Morgunblaðið - 02.12.2007, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 02.12.2007, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 2007 65 Heilsa og lífstíll Glæsilegur blaðauki um heilsu og lífstíl fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 4. janúar. Meðal efnis er: • Hreyfing og líkamsrækt • Heilsusamlegar uppskriftir • Hreinsun líkamans - hollt eða óhollt • Mataræði barna • Er sykur hættulegur? • Leiðir til slökunar • Lífrænt ræktaður matur • Meðferð gegn þunglyndi og margt fleira. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16 mánudaginn 17. desember. Krossgáta Lárétt | 1 kænskan, 8 vænar, 9 snjóa, 10 kraft- ur, 11 blundar, 13 út, 15 sætis, 18 vísa, 21 glöð, 22 ákæra, 23 möndullinn, 24 farartæki. Lóðrétt | 2 fiskar, 3 hreinsar, 4 á líkama, 5 starfið, 6 mannsnafn, 7 þekkir, 12 reið, 14 veið- arfæri, 15 poka, 16 hug- aða, 17 hávaði, 18 glys, 19 bardaganum, 20 fífl. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 menga, 4 helft, 7 gáfur, 8 ungum, 9 ann, 11 sorp, 13 anga, 14 úlpur, 15 kurl, 17 klúr, 20 þrá, 22 potar, 23 sekks, 24 Ránar, 25 rómar. Lóðrétt: 1 magns, 2 gæfur, 3 akra, 4 hrun, 5 lygin, 6 temja, 10 napur, 12 púl, 13 ark, 15 kopar, 16 rætin, 18 lokum, 19 rósar, 20 þrár, 21 ásar. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þegar ástvinir taka ábyrgð- arhlutverk sín ekki alvarlega, ferðu í varn- arstöðu. Skiljanlega. Minnsta vanvirðing og viðvörunarbjöllurnar þínar fara í gang. (20. apríl - 20. maí)  Naut Ekkert skemmir meira fyrir inn- sæinu en að vilja vissa niðurstöðu. Og það tvöfaldast þegar kemur að ástamálum. Sjálfið þitt er sterkt og getur beygt á baka aftur alla þekkingu byggða á innsæi. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Leyfðu elskhuga að fara til að auðveldara honum að koma aftur til þín. Þú átt það til að stífna svo mikið við árekstra að allir þurfa að jafna sig. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Fjölskyldumeðlimir – þ.á m. mjög nánir, virðast ekki hafa sömu hugmyndir um hvað sé viðeigandi og hvað ekki. Nú reynir á þig. Vertu þolinmóður – þetta hefst. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Sýndu rótum þínum hollustu. Sú manneskja sem hefur haft mest áhrif á þig virðist elta þig í dag. Þetta er satt hvort sem hún er lifandi eða ekki. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú kemur í friði. Þegar aðrir setja út á þitt persónulega val gætir þú gengið svo langt að samþykkja það. Besta vörnin er að hafa ekkert að verja. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Munurinn á þér og öðrum eru ekki líkamleg mörk heldur andleg. Velgengni þín felst í að breyta hugsun þinni til að líkjast þeim sem þú hefur átt í útistöðum við hingað til. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Mikilvægur atburður bíður þín í nánustu framtíð. Ættirðu að koma eða fara? Hverju muntu tapa og hvað vinna? Ekki hika ef þú átt möguleika á að hitta þann eina rétta. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Léttur í lundu svífur þú í gegnum daginn í átt að draumkenndum plönum. Lífið þarf ekki að vera afdrifaríkt til að vera eftirminnilegt. Njóttu smáatrið- anna. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú fylgir eigin reglum því þú nennir ekki að bíða eftir öðrum til að segja þér hvert þú eigir að fara, hvað gera og hverju að vera í. Þú munt upplifa eitthvað nýtt. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú ert laus við þá hugarangist sem fékk mikið á þig áður. Þú ert að læra að koma í veg fyrir truflanir, vera raunsær og einbeittur. Ást og ánægja eru hluti af því. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Hugarorkan þín gerist ekki sterk- ari. Hafðu innri samskipti við fólk. Ímynd- aðu þér að þú talir við fólk, þú segir sann- leikann og þið komist að sameiginlegri niðurstöðu. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 Be7 6. Rc3 0-0 7. Dc2 Rc6 8. e4 d5 9. cxd5 exd5 10. e5 Re4 11. 0-0 Rb4 12. Db1 c5 13. Be3 Dd7 14. Hd1 Had8 15. dxc5 Rxc5 16. a3 Rba6 17. b4 Re6 18. Ha2 Rac7 19. Had2 Hfe8 20. Db3 Dc8 21. Rd4 Bf8 22. f4 g6 23. h4 Rg7 24. Bf2 Da8 25. Rdb5 Rxb5 26. Rxb5 Re6 27. Bxd5 Hxd5 28. Hxd5 Bxd5 29. Dxd5 Db8 30. De4 Dc8 31. Hd3 Dc2 32. He3 Dc1+ 33. Kg2 Hd8 34. Rxa7 Hd2 35. Rb5 Db2 36. Df3 Dc2 37. Hc3 Da2 38. Kf1 Db1+ 39. Be1 Rc5 40. De3 Hh2 41. Hc1 Db2 42. Bf2 Staðan kom upp á sterku alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Vitoria Gasteiz á Spáni. Judit Polgar (2.708) hafði með svörtu farið mjög halloka í viðureign sinni gegn Anatoly Karpov (2.670) en nú sneri hún taflinu heldur betur við. 42. … Re4! 43. Kg1 Rxf2 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Tvíþætt verkefni. Norður ♠KG87 ♥Á632 ♦G ♣Á1073 Vestur Austur ♠104 ♠632 ♥D984 ♥G10 ♦Á983 ♦1065 ♣K96 ♣G8542 Suður ♠ÁD95 ♥K75 ♦KD742 ♣D Suður spilar 6♠. Vestur spilar út trompi út gegn sex spöðum og trompar aftur út þegar hann kemst inn á ♦Á í öðrum slag. Hvernig á sagnhafi að vinna úr spilinu? Tígulinn þarf að fría, en það dugir þó aðeins í ellefu slagi. Sá tólfti verður að koma á tromp með „öfugum blindum“. Sagnhafi vinnur þannig að þessu tví- þætta verki: Í fjórða slag tekur hann á laufás og trompar lauf. Trompar tígul og aftur lauf með síðasta trompinu heima. Spilar svo blindum inn á ♥Á til að taka síðasta tromp varnarinnar, en hendir hjarta heima. Innkoman á ♥K sér svo til þess að hægt sé að nálgast fríslagina á tígul. Þetta skilar sex slögum á tromp og fjórum á tígul, sem dugir í tólf með ♥Á-K og laufás. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Eyjólfur Jónsson er látinn. Fyrir hvað er hann þekkt-astur? 2 Sami einstaklingur hefur fært Háskóla Íslands alls60 milljónir á sjö árum. Hver er hann? 3 Farmanna- og fiskimannasambandið þingaði í vik-unni. Hver er forseti sambandsins? 4 Daniel Craig Bondleikari er farinn að æfa fyrir næstuBond-mynd. Númer hvað er hún í röðinni? Svör við spurn- ingar gærdagsins: 1. Stefnt er að því að ganga frá samn- ingum milli Samson Properties og Listaháskóla Ís- lands um framtíð- arhúsnæði skólans við Laugaveg. Hver er rektor skólans? Svar: Hjálmar H. Ragnars. 2. Von er á banda- ríska tónlistarmanninum Rufus Wainwright til Íslands. Hver er tón- leikahaldarinn? Svar: Grímur Atlason. 3. Mannréttindaskrifstofa Íslands er aftur komin á fjárlög. Hver er framkvæmdastjóri skrif- stofunnar? Svar: Guðrún Dögg Guðmundsdóttir. 4. Forstjóri Lýð- heilsustöðvar fagnar framtaki borgarinnar um stóraukin framlög til forvarna. Hver er forstjórinn? Svar: Þórólfur Þórlindsson. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Brynjar Gauti dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.