Morgunblaðið - 08.11.2007, Page 56
56 FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
TÍMARNIR hafa breyst, Sprengju-
höllin er fallin úr efsta sæti Tón-
listans með frumburð sinn, Tímana
okkar. Drengirnir síkátu falla alla
leið niður í sjötta sæti en búast má
við því að þeir rokki upp og niður
topp tíu-listann fram yfir jól.
Á toppi Tónlistans er glænýr
diskur sem ætti að höfða til yngri
kynslóðarinnar. Safnplatan 100 ís-
lensk barnalög situr í fyrsta sæti
en það eru fimm plötur saman í
einum pakka með 100 vinsælustu
barnalögum síðustu áratuga. Áður
hafa komið út í 100 flokknum hjá
Senu 100 vinsæl lög um ástina, 100
íslenskir sumarsmellir, 100 vinsæl
jólalög og 100 íslensk 80́s lög.
Safnplatan 100 vinsæl jólalög sló í
gegn fyrir síðustu jól og virðist
ætla að verða vinsæl aftur í ár því
hún er komin aftur inn á Tónlist-
ann og situr nú í fjórða sæti. Það er
búið að skreyta Kringluna, hvers
vegna ekki að setja jólalögin á fón-
inn?
Nýjasta afurð Mugisons fékk
glimrandi dóma og fimm stjörnur
hjá gagnrýnanda Morgunblaðsins.
Það er kraftur í Mugison því Mugi-
boogie fer upp um sex sæti á milli
vikna og situr nú í öðru sæti.
Jólaplötuútgáfan er að komast á
fullt skrið og á listanum má finna
fimm nýja diska á Tónlistanum
þessa vikuna, m.a safndisk með
hinni fornfrægu sveit Nýdanskri
sem kallast 1987-2007.
!
"
# $ $% %&
%'()
*+ , %
'#
%-./)%
! " #$
%&$'
(
()$*+,
*)
-./# 0
(0!
1'
2.',
3 24'
5' 622
! "# $
%&
' (
)*+ ,,
-
. /0 1 20
$0 +0
$+ 34 05 60 -
7
3
3+8 38
9 * $:,&
;*< 0
21 = + 0
)4 7 30
60
,* "
%
0
"
"
( 1
"
2
-./)
$%3.'(
',456'78 %&$'
()$*+,
/
6783! 6
8
0 60
(
9"+
: :
'3 7
;<#
6.=%;
! " #$
5
8
3 66<
* 0;
!
:)-;
.
>? =
! <&
$+ 34 05 8 >
.0 9? ;@ 9@
AB
$@ .
. < ,, 7 9@
! A B
#C+
D1 E F ;
? ' B
.
2 ' '
F, G8 3
'0
E? 4 F0
$ : 60 +
"
"
"
"
(,2
(,2
%
9
%
0
"
&,:
"
"
/
9
3
30
Ungviðið á toppinn
og jólin nálgast
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Nýdönsk Með vinsælasta lagið og
eina söluhæstu plötuna.
VERÐBÓLGIN augu Nýdanskrar
hafa fengið að óma stíft á útvarps-
stöðvum landsins síðan lagið kom
út, enda þykir texti þess óvenjulega
skemmtileg og smellin smíð.
Lagið er tekið af nýútkominni
safnplötu Nýdanskrar, 1987-2007,
sem kom út nú á dögunum í tilefni
20 ára afmælis hljómsveitarinnar.
Platan inniheldur 38 lög af 20 ára
ferli sveitarinnar en á henni er einn-
ig að finna tvö ný lög, „Verðbólgin
augu“ og „Afneitum draumunum“.
Eivör Pálsdóttir átti toppsæti
Lagalistans í síðustu viku með
„Mannabarn“ en hún hefur nú fært
sig niður um eitt sæti á milli vikna.
Þetta er áttunda vika hennar með
lagið á listanum.
„Apologize“ með Timbaland/One
Republic er í þriðja sæti og gömlu
brýnin í Oasis virðast ekki hafa
gleymt neinu. Þau hafa nú komið
sér fyrir í fjórða sætinu með lagið
„Lord don’t slow me down“. Það er
spurning hvort þessi bæn þeirra
kemur þeim á toppinn.
Fimm ný lög raða sér í neðri sæti
Lagalistans, fjögur þeirra eru er-
lend og eru þau í flutningi Orson,
Robbie Williams, Paul McCartney
og David Gray, en í tuttugasta sæti
er lagið „Hvert á Ísland sem er“ í
flutningi Stuðmanna, Valgeirs Guð-
jónssonar og Birgittu Haukdal. Það
verður gaman að sjá hvar þessi nýj-
asti Stuðmannasmellur lendir í
næstu viku.
Mannabörn með
verðbólgin augu
BRITNEY okkar Spears er búin að vera í
svo hamslausu rugli undanfarin ár að fólk
er tekið að gleyma því að í grunninn á hún
að heita söngkona, jafnvel tónlistarmaður.
En ef fólk er ekki búið að gleyma því þá er
því a.m.k. orðið slétt sama fyrir lifandis
löngu. Hvað ætti Spears sosum að hafa
merkilegt fram að færa tónlistarlega séð
nú?
Þegar þriðja plata hennar, Britney (2001), kom út var Spears
með pálmann í höndunum, búin að hrista af sér hlekki unglinga-
poppsins og snaraði fram últrasvölu nútímapoppi með hjálp frá
snillingum eins og Neptunes. In the Zone (2003) var hins vegar
ójöfn og stuttu eftir það hrundi líf hennar eins og spilaborg.
Blackout ber sannanlega merki þessa, og er það plötunni
bæði til framdráttar og ekki.
Hér eru engar snotrar ballöður og gleðin er víðsfjarri. Það er
dumbungur yfir og þetta er kalt, tölvubundið popp út í gegn og
á tímum bara býsna svalt sem slíkt. Upptökustjórar eins og
Neptunes og The Clutch leysa sitt víðast hvar vel af hendi.
Þetta er ekki léleg plata, eitthvað sem margir hefðu ábyggilega
búist við og jafnvel vonast eftir. En um leið er þetta ekkert
stórkostlegt afrek, endurreisnarverk sem leiðir Britney til
ljóssins á ný. Blackout er best lýst sem raunsannri hljóðmynd
af því ástandi sem Spears er í hér og nú. Hún er döpur og dofin
en um leið er þetta nánast hetjuleg plata, þar sem hún lýsir fal-
lega sjúskaðri („elegantly wasted“) poppstjörnu sem flýtur
hálfpartinn rænulaus að feigðarósi.
Svo segir að fólk að samtíma-popp sé innantómt…
Óminnið mikla
Britney Spears - Blackout Arnar Eggert Thoroddsen
Reuters
Britney Spears „Blackout er best lýst sem raunsannri hljóð-
mynd af því ástandi sem Spears er í hér og nú.“
WWW.SAMBIO.ISVERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á
/ ÁLFABAKKA
MICHAEL CLAYTON kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.7.ára
THE GOLDEN AGE kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.7.ára
THE INVASION kl. 8 - 10:30 B.i.16.ára DIGITAL
THE INVASION kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16.ára LÚXUS VIP
ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ
HEARTBREAK KID kl. 8 B.i.12.ára
THE BRAVE ONE kl. 10:30 B.i.16.ára
STARDUST kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.10.ára
ASTRÓPÍA kl. 6 LEYFÐ
SAMBÍÓIN ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
ERU EINU BÍÓIN Á ÍSLANDI SEM BJÓÐA UPP Á
DIGITAL OG 3-D REAL TÆKNI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABA
GEORGE CLOONEY LEIKUR LÖGFRÆÐING Í EINUM AF BETRI
„ÞRILLERUM“ SEM SÉST HAFA Á ÞESSU ÁRI.
eeee
H.J. MBL.
eeee
KVIKMYNDIR.IS