Morgunblaðið - 02.12.2007, Side 49

Morgunblaðið - 02.12.2007, Side 49
Nútímaleg fasteignasala sem ber umhyggju fyrir þér Færeysk myndlist í desember Færeyski listamaðurinn Pól Skarðenni mun í desember sýna úrval verka sinna í glæsilegu húsnæði Domus fasteignasölu á Laugavegi 97. Kíktu við, fáðu þér kaffi og piparkökur og skoðaðu skemmtilega sýningu. Pól Skarðsenni Pól er fæddur í Færeyjum árið 1962 og er rísandi stjarna í færeysku listalífi. Hann er verkfræðingur að mennt og hefur blandað þeirri menntun og listrænum hæfileikum sínum saman með skemmtilegum hætti en starfar í dag sem listmálari og sjónlistamaður í Færeyjum. Pól hefur haldið fjölda sýninga á verkum sínum í Færeyjum og Danmörku. Domus fasteignasala ı Laugavegi 97 ı 101 Reykjavík ı sími 440 6000 ı www.domus.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.