Morgunblaðið - 02.12.2007, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 02.12.2007, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 2007 43 Bréf til blaðsins Morgunblaðið Hádegismóum 2, 110 Reykjavík  Bréf til blaðsins | mbl.is NÚ Á tímum aukinna glæpa og hnignandi siðferðiskenndar er nauðsynlegt að kenna börnum okkar siðferðisleg gildi. Líf og starf Jesú hefur um þúsund ára bil kennt okkur að bera virðingu fyrir náunganum, lifa á kærleiksríkan hátt og halda ekki aðra guði, svo sem peninga eða völd. Siðmennt berst nú með kjafti og klóm fyrir því að banna biblíu- fræðslu í skólum, útrýma Litlu jól- unum og helgileikjum. Siðmennt boðar trúleysi og notkun heil- brigðrar skynsemi í samskiptum við náungann. Heilbrigð skynsemi segir okkur að líta sjálfum okkur nær, hugsa fyrst og fremst um okkur sjálf því enginn annar gerir það. Hver er sjálfum sér næstur. Eigingirni, sjálfselska og sjálf- hverfa eru afrakstur þeirrar stefnu. Þjóðfélagið er nú þegar nógu sjálfselskt, sjálfhverft og ábyrgð- arlaust. Viljum við hafa þjóðfélagið ennþá eigingjarnara? Kennum þá endilega börnum okkar að enginn guð sé til, þau þurfi ekkert að svara til saka þó þau myrði, nauðgi og ræni. Samkvæmt Sið- mennt er bara eitt líf og það skipt- ir engu máli hvort við séum morð- ingjar eða ekki. Við getum alveg eins farið út í búð, rænt því sem okkur vanhagar um. Passa bara að láta ekki nappa sig. Ef einhver spyr um siðferðiskennd okkar yppum við bara öxlum. Hva! Ég var svöng! Þessir verslunareig- endur okra hvort sem er á okkur! Betra er að ræna en að vera rændur! Guð kennir okkur að við þurfum að svara til saka eftir dauða okk- ar. Af hverju þarf endilega að taka það frá börnunum okkar? Börn þurfa að trúa á að eitthvað geti hjálpað þeim í neyð og hvenær sem er. Þegar þau lenda í áföllum seinna í lífinu, og ég get lofað ykk- ur því að allir lenda einhvern tíma í áföllum, verða þau að geta beðið einhvern um hjálp. Það skiptir ekki máli hvort hið yfirnáttúrulega heitir Alla, Búdda, Guð eða Jesús. Á Íslandi erum við kristin og trú- um á Jesú. Aðfluttum Íslendingum er frjálst að trúa á aðra guði en tökum ekki trúna á hið yfirnátt- úrulega frá krökkunum okkar. Skólarnir eru besti staðurinn til að kenna náungakærleik og sam- hug. Tökum ekki verkfærin úr þeirra höndum. Enginn er smiður án hamarsins. Áfram með Litlu jólin, jólafrí, páskafrí, helgileiki og siðferð- islegan boðskap! Burt með Siðmennt! HILDUR ÞÓRÐARDÓTTIR, móðir tveggja drengja, Hraunteigi 26, Reykjavík. Burt með Siðmennt Frá Hildi Þórðardóttur or.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /O R K 3 99 72 1 2/ 07 Orkuveitan klæðir borgina í jólabúning • 85 þúsund ljós • 70 grenitré • 250 skreytingar • 600 ljós á Oslóartrénu • 8000 ljós á Austurvelli Við færum þér jólaljósinOrkuveita Reykjavíkur leggur til 85 þúsund jólaljós á höfuðborgarsvæðinu og annast uppsetningu þeirra auk þess að veita orkuna í lýsinguna. Njóttu jólastemningarinnar og litadýrðar jólaljósanna. Full búð af nýjum gjafavörum Skólavörðustíg 12, Bergstaðastrætismegin, sími 551 9090 Jól 2007 Öðruvísi aðventukransar Sjón er sögu ríkari Aðventugjöfin okkar til þín 2 fyrir 1 á hið landsfræga jólahlaðborð Kaffi Reykjavíkur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.