Morgunblaðið - 02.12.2007, Side 52

Morgunblaðið - 02.12.2007, Side 52
52 SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FORSTJÓRI Landsvirkjunar talar fyrir einkavæðingu ís- lenskra orkuauðlinda og um leið einkavæðingu Landsvirkjunar. Sala auðlinda til út- lendinga, ekkert mál. Landsvirkjun – Báknið burt, eða þannig. Styrkir víst sjálfstæði landsins. Kostnaður vegna Kárahnjúkavirkjunar stefnir nú í að verða 50-60% hærri en áætlað var. Orsakir þeirrar miklu hækk- unar virðast helst vera ófullnægjandi undirbúningsrann- sóknir og útboðslýs- ingar minna á Grímseyjarferjuna. „Kárahnjúkakafbáturinn“ á þó betur við ástandið. Úrskurður Skipulagsstofnunar um virkj- unina var ógiltur af umhverf- isráðherra framsóknar. Rökin, um væri að ræða best rannsak- aða virkjunarsvæði landsins! Annað hefur komið í ljós og eitt- hvað sem kallað var viðbótargögn frá Landsvirkjun og enn er leyndarmál. Tekjutap Fjarðaáls frá 1. apríl til 1. nóv. vegna van- efnda Landsvirkjunar sýnist geta orðið 16-20 milljarðar m.v. ál- verð. Vel hugsanlegt að Fjarðaál geri ekki ýtrustu bótakröfur. Forstjórar Alcoa eru kurteisir menn og velviljaðir. Vonandi tekst betur til hjá Landsvirkjun við Þeystareykja- virkjun. Það vekur athygli að enn er framsóknarmaður stjórnarformaður Landsvirkjunar, póli- tískur fulltrúi fram- sóknar. Gamla helm- ingaskiptareglan ennþá virk? Stjórn Landsvirkj- unar ætti ekki að freistast til þess að leyna landsmenn sannleikanum um allan kostnað v/Kára- hnjúkavirkjunar, t.d. umfram- greiðslur til Impregilo (10-12 milljarðar) ekki óeðlileg upphæð m.v. erfiðleika í framkvæmd verksins og tafir vegna ónógra upplýsinga. Bætur vegna vatns- réttinda gætu 2-3 faldast jafnvel meir í meðförum dómstóla. Kostnaðarupplýsingar geta auð- vitað komið frá öðrum, ef stjórn Landsvirkjunar fer í feluleik, (t.d. reynir að búa til Lands- virkjun ohf.) fer í einhvers konar ,,cosa nostra“ í máli sem er mál allrar þjóðarinnar líkt og málefni OR. Tekjutap Landsvirkjunar vegna orkusölu sem ekki varð af, að líkindum 4-6 milljarðar m.v. það verð sem forkólfarnir segjast fá fyrir orkuna. Það vekur upp spurningar um þá borgarfulltrúa, sem sam- þykktu sölu á hlut Reykjavík- urborgar í Landsvirkjun, að borgarsjóður er enn ábyrgur fyr- ir skuldum Landsvirkjunar skv. eignarhlutfalli en borgin á engan fulltrúa í stjórn Landsvirkjunar og hefur því ekkert um rekstr- arákvarðanir að segja m.a. lán- tökur og verð á orku til stóriðju. Skv. skuldum Landsvirkjunar gætu greiðslur Reykjavík- urborgar orðið um 110 milljarðar, ef á reyndi, enn á mikið eftir að bætast við v/Kárahnjúkavirkj- unar. En lýsa sig andvíga 2–3 milljarða hlut OR Í REI sem þeir kalla áhætturekstur. Fjármálaráðherra á að krefja Landsvirkjunar-forkólfana um allar upplýsingar vegna þeirrar fyrirspurnar sem beint var til hans af þingmanni VG. Það yrði ráðherranum til sóma og aukins trausts að svara undanbragðs- laust. Þarf Sjálfstæðisflokkurinn ekki fyrst og fremst á auknu trausti að halda um þessar mund- ir? Ef flokkurinn ætlar að vera það trausta bjarg sem öldur spill- ingar brotna á? Enronskar brell- ur verða Sjálfstæðisflokknum ekki til gæfu eða fylgisaukningar meðal kjósenda. Landsvirkjunar-skuldaskjóðan verður ekki falin, þegar fjöldi milljarðanna er að lokum talinn. Virkjunarkostnaður Hafsteinn Hjaltason skrifar um virkjanakostnað »Kostnaður vegnaKárahnjúkavirkj- unar stefnir nú í að verða 50-60% hærri en áætlað var. Hafsteinn Hjaltason Höfundur er vélfræðingur og félagi í Sjálfstæðisflokknum. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Víkurbraut 15 - Keflavík Sölusýning sunnudaginn 2. des. frá kl. 14.00 - 17.00 á glæsilegum íbúðum við höfnina með bílageymslum. Byggingaraðili Húsagerðin. Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Sími 530 6500 Sérlega glæsileg og stílhrein 2ja herb. íbúð á efstu hæð með stórfenglegu útsýni yfir tjörnina og víðar í reisulegu og fallegu húsi í Þingholtunum. Íbúðin er að miklu leyti endurnýjuð á smekklegan hátt. Verð 28,5 millj Illugi tekur á móti fólki í dag milli kl. 15 og 16. Verið velkomin. Grundarstígur 24 - Opið hús í dag www.heimili.is MIKLABORG KYNNIR FAXAFEN - LAGERHÚSNÆÐI Gott, tæplega 500 fm lager- húsnæði í kjallara undir verslun Leikbæjar til leigu. Rampur liggur niður að eigninni og lofthæðin er um 3,2 metrar. Húsnæðið er laust til afhendingar og leiguverðið sanngjarnt. F A S T E I G N A S A L A N MIKLABORG M E Ð Þ É R A L L A L E I Ð S . 5 6 9 7 0 0 0 w w w . m i k l a b o r g . i s Nánari upplýsingar gefur Kjartan í síma 820 2205. OPIÐ HÚS Í DAG MARKLAND 12 - 4RA HERB. Til sýnis og sölu sérlega fallegt og mikið endurnýjað 95,3 fm íbúð á annari hæð í fjölbýlishúsi sem búið er að klæða að utan á vandaðan hátt. Verð 27,5 m. Ákveðin sala. Íbúðin er laus til afhendingar í febrúar. Helga og Gunnar taka vel á móti gestum í dag milli kl. 13-15. www.valholl.is www.nybyggingar.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00. Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. Sími 588 4477 Laxalind 3 – Kópavogi Opið hús í dag kl. 14-16. Til sýnis í dag stórglæsilegt ca. 200 fm parhús á frábærum út- sýnisstað. Glæsilegar innrétt- ingar og gólfefni. Frágenginn glæsilegur garður með timbur- verönd. Eign í sérflokki. Óskað er eftir tilboði í húsið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.