Morgunblaðið - 02.12.2007, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 02.12.2007, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 2007 71 LEIKKONUR í Hollywood fá sífellt hærri laun fyrir störf sín og mun Reese Witherspoon vera þar efst á blaði, en hún þiggur að meðaltali hæst laun fyrir leik í kvikmynd. Fyrir hverja mynd fær hún á bilinu 15-20 milljónir dollara, eða rúma 1,2 milljarða króna þegar mest er. Næst henni í tekjum er Angelina Jolie, sem er á nokkuð svipuðu kaupi, þ.e. 15-20 milljónir dollara á mynd. Cameron Diaz er í þriðja sæti, með um og rétt yfir 15 millj- ónir á mynd. Hún fékk hins vegar 30 milljónir fyrir að lesa inn á þriðju teiknimyndina um Shrek, og ætti það nú að þykja ágætisgreiðsla fyrir slíkt verkefni. Nicole Kidman hin ástralska er fjórða tekjuhæsta leikkonan, hún fær 10-15 milljónir á mynd. Renee Zellweger kemur fast á hæla henni og þá Sandra Bullock, fá báðar um 10-15 milljónir á mynd. Reuters Tekjuhæst Leikkonan geðþekka Reese Witherspoon getur sannarlega brosað, hún ætti að hafa efni á því að láta hvítta í sér tennurnar. Witherspoon launahæst leikkvenna í Hollywood BANDARÍSKA slúðurritið In Touch heldur því fram í nýjasta hefti sínu að söngkonan Britney Spears sé ófrísk. Þessu til staðfestingar birtir tímaritið ljósmynd af skjá Blackberry-tækis (svipar til iPhone), en á honum er meint samtal blaðamanns við tónlistarframleiðandann J.R. Rotem. Tímaritið segir Rotem hafa staðfest að hann sé barnsfaðir Britney. Rotem hefur hins vegar neitað því í yfirlýsingu. Rotem á að hafa skrifað að hann hefði ekki hugmynd um hvort Britney ætlaði að eiga barnið, hún væri óútreiknanleg. Merkileg blaðamennska þetta. Ólétt eða ekki? Reuters Britney Skyldi hún vera ófrísk? Þessi mynd var tekin af Britney í Seoul, S-Kóeru, fyrir fjórum árum. * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓ Stærsta kvikmyndahús landsins Across the Universe kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára Rendition kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Eastern Promises kl. 10 B.i. 16 ára Syndir Feðranna Síðustu sýningar kl. 4 - 6 - 8 B.i. 12 ára Veðramót Síðustu sýningar kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8 Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock ENGIN MISKUN Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Sýnd kl. 2 og 4 með íslensku tali SÍÐUSTU SÝNINGAR SÍÐUSTU SÝNINGAR eeee - R. H. – FBL Hlaut Edduverðlaunin sem besta heimildarmynd ársins eeee - B.B., PANAMA.IS eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára HVERNIG TÓKST EINUM BLÖKKUMAN- NI AÐ VERÐA VALDAMEIRI EN ÍTALSKA MAFÍAN? eeee - LIB, TOPP5.IS Miðasala á A.T.H. BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM. Dóri DNA - DV eeee - S.V., MBL www.haskolabio.is Sími 530 1919 Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 B.i. 16 ára Áhrifamikil mynd um aðferðir Bandaríkjamanna í baráttunni gegn hryðjuverkum. Hvað ef sá sem þú elskar... Hverfur sporlaust? 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - L.I.B., TOPP5.IS FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG eee - L.I.B., TOPP5.IS eee - H.J., MBL Hvað ef sá sem þú elskar... Hverfur sporlaust? Ve rð a ðeins 600 kr . Með íslensku tali Sýnd kl. 6, 8 og 10-POWER B.i. 16 ára -bara lúxus Sími 553 2075 Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru tölvu- leikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi. Leigumorðinginn Njósnari 47 er hundeltur bæði af Interpol og rússnesku leyniþjónustunni og þarf að komast að því hver sveik hann! 10 MÖGNUÐ MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF - STÚTFULL AF ÆÐISLEGRI BÍTLATÓNLIST! YFIR 30 BÍTLA- LÖG Í NÝJUM ÚTFÆRSLUM, SUNGIN AF FRÁBÆRUM AÐALLEIKURUM MYNDARINNAR. ALL YOU NEED IS LOVE Sýnd kl. 2 ALHEIMSFERÐ LEIGUMORÐINGINN 2 fyrir 1 til 6. desember eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!” 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.