Morgunblaðið - 02.12.2007, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 02.12.2007, Blaðsíða 76
SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 336. DAGUR ÁRSINS 2007 Heitast 2°C | Kaldast -6°C  Norðan 13-20 m/s, hvassast á Vest- fjörðum. Talsverð snjó- koma eða slydda norð- an- og austanlands. » 8 ÞETTA HELST» Þúsundir í húsvögnum  Þótt tvö ár séu liðin frá því að fellibylurinn Katrína gekk yfir New Orleans búa þúsundir manna enn í húsvögnum eftir að hafa misst heimili sín. Uppbygging á svæðinu gengur hægt, um 40% skóla eru enn lokuð og lögregla hefur aðstöðu í bráðabirgðahúsnæði. »Forsíða Nýbyggingar HÍ vígðar  Húsnæði Háskóla Íslands stækk- ar um 10.000 fermetra með ný- byggingunum Háskólatorgi, Gimli og Tröðum, sem vígðar voru við há- tíðlega athöfn í gær. Þar verður margs konar aðstaða fyrir nem- endur, m.a. nemendaskrá, náms- ráðgjöf og Bóksala stúdenta. »4 Fasteignafélag í bígerð  Fjárhagslegur ávinningur gæti verið af því fyrir sveitarfélög lands- ins að stofna með sér fasteignafélag að sögn formanns Samtaka sveitar- félaga. Lánasjóður sveitarfélag- anna athugar nú hvort grundvöllur sé fyrir stofnun félagsins, sem myndi sjá um hönnun, byggingu og rekstur eigna á vegum þeirra. »2 Viðbygging gagnrýnd  Torfusamtökin gagnrýna harð- lega viðbyggingu húss á horni Bergstaðastrætis og Skólavörðu- stígs. Stjórnarmaður í samtökunum segir bygginguna ekki hannaða á forsendum gamla hússins og greini- lega gerða á ódýrasta mögulega máta. Hann segir byggingafulltrúa ekki hafa tekið mark á fagfólki. »2 SKOÐANIR» Staksteinar: Fáránlegar deilur Forystugreinar: Samskipti lýðræðisríkja við einræðisríki | Reykjavíkurbréf Ljósvaki: Vandræðagangur á heims- mælikvarða UMRÆÐAN» SGS vill hækkun lágmarkslauna Afstaða atvinnulífsins til loftslags- viðræðna á Balí Vilja 300 þúsund íslenskukennara Burt með siðmennt Vertu með í sókninni 21 fórnarlamb tilræða á Íslandi Leikskólinn á tímamótum ATVINNA » FÓLK» Ástargaldur lagður á blaðakonu. »72 Sinfóníuhljómsveit unga fólksins, Ung- fónían, fær fjórar og hálfa stjörnu fyrir tónleika sína í Lang- holtskirkju. »75 TÓNLEIKADÓMUR» Hrífandi Ungfónía VEFSÍÐA VIKUNNAR» Hirðskáld frestunar- áráttunnar. »67 TÓNLIST Á SUNNUDEGI» Blitzen Trapper spilar eiginlega alla stíla. »70 Róleg og melódísk tónlist Rökkurróar fellur gagnrýnanda vel. Slökustu lögin eru ágæt, þau sterk- ustu frábær. »68 Rólegt og þroskað fas PLÖTUDÓMUR» reykjavíkreykjavík 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is 5 6 9 0 9 0 0 0 0 0 9 0 0 Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SPARIÐ HELMING MEÐ ÁSKRIFT Í LAUSASÖLU 300 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 VEÐUR» » VEÐUR mbl.is »MEST LESIÐ Á mbl.is 1. Allar vísbendingar kannaðar 2. Evel Knievel látinn 3. Viktoría situr fyrir nakin 4. Ók á barn og stakk af LÍÐAN litla drengsins sem varð fyrir bíl í Reykjanesbæ seinnipart föstudags var óbreytt um hádegi í gær. Hann var þá alvarlega slasaður og haldið sofandi í öndunarvél. Ökumaðurinn sem keyrði á barnið flúði af vettvangi, en vegfarendur gerðu lögreglu samstundis viðvart. Rannsókn á tildrögum slyssins stendur enn yfir. Líðan barns- ins óbreytt MARGRÉT Pála Ólafsdóttir, skólastjóri og höfundur Hjallastefnunnar, hlaut í gær Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna á Íslandi árið 2007. Verðlaunin hlýtur hún fyrir óbilandi trú á að gera megi betur í upp- eldis- og skólamálum, fyrir að hrinda hugsunum sínum í verk með Hjallastefnunni og fyrir þau mannbætandi áhrif sem hún hefur haft á íslenskt skólastarf. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og stofnandi Velferðarsjóðsins, afhenti Margréti Pálu silfurgrip sem ber heitið Börn að vaxa úr grasi eftir gull- smiðina Dýrfinnu Torfadóttur og Finn Þórðarson, ásamt 2 milljóna króna verðlaunafé. Við sama tækifæri var út- hlutað 6,2 milljónum úr Velferðarsjóði barna til fjögurra verkefna sem ætlað er að bæta hag barna hér á landi. Frumkvöðull í íslensku skólastarfi Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna 2007 Morgunblaðið/Kristinn „ÞAÐ var auðveldara að flytja mig inn en að flytja allan hópinn út,“ seg- ir Kristján Jóhannsson stórsöngvari sem um þessar mundir er með 14 ís- lenska söngvara í einkatímum. Kennslan stendur yfir í fjórar vikur og hluti af náminu hjá þeim flestum eru tónleikar sem nemendurnir halda í Bústaðakirkju 5. desember. Það var Valdimar Hilmarsson barítónsöngvari sem fékk Kristján til að koma til landsins og bjóða upp á einkatímana. Valdimar sótti sjálfur einkatíma hjá Kristjáni á Ítalíu þar sem Valdimar hefur búið. Valdimar nam söng við Guildhall School of Music and Drama í Lond- on 1999-2003 og síðar við Moz- arteum í Salzburg samhliða einka- tímum hjá „signor Johannsson“. Valdimar ber Kristjáni afar vel sög- una og segir hann gríðarlega góðan kennara sem búi yfir reynslu og kunnáttu en ekki síður hæfileika til að koma þessu frá sér. Það sé ekki öllum gefið. „Hann er fyrsti og eini starfandi söngvarinn sem ég hef lært hjá og það er rosalegur munur,“ sagði Valdimar. Kristján hrósaði Valdimar ekki minna og sagði hann hafa tekið gríð- arlegum framförum og að hann væri nú tilbúinn til að syngja á hvaða sviði sem væri. Fleiri nemendum galt hann hrósyrði, sagði þá bæði góða og móttækilega fyrir tilsögn sem væri mikilvægur eiginleiki. Hver einkatími tekur um klukku- stund og á hverjum degi sækja fjórir til fimm nemar tímana, fleiri mega ekki koma því þá er hætt við að ork- an hjá kennaranum klárist, að sögn Kristjáns. Hvernig nemendur geta sungið af meiri tilfinningu, tjáningu og hvernig þeir geta „leyst röddina“ er meðal þess sem Kristján fer yfir með nemendum sínum. Af nemendunum 14 munu níu syngja á tónleikunum 5. desember kl. 20; sópransöngkonurnar Anna Jónsdóttir, Jóna Fanney Svavars- dóttir, Rannveig Káradóttir og Þórunn Marinósdóttir, tenórarnir Erlendur Þór Elvarsson, Gissur Páll Gissurarson, Hlöðver Sigurðsson og Rúnar Þór Guðmundsson og að lok- um Valdimar Hilmarsson barítón. Sækja einkatíma hjá óperusöngvaranum Kristján Jóhannsson kemur heim til að kenna óperusöng Kristján Jóhannsson ♦♦♦ NÝ skáldsaga Árna Þórarins- sonar verður gef- in út hjá franska forlaginu Métalié á næsta ári og eru samningavið- ræður um út- gáfuréttinn einn- ig í gangi við aðila í Hollandi, Þýskalandi, Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi og Noregi. Það tók Anne- Marié Métalié, útgáfustjóra forlags- ins Éditions Métalié í París, ein- ungis fjóra daga frá því að hún fékk bókina í hendur að senda inn tilboð í útgáfuréttinn. Ákvörðun sína byggði hún á jákvæðum umsögnum og mikilli velgengni fyrri bókar Árna, Tíma nornarinnar. Tími nornarinnar, sem var til- nefnd til Íslensku bókmenntaverð- launanna 2005, hlaut afar jákvæðar umsagnir gagnrýnenda í Frakk- landi þegar hún var gefin út þar í landi fyrir tæpum þremur mánuð- um. Útgáfuréttur á Tíma nornarinnar hefur þegar selst til tíu landa. Dauði trúðsins til Frakklands Árni Þórarinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.