Morgunblaðið - 02.12.2007, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 02.12.2007, Blaðsíða 70
70 SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir Hitman 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára Hitman 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS Dan in Real Life kl. 5:45 - 8 - 10:15 Wedding Daze kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 10 ára Balls of Fury kl. 2 - 4 - 6 B.i. 7 ára Heartbreak Kid kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Ævintýraeyja Ibba m/ísl. tali kl. 2 - 4 Hitman kl. 6 - 8 (KRAFTSÝN.) - 10 B.i. 16 ára Dan in Real Life kl. 4 - 8 Rendition kl. 5:50 - 10 B.i. 16 ára Ævintýraeyja... kl. 4 m/ísl. tali Sími 564 0000Sími 462 3500 Hitman kl. 3 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára Dan in Real Life kl. 3 - 5:45 - 8 - 10:15 La Vie en Rose kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára Lions For Lambs kl. 8 - 10 B.i. 12 ára This is England kl. 3 - 6 * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * Sími 551 9000 - Kauptu bíómiðann á netinu - LJÓN FYRIR LÖMB eeee - V.J.V., Topp5.is eeee - Empire DAN Í RAUN OG VERU Frábær rómant ísk gamanm ynd efti r handrit höfund About a Boy Steve Carell úr 40 year Old Virgin og Evan Almighty leikur ekkill sem verður ástfanginn af kærastu bróður síns! S T E V E C A R E L L Hvað ef sá sem þú elskar... Hverfur sporlaust? ÁSTARSORG Vönduð frönsk stórmynd, sem er að fara sigurför um heiminn, um litskrúðuga ævi Edith Piaf. LÍF RÓSARINNAR: SAGA EDITH PIAF eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!” eee - H.J., MBL “Töfrandi” Stórskemmtileg rómantísk gaman- mynd um ungan mann sem er sannfærður um að hann muni aldrei verða ástfanginn aftur! Gríðarstór gamanmynd með litlum kúlum! BORÐTENNISBULL Ve rð a ðeins 600 kr . Með íslensku tali THIS IS ENGLAND eeee - T.S.K., 24 Stundir eeee - H.J. Mbl. eee „...Raunsæ, hugljúf og angurvær í senn“ -T.S.K., 24 Stundir „Gamandrama sem kemur á óvart“ -T.S.K., 24 Stundir Leigumorðinginn Njósnari 47 er hundeltur bæði af Interpol og rússnesku leyniþjónust- unni og þarf að komast að því hver sveik hann! Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru tölvu- leikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi. * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ* LEIGUMORÐINGINN eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!” Ámeðan hrunið helduráfram hjá stórfyrirtækj-unum vestanhafs hafamörg minni fyrirtæki það þokkalegt – með lítilli yfirbyggingu má hafa það þokkalegt, markvisst val á tónlist til útgáfu og lítið bruðl gerir sitt. Hljómsveitir eru líka iðn- ari við að gefa út sjálfar en áður, þær átta sig á að þær þurfa ekki að selja svo ýkja mikið til að hafa upp í kostnað og ýmist líta þær á plötur sem auglýsingu frekar en tekju- uppsprettu í sjálfu sér eða þá að tón- listin sjálf knýr á um útgáfu, en krefst ekki endilega sölu. Út úr blindgötunni Einsleitnin er nefnilega ekki endi- lega það sem listamennirnir leita eftir, oftar en ekki er það þrýstingur frá markaði sem gerir að verkum að menn reyna að færa allt í sama stíl- inn, reyna að fletja tónlistina aðeins út til að betra sé að selja hana og kynna. Það má halda því fram að betra sé að vera frábær í einni gerð tónlistar en góður í mörgum, eins og sannaðist á glysþungarokkinu til að mynda, en á móti kemur að þeir sem sjá bara spandexið sitja á endanum fastir í sinni blindgötu. Fara eigin leiðir Beck Hansen, sem gaf og gefur út undir nafninu Beck, er gott dæmi um listamann sem þreifst á fjöl- breytninni og fyrir vikið voru fyrstu plötur hans ævintýralegar í meira lagi þar sem öllu ægði saman. Sexmenningarnir í Blitzen Trap- per leyfa sér og að fara hverja þá leið með hvert lag sem þeim finnst lagið bjóða upp á, en það hefur ef- laust sitt að segja að enginn var til að skipta sér af því sem sveitin var að gera fyrstu árin. Eins og þeir hafa lýst í viðtölum þá kom aldrei upp í þeirra starstarfi að þeir þyrftu að laga sig að einu eða neinu, tónlist- in var bara til og þegar nóg var kom- ið af henni urðu til plötur sem gefnar voru út jafnharðan. Allir spila með Fyrir skemmstu kom út þriðja breiðskífa bandarísku hljómsveit- arinnar Blitzen Trapper, en ólíkt fyrri verkum hennar er sú plata, Wild Mountain Nation, gefin út af plötufyrirtæki, Sub Pop-útgáfunni bandarísku. Höfuðpaur Blitzen Trapper, gít- arleikarinn og söngvarinn Eric Ear- ley, semur lög sveitarinnar, tekur upp prufur og leggur fyrir félaga sína. Síðan koma þeir allir að útsetn- ingum, Erik Menteer gítar- og hljómborðsleikari, Brian Adrian Koch trommuleikari, Michael Van Pelt bassaleikari og hljómborðsleik- ararnir Drew Laughery og Marty Marquis. Sveitin hefur starfað saman í sjö ár eða þar um bil, hún hét reyndar fyrst Garmonbozia og spilaði gríð- arflókna tónlist eins og Eric Earley lýsir því. Hann fékk svo leið á flókn- um útsetningum og ofurskipulagi, einfaldaði tónlistina, jók í henni frelsið og skipti um nafn. Fyrsta skífan undir Blitzen Trapper- nafninu kom út 2003 og ári síðan kom svo Field Rexx út. Þriðja skíf- an, og sú sem er kveikja þessarar umfjöllunar, Wild Mountain Nation, kom svo út í sumar, en allar skíf- urnar gáfu þeir félagar út sjálfir. Wild Mountain Nation hefur feng- ið fína dóma víðast og varð til þess að útgáfufyrirtæki leituðu þá félaga uppi og lyktaði með því að þeir gerðu samning við Sub Pop sem gaf plötuna út aftur í Bandaríkjunum og gefur skífuna út víða um heim. Út úr blindgötunni arnim@mbl.is TÓNLIST Á SUNNUDEGI Árni Matthíasson Bandaríska hljómsveitin Blitzen Trapper bindur ekki bagga sína sömu hnútum og samferðamenn- irnir – í stað þess að spila vel skilgreinda tónlist spilar hún eiginlega alla stíla og oft alla í einu. Ný skífa hennar er fyrir vikið frábær skemmtun. Frumlegir Æringjarnir í Blitzen Trapper njóta sín meðal hrossa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.