nóvember næst- komandi, sama dag og geislaplatan kemur út hérlendis. AWAL gefur eingöngu út á staf- rænu sniði og halda höfundar eftir öllum réttindum sínum og 85% af þeim tekjum sem fást með stafrænu útgáfunni. Útgáfan er tíu ára gömul og hefur á sínum snærum um 1.500 listamenn, þar á meðal mjög þekkt nöfn á borð við Arctic Monkeys, The Klaxons, Editors og dönsku söng- konuna Tinu Dico. Hlutirnir gerðust hratt Denzyl Feigelson, einn stofnenda útgáfunnar, segist hafa hrifist af lagasmíðum sveitarinnar og orku. „Þau gera allt rétt, ég sá þau spila á miðvikudagskvöldið, meira að segja fólk úr bransanum klappaði og öskraði, og þá er mikið sagt.“ Feigelson segir að AWAL byggist að miklu leyti á því að hljómsveitir kynni sig sjálfar en að fyrirtækið hjálpi þeim við að mynda ramma ut- an um kynningarmálin, farið verði yfir málin með Bloodgroup og þeim svo hjálpað við næstu skref. Hallur Jónsson, einn meðlima Bloodgroup, segir að sér lítist vel á samninginn, en hlutirnir hafi gerst hratt. Dugleg hljómsveit Hallur segir útgáfuna henta sveit- inni vel og að með tímanum hafi þau komist að þeirri niðurstöðu að óþarfi sé að fá hefðbundnar útgáfur til að taka að sér útgáfumálin þótt þeim hafi vissulega borist tilboð frá út- gáfum hérlendis. Hljómsveitin gefur sjálf út Sticky Situations hér á landi. „Við bara sjáum ekki ástæðu til þess, við höfum verið dugleg sjálf og teljum okkur ekki þurfa að leita á náðir útgáfufyrirtækja, hugsanlega verðum við svo löt seinna og látum þá aðra sjá um þetta fyrir okkur.“ Bloodgroup lék á Airwaves- hátíðinni í fyrrakvöld á NASA við Austurvöll. Fyrsti Airwaves-„díllinn“ í höfn Hin íslenska Bloodgroup skrifar undir dreifingarsamning við AWAL Góður blóðflokkur Sveitin hefur landað fyrsta „Airwaves-díl“ ársins og hver veit nema að fleiri fylgi í kjölfarið Eftir Gísla Árnason gisliar@mbl.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.