Morgunblaðið - 02.12.2007, Síða 64

Morgunblaðið - 02.12.2007, Síða 64
64 SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ LÁRÉTT 4. Blóti Fúsa í byrjun fyrir að vera sá leiðinleg- asti. (7) 7. Þó fari þrasari. (6) 9. Alltaf skil, Eiríkur minn, það að vera sókn- arlegur. (9) 11. Drepa samkomur á krossgötum. (7) 12. Því næst hliðin. (5) 13. Grænmeti sem endar á hundi. (5) 16. Það er talað um gamla flík fyrir háls sem reynist vera kverkeitla. (11) 18. Elskar ÁTVR það þegar mikið er að gera. (8) 19. Náðu Gurra og fleiri í mildan. (7) 21. Hluti blóðrásarkerfis taki að sér að gera það sem öndunarfærakerfið á að gera fyrir þjót- andi. (6) 24. Natríum fyrir natríum hjá konu. (5) 26. Hismi katta er hálfbilað í vafasamri frásögn. (9) 28. Karl spurði og felldi heyrðist mér. (6) 31. Nagdýr fær dýran vefnað úr silki frá suður- hluta eldheims. (7) 32. Svik í gróp. (4) 33. Góðlynd við rigningarleysi og hlýindi. (9) 34. Útlimur einn með lengdarmáli birtir dýr sem einkennist af göngu sinni. (6) 35. Eikarparket missir rek fyrir óp lyfsala. (9) 36. Rotker snýr til baka fyrir yfirmann. (6) LÓÐRÉTT 1. Meiðsli eftir hæð birtast í eyjunum. (6) 2. Starta Letta fyrir brauðkollu? (10) 3. Þekkja lán, auðvitað. (9) 4. Færði frjóið. (5) 5. Sá Lars starf Tryggingastofnunar í angist. (10) 6. Hæ, MA-stúdent er innfæddur. (10) 8. Mótþróagjörn litið með tvöföldum radíus. (9) 10. Heimspekingur og persónan til hálfs finna hér- aðið. (8) 14. Haldið í himinhvelinu. (9) 15. Dyr í forsælu eru galli. (10) 17. Borði utan um hluta fótar endar í ófriði. (7) 20. Meðfæddum sparka á ið einhvern veginn. (9) 21. Þjóta brotsjóir líkt og lýti. (9) 22. Hrossabenda sameiginlega var samsett. (9) 23. Álútari flækist að loknu upphafi í formvenjum. (6) 25. Fæ til baka kram agna fyrir einkennisstafi. (9) 27. Fyrsta flokks gapið fyrir frumeind. (6) 29. Fjörutíu og níu fært að fimmtíu. (7) 30. Til vinstri í taktlausu aukaeintaki. (6) 33. Breiðstræti með báðum endum fyrir útlending. (5) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Há- degismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 2. desember rennur út næsta föstudag. Nafn vinn- ingshafans birtist sunnudaginn 16. des- ember. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 18. nóvember sl. er Helga Vilhjálmsdóttir, Fannafold 235, 112 Reykjavík. Hún hlýt- ur í verðlaun bókina Nudd – fyrir þig og þína. Einfaldar lausnir á streitu hvers- dagsins. Vaka-Helgafell gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang dagbók|krossgáta

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.