Morgunblaðið - 02.12.2007, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 02.12.2007, Blaðsíða 72
Bandarískir blaðamenn áhugasamir um Yrsu HÓPUR bandarískra blaðamanna var hér staddur um helgina í boði Icelandair að kynna sér Ísland og sögusvið bókarinnar Þriðja táknsins sem kom út í Bandaríkjunum í októ- ber. Höfundur bókarinnar, Yrsa Sigurð- ardóttir, fór með hópnum í kynningarferð um Reykjavík og þrátt fyrir hávaðarok og of- ankomu í ýmsum myndum var ekki annað að sjá en að ferðin hefði gengið vel. Þegar aftur var snúið á hótelið beið þeirra forstöðumaður Galdrasafnsins á Ströndum sem leiddi blaða- mennina í allan skilning um íslenska galdra en Galdrasafnið kemur einmitt við sögu í Þriðja tákninu. Pétur Már Ólafsson hjá Veröld, sem gefur út Yrsu hér á landi, segir að mikill áhugi sé fyrir Yrsu þar ytra en Þriðja táknið kom út í október og hefur þegar verið tekin fyrir í öll- um helstu dagblöðum vestanhafs. Á næsta ári er ráðgert að Sér grefur gröf komi út en þá hefst útgáfa á Þriðja tákninu í kiljuformi. Til stendur að forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, taki á móti bandarísku blaðamönn- unum og Yrsu á Bessastöðum í dag en svo halda þeir af landi brott. Morgunblaðið/Ómar Fróðlegt Sigurður Atlason, forstöðumaður Galdrasafnsins, Danielle Bartlette, frá Harper Collins, og bandaríski blaðamaðurinn Susan Yara en hún ber jafnframt titilinn Ungfrú Nýja Mexíkó. Morgunblaðið/Ómar Vafasamt Sigurður galdramaður lagði á þessa saklausu blaðakonu ást- argaldur. Ekki fylgir sögunni hvort galdurinn gerði sitt gagn. 72 SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ WWW.SAMBIO.ISVERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á SAMBÍÓIN - EINA / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA MICHAEL CLAYTON kl. 8 B.i.7.ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 1 - 3 LEYFÐ STARDUST kl. 3 - 5:30 B.i.10.ára FORELDRAR kl. 6 Síðasta sýningarhelgi LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1 - 3:10 LEYFÐ BEOWULF kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12.ára 3D-DIGITAL SYDNEY WHITE kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ AMERICAN GANGSTER kl. 5:30 - 8:30 B.i.16.ára AMERICAN GANGSTER kl. 2:30 - 5:30 - 8:30 B.i.16.ára LÚXUS VIP THE ASSASSIN. OF JES... kl. 10:30 B.i.16.ára 30 DAYS OF NIGHT kl. 8 - 10:30 B.i.16.ára SÝND Á SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI FYRSTA ALVÖRU ÞRÍVÍDDAR MYND SÖGUNNAR „Í SANNLEIKA SAGT, EIN AF BEST TEIKNUÐU KVIKMYNDUM FYRR OG SÍÐAR“ AINTITCOOLNEWS.COM „BEOWULF ER EINFALD LEGA GULLFALLEG...“ ENTERTAINMENT WEEKLY „...ÞETTA ER ÓTRÚLEG UPPLIFUN OG JAÐRAR VIÐ SKYLDUÁHORF...“ EMPIRE „ZEMECKIS SPRINGS SO MANY POW 3D SURPRISES YOU'LL THINK BEOWULF IS YOUR OWN PRIVATE FUN HOUSE.“ ROLLING STONE BEOWULF kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára 3D-DIGITAL SYDNEY WHITE kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ AMERICAN GANGSTER kl. 6D - 9D B.i. 16 ára DIGITAL ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:50 LEYFÐ SÝND Í AKUREYRI ÞEGAR Á BJÁTAR MÁ TREYSTA Á ÞAÐ AÐ SANNAR HETJUR GEFAST EKKI UPP! 600 kr.M iðaverð SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SPARBÍÓ 450kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMB SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.