Morgunblaðið - 04.04.2008, Side 47

Morgunblaðið - 04.04.2008, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 2008 47 Atvinnuauglýsingar Fiskeldi Fiskeldisstöðin Laxeyri ehf. óskar eftir að ráða fiskeldisfræðing eða mann með áhuga á fisk- eldi. Laxeyri er staðsett í 60 km fjarlægð frá Borgarnesi og sérhæfir sig í framleiðslu á náttúrulegum laxaseiðum til sleppingar í ár og vötn. Nánari upplýsingar gefur stöðvarstjóri í símum 435 1380 og 848 2245 og laxeyri@emax.is. Afgreiðsla Óska eftir starfsmanni, ekki yngri en 18 ára, til afgreiðslu í sjoppu í Kópavogi, vinnutími frá 10-18. Upplýsingar í síma 564 2325. Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuhúsnæði Sundaborg 11-15 • Verslunar-, skrifstofu- og lagerhúsnæði • Heildarstærð 2000 m2. • Afar góð staðsetning í næsta nágrenni við Sundahöfn • Frábært útsýni • Malbikuð bílastæði og gott athafnasvæði • Gott ásigkomulag jafnt utan sem innan • Til greina kemur að selja í tveimur hlutum Kennsla Stangaveiðimenn athugið! Nú hefst síðasta námskeiðið í fluguköstum í TBR-húsinu, Gnoðarvogi 1, á þessum vetri. Kennt verður 6., 13., 20. og 27. apríl. Við leggj- um til stangir. Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort). Mætið tímanlega. Munið eftir inniskóm. Verð 9.000 kr. en 8.000 kr. til félagsmanna gegn framvísun gilds félagsskírteinis. Uppl. veitir Gísli í s. 894 2865 eða Svavar í s. 896 7085. KKR, SVFR og SVH. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrif- stofu embættisins að Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir: Afi Aggi EA-399 skipaskr. 0399, þingl. eig. Þrb. Snuddi ehf./skiptastj. Hreinn Pálsson hrl., gerðarbeiðandi Þrb. Snuddi ehf., miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 09:30. Sýslumaðurinn á Akranesi, 3. apríl 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Oddagata 9, Akureyri (214-9640), þingl. eig. Jónatan Már Guðjónsson, Eygló Hjaltalín og Guðjón Rúnar Guðjónsson, gerðarbeiðendur Avant hf., Glitnir banki hf., Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:00. Vaðlatún 1, íbúðarhús og bílskúr, Akureyri (226-7018), þingl. eig. Elva Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Avant hf., Glitnir banki hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 10:30. Sýslumaðurinn á Akranesi, 3. apríl 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Naustabryggja 13-15, 225-8173, Reykjavík, þingl. eig. Elías Rúnar Reynisson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 8. apríl 2008 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 3. apríl 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aðalstræti 15, Patreksfirði, Vesturbyggð, fastanr. 212-3642, þingl. eig. Helgi Rúnar Magnússon, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveit- arfélaga, Íbúðalánasjóður, Sýslumaðurinn á Blönduósi og Vestur- byggð, miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 16:00. Aðalstræti 87, íbúð 01-0201, Patreksfirði, fnr. 212-3750, þingl. eig. Margrét Fanney Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 16:30. Dalbraut 11, Bíldudal, Vesturbyggð, fnr. 212-4828, þingl. eig. Björn Magnús Magnússon, gerðarbeiðandi Vesturbyggð, miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 13:00. Dalbraut 39, Bíldudal, Vesturbyggð, fnr. 221-6353, þingl. eig. Elzbieta Janina Mazur og Dariusz Jan Mazur, gerðarbeiðandi Trygginga- miðstöðin hf., miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 14:00. Hafnarbraut 2, Bíldudal, Vesturbyggð, fnr. 212-4904, þingl. eig. Byggðastofnun og Lokinhamrar ehf., gerðarbeiðandi Trygginga- miðstöðin hf., miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 14:20. Hjallar 4, Patreksfirði, Vesturbyggð, fnr. 212-3891, þingl. eig. Eggert Snorri Ólafsson, gerðarbeiðendur Borgun hf. og S24, miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 17:00. Strandgata 32, Tálknafirði, fnr. 212-4481, þingl. eig. Lækjartorg ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Íslandspóstur hf. og Sparisjóður Vestfirðinga, miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 15:20. Strandgata 41, Tálknafirði, vélsmiðja 01-0101 fnr. 212-4483, þingl. eig. Vélsmiðjan Tálknafirði ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 15:00. Tjarnarbraut 9, Bíldudal, Vesturbyggð, fnr. 212-4995, þingl. eig. Óskar Björnsson, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið ohf., miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 13:30. Vatneyri Kaldbakur, Patreksfirði, Vesturbyggð, iðnaður 01-0101 fnr. 212-4135, þingl. eig. Maat kaaber ehf., gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Vesturbyggð, miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 17:30. Vatneyri Kaldbakur, Patreksfirði, Vesturbyggð, iðnaður 01-0102 fnr. 229-0619, þingl. eig. Maat kaaber ehf., gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 17:45. Vatneyri Kaldbakur, Patreksfirði, Vesturbyggð, iðnaður 01-0103 fnr. 229-0620, þingl. eig. Maat kaaber ehf., gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 18:00. Vatneyri Kaldbakur, Patreksfirði, Vesturbyggð, iðnaður 01-0201 fnr. 229-0622, þingl. eig. Maat kaaber ehf., gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 9. apríl 2008 kl. 18:15. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 1. apríl 2008. Tilkynningar BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090 Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur Í samræmi við 18. gr. skipulags- og bygging- arlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001 - 2024. Suður-Mjódd. Breytt landnotkun og aukið byggingarmagn. Tillagan gerir ráð fyrir nýju miðsvæði (M7) meðfram Álfabakka, sem mun rúma um 30.000 fermetra atvinnuhúsnæðis. Svæði þetta var áður skilgreint sem opið svæði til sérstakra nota og athafnasvæði. Einnig er gert ráð fyrir að íbúðarsvæðið við Árskóga stækki til vesturs, á kostnað opins svæðis, þar sem mögulegt verður að byggja um 100 íbúðir fyrir eldri borgara. Samsvarandi breyting á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024 er kynnt samhliða, skv. 14. gr. 2. mgr. Nánar um tillögu vísast til kynningargagna Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavíkur Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst tillaga að deiliskipulagi í Reykjavík. Suður – Mjódd, deiliskipulag. Tillaga að deiliskipulagi fyrir Suður – Mjódd svæði sem afmarkast af Reykjanesbraut til vesturs, Breiðholtsbraut til norðurs, Skógarseli til austurs og jaðri íbúðabyggðar við Þverársel og bæjarmörkum að Kópavogi til suðurs. Tillagan gerir ráð fyrir íþróttamannvirkjum, knatt- spyrnuvöllum og æfingasvæði ÍR, fjölnota íþróttahúsi, þjónustubyggingu og áhorfendastúku, auk keppn- is- og æfingasvæða. Hámarks byggingarmagn er um 11.000 m². Miðsvæði við Reykjanesbraut 5-7 hæðir. Hámarks byggingarmagn um 22.000 m². Miðsvæði og stofnanasvæði,við Reykjanesbraut, næst bæjarmörkum Kópavogs 4 - 5 hæðir. Hámarks byggingarmagn um 5.500 m². Íbúðir aldraðra við Árskóga, 4 hæðir. Hámarks byggingarmagn um 9.000 m², alls 100 íbúðir. Hjúkrunaríbúðir við Árskóga. 4 hæðir. Hámarks byggingarmagn um 1600 m², alls 18 íbúðir. Milli íbúða aldraðra og þjónustumiðstöðvar norðan Árskóga er gert ráð fyrir tengigangi (ofan- eða neðanjarðar). Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipu- lags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar að Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 4. apríl 2008 til og með 16. maí 2008. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www. skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hags- muna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk. is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 16. maí 2008. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Tillaga að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024 Aukið byggingarmagn og nýir byggð- areitir í Suður-Mjódd, á byggðasvæði nr. 11, Breiðholt. Reykjavíkurborg auglýsir, skv. 2. mgr. 14. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br., tillögu að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborg- arsvæðisins 2001-2024. Tillagan gerir ráð fyrir auknu magni verslunar- og skrifstofuhúsnæðis á byggðasvæði nr. 11, sem nemur 30.000 m² og tveimur nýjum byggðareitum í Suður-Mjódd sem eru til samans um 5,5 ha. Borgaryfirvöld Reykjavíkur bæta það tjón sem einstakir aðilar kunna að verða fyrir við breytinguna. Tillagan hefur verið send sveitstjórnum á höfuðborgarsvæðinu til kynningar. Tillagan verður send Skipulagsstofnun sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um loka- afgreiðslu. Þeir sem óska nánari upplýsinga um tillöguna geta snúið sér til skrifstofu skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar, Borgartúni 3. Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipu- lags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar að Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 4. apríl 2008 til og með 16. maí 2008. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Reykjavík, 4. apríl 2008 Skipulagsstjóri Reykjavíkur Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi, nýtt deiliskipulag í Reykjavík ásamt breytingu á svæðisskipulagi Félagslíf Á laugardag 5.apríl kl. 15- 17 er opið hús. Kl. 15.30 flytur Leifur Leifsson stutt spjall um kriya yoga og sýndur verður mynddiskur þar sem Paramahansa Prajnanananda ræðir um yoga. Á fimmtudögum kl. 16.30 - 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bókmennta. Starfsemi félagsins er öllum opin. www.gudspekifelagid.is Í kvöld kl. 20.30 heldur Birgir Bjarnason erindi sem hann nefnir "Spjall í anda Eckhart Tolle" í húsi félagsins Ingólfs- stræti 22. I.O.O.F. 12  1884481/2  I.O.O.F. 1  188448 Sk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.