Morgunblaðið - 02.12.2007, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 02.12.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 2007 53 Klapparhlíð 5 Mosfellsbæ - íbúð 303 Opið hús í dag milli klukkan 14 og 15 Berg fasteignasala, Háaleitisbraut 58 Sími 588 5530 • Netfang: berg@berg.is Pétur Pétursson löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali Mjög falleg 91 fm íbúð á 3. hæð í glæsilegu lyftuhúsi við Klapparhlíð 5, Mosfellsbæ, íbúð 303. Vandaðar innréttingar, skápar og parket. Glæsilegt eldhús. Eldhúseyja. Stórt herbergi og fllott baðherbergi. Sérinngangur. Glæsileg eign. Nýtt íþróttahús, sundlaug og skóli í næsta nágrenni. Halldór tekur á móti áhugasömum milli kl. 14 og 15. M b l 9 43 36 4 Keilufell - frábær staðsetning Vel staðsett 203 fm einbýlishús. Húsið er sænskt timburhús, hæð og ris á steyptum kjallara auk 29 fm opins bílskýlis. Á hæðinni og í risi eru m.a. eldhús með nýlegri innrétt- ingu, stofa með útg. á suðursvalir og 4 herbergi auk fataherbergis. Sérinn- gangur og innangengt er í kjallara og auðvelt að gera aukaíbúð þar. Eignin stendur mjög skemmtilega á 847 fm hornlóð með stórkost- legu útsýni yfir Elliðavatnið, Elliðaárdalinn og víðar. Skólar og íþróttaaðstaða í göngufæri. Verðtilboð. FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli Sérlega sjarmerandi og vel staðsett 121 fm einbýlishús á tveimur hæðum, hæð og ris á þessum eftirsótta stað, Bráðræðisholtinu í ves- turbænum. Húsið er að mestu endurbyggt árið 1982. Falleg gróin lóð og suðursólpallur. Í húsinu eru 3 svefnherbergi, stofa, borðstofa og sjónvarpshol í risi ásamt tveimur baðherbergjum sem voru endurnýjuð árið 2003. Fallegar furufjalir á gólfum og málaður panell á veggjum. Húsið er töluvert stærra en uppgefnir fermetrar vegna súðar í risi. Í heild, mikið endurnýjað hús á einum eftirsóttasta stað í vestur- bæ Reykjavíkur. Húsið getur verið laust fljótlega. Verð 46,9 millj. Verið velkomin í dag frá kl. 15-16. Traust þjónusta í 30 ár M bl .9 40 58 3 FRAMNESVEGUR 66 EINBÝLI • Fallegar íbúðir í þremur húsum á sjávarlóð í Sjálandi. • Húsin eru hönnuð af Birni Jóhannessyni. • Lyfta er í húsunum frá bílakjallara og upp í íbúðirnar. • Stórglæsilegt útsýni. • ÍBÚÐIRNAR VERÐA TIL SÝNIS Í DAG SUNNUDAG FRÁ KL.14.00-15.00. • Fasteignasalar verða á staðnum. LANGALÍNA 10-14 – OPIÐ HÚS Í DAG Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. ÁRBORG - LAND VIÐ SELFOSS áhugavert fyrir fjárfesta/verktaka Um er að ræða 43,7 ha. kjörið byggingarland við núverandi íbúðabyggð á Selfossi. Landið er mjög vel staðsett og liggur að Bjarkarlandi, sem er framtíðar byggingarland sveitarfélagsins. Skapandi fjárfesting! Land sem eykur verðgildi sitt. Verð 250 millj. kr. OFBELDI á heimilum er mjög alvarlegt, dulið og vaxandi vanda- mál um allan heim. Ofbeldið birt- ist á mismunandi hátt en gjarnan er fyrst horft á líkamlegt ofbeldi; sjáanlega áverka, sjálfskaða og kynferðislegt ofbeldi því það er í þessum tilvikum sem þolendur leita sér oft fyrst aðstoðar. Dulið ofbeldi er þó ekki síð- ur skaðlegt fyrir þol- andann, börn og aðra sem næstir eru. Má þar nefna andlegt of- beldi, hótanir, ein- angrun og niðurbrot og fjárhagsleg kúgun og slæm félagsleg staða konunnar er notuð gegn henni þegar hún reynir að flýja ofbeldis- sambandið. Árið 2006 voru skráð 604 ofbeldismál á heimilum þar sem þolendur leit- uðu til slysa- og bráðadeildar LSH, þar af voru 108 konur beitt- ar ofbeldi af núverandi eða fyrr- verandi maka eða sambýlismanni. Það sem af er ári eru 458 ofbeldis- mál á heimili skráð, þar af eru 90 konur þolendur ofbeldis af hendi núverandi eða fyrrverandi maka eða sambýlismanns. Oft er um endurteknar komur að ræða og þolendur þurfa mjög oft frekari stuðning. Á Miðstöð áfallahjálpar á slysa- og bráðadeild LSH er í auknum mæli veitt þjónusta við þolendur heimilisofbeldis en vaxandi harka, hótanir og ofsóknir gerenda ein- kenna málin. Árið 2006 voru 51 mál og í ár eru málin orðin 46, þar af 44 konur og 2 karlmenn. Börn sem tengjast þessum málum eru 33. Eftir skammtíma aðstoð þar þurftu 19 konur sérhæfðan lang- tímastuðning geðlækna eða sál- ræna meðferð og 14 konur þurftu félagsleg úrræði. Börn eru einnig þolendur þegar þau horfa upp á ofbeldi hinna full- orðnu og lenda þau á milli í deil- um en rifrildi um umgengnisrétt og samskipti er oft kveikja að of- beldi. Börn geta líka verið beinir þolendur ofbeldis en tölur um tíðni kynferðisofbeldis gegn börn- um eru sláandi (sjá graf um kom- ur á neyðarmóttöku vegna nauðg- unar). Umhverfi og aðstæður barns, vanræksla og ofbeldi eru þær ástæður helstar sem leiða til til- kynningar til Barnaverndar, en markmið með tilkynningum er að skjólstæðingum sé í kjölfarið veitt aðstoð (sjá mynd). Tilkynningum fjölgar ár frá ári og er nú svo komið að tilkynn- ingar frá heilbrigðisstofnunum eru um 300 af hátt á fjórða þúsund til- kynningum til Barnaverndar. Hef- ur þessi fjölgun reynt mjög á starfsfólk þar og er svo komið að ekki er hægt að sinna málum sem skyldi þar sem stafsfólki hefur ekki fjölgað í takt við fjölgun tilkynninga. Undanfarin ár hef- ur skilningur á alvar- leika kynbundins og kynferðislegs ofbeldis aukist en stjórnvöld birtu í desember 2006 Aðgerðaráætlun vegna ofbeldis á heimilum og kynferð- islegs ofbeldis. Áætl- unin kveður m.a. á um aðgerðir til að stuðla að viðhorfs- breytingu í þjóðfélaginu og stuðn- ingi við starfsfólk stofnana svo það þekki einkenni ofbeldis. Áður fyrr var fagfólk á heilbrigðisstofn- unum hrætt við að vekja máls á viðkvæmu málefni og bar við van- þekkingu og tímaskorti þegar kom að ofbeldismálum er snertu konur og börn. Á síðustu árum hafa að- stæður breyst til batnaðar og fag- fólk er nú meðvitaðra um og hefur þekkingu til að greina ofbeldi og skilgreina það út frá fleiri þáttum en þeim sem sýnilegir eru hverju sinni. Með aukinni umræðu og vit- undarvakningu verða kröfur um skyldur og getu fagfólks til að sinna þessum málum sífellt há- værari. Til að auka þjónustu við þolendur ofbeldis á heimili er því brýnt að tryggja aukið fjármagn og fjölga starfsfólki og úrræðum fyrir þolendur. Loforðin þarf að efna og það er markmið 16 daga átaks að auka sýnileika og kalla eftir skilningi stjórnvalda og sam- félagsins á eðli og umfangi ofbeld- is, í hvað mynd sem það birtist. Ofbeldi á heimilum Eyrún B. Jónsdóttir skrifar í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi »… það er markmið16 daga átaks að auka sýnileika og kalla eftir skilningi stjórn- valda og samfélagsins á eðli og umfangi ofbeld- is … Höfundur er deildarstjóri Neyð- armóttöku og Miðstöðvar áfallahjálp- ar LSH Eyrún B. Jónsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.