Morgunblaðið - 04.04.2008, Síða 51

Morgunblaðið - 04.04.2008, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 2008 51 Krossgáta Lárétt | 1 háfleygt, 8 drekkur, 9 líkamshlutinn, 10 greinir, 11 alda, 13 vesælar, 15 karlfisks, 18 afl, 21 fiskur, 22 fallin frá, 23 þjaka, 24 sljór. Lóðrétt | 2 yfirhöfnin, 3 sefur, 4 ljúka, 5 spökum, 6 æviskeiðs, 7 innyfli, 12 ótta, 14 magur, 15 skott, 16 sparsemi, 17 vitrunin, 18 hryssu, 19 óhreinkaðu, 20 kögur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 digna, 4 málar, 7 tróna, 8 rimpa, 9 lok, 11 autt, 13 saki, 14 eisan, 15 lurk, 17 Ægir, 20 err, 22 iðjan, 23 eyrun, 24 tengi, 25 skipa. Lóðrétt: 1 detta, 2 gnótt, 3 aðal, 4 mark, 5 lemja, 6 róaði, 10 ofsar, 12 tek, 13 snæ, 15 leift, 16 rýjan, 18 gervi, 19 renna, 20 enni, 21 refs. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Náinn vinskapur er uppspretta þæginda, en það eru kunningjar sem þú þekkir vart sem leiða þig á réttar slóðir ástar, peninga og hugmynda. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þér finnst gaman að hjálpa. Öðrum líður eins. Ekki ræna þá ánægjunni af að- stoða þig. Nálgastu vinnuna eins og boð- hlaup. Réttu öðrum keflið þegar þú þreyt- ist. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú nennir vart að taka hvers- dagslegum boðum, en vertu varkár. Sinntu félgaslífinu vel, því það eru ekki allir sem sjá atburði í sama ljósi og þú. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú og einhver náinn þér eigið sameiginlegt tungumál sem enginn annar skilur. (Þú þarft ekkert að útskýra það neitt nánar). Í dag eru samskiptin mjög djúp. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú hefur heyrt nóg af brjáluðum vel- gengnissögum, en engin hefur haft jafn mikil áhrif á þig og sú sem þú heyrir í dag. Hún er nefnilega um einhvern náinn þér. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú þekkir marga klára, en ekki svo klára að þú ættir að efast um eigin dómgreind. Settu mörk sem ekki þarfnast nánari umræðu. Punktur basta. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú getur fundið mjög öfgafullar til- finningar þótt lítið standi til. En það er taumhald á tilfinningunum sem leiðir til sigurs í miklum átökum á móti sterkum andstæðingum. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú hefur verið svo jákvæður undanfarið að þú verður hissa þegar þröngsýni fer í taugarnar á þér. Forðastu þannig fólk. Ekki láta það ná tökum á þér! (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Maður lærir margt á hægum tímum. Þú ert opinn og lærir hratt. Not- aðu dauðar stundir til að rækta hæfileik- ana, vinina og lesa - fullt af bókum! (22. des. - 19. janúar) Steingeit Það er skrýtin framvinda í leiknum sem þú ert í. Þótt einhver smá- munaseggur vinni, fær hann bara plat- verðlaun. Stærri manneskjan fær alltaf alvöruverðlaunin. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú laðast að kvenlegri orku, því þú þarfnast umhyggju og næringar. Hringdu í konurnar í ættinni og láttu þær hugsa um þig um stund. Þú fyllist orku. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú getur notað sömu formúluna til að öðlast velgengni í ástamálum og þú hefur notað varðandi fé, frama og önnur vandamál. Hugsaðu það, skrifaðu það, gerðu það. stjörnuspá Holiday Mathis Staðan kom upp á alþjóðlega Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu. Sænski stórmeist- arinn Pontus Carlsson (2501) hafði hvítt gegn bandaríska undrabarninu Ray Robson (2389). 31. Hxe6! fxe6 32. Ra7 Dd6 svartur hefði einnig haft tapað tafl eftir 32… Db6 33. Dxg6+ Kf8 34. He5. Í framhaldinu nær hvítur óstöðvandi sókn þó að langan tíma taki að koma henni af stað. 33. Dxg6+ Kf8 34. Dh6+ Kf7 35. Dh7+ Kf8 36. Dh6+ Kf7 37. He3! Dd1+ 38. Kg2 Hd6 39. Rb5! Hc6 40. Rc3 Dc2 41. Re4 Dxc4 42. Dh5+ Kg7 43. Rg5 Dd5+ 44. Hf3 Hh8 45. Dg4 Hh7 46. Rf7+ Kf8 47. Re5+ Hf7 48. Rxf7 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Leiðin rudd. Norður ♠D8 ♥D752 ♦G7642 ♣K7 Vestur Austur ♠KG10753 ♠964 ♥963 ♥K84 ♦10983 ♦5 ♣– ♣DG10985 Suður ♠Á2 ♥ÁG10 ♦ÁKD ♣Á6432 Suður spilar 6G. Sumir líta á hindrun mótherjanna sem ögrun, sem beri að taka á af fullri hörku. Í þessu spili vakti suður á sterku laufi, vestur stökk í 3♠ og norður doblaði neikvætt. „Með illu skal illt út reka,“ hugsaði suður og stökk í 6G. Slemman er augljóslega veikburða, en þó er til vinningsleið með ♦10 út. Úrvinnslan snýst um það að nálgast þrettánda hjartað í borði. Eftir þrjá efstu í tígli er laufi spilað á kóng og tveir tígulslagir teknir í viðbót. Heima hendir sagnhafi laufi og spaðaás! Næst eru þrír slagir teknir á hjarta með svíningu (byrjað á drottningunni) og ♣Á lagður inn á bók. Lokahnykk- urinn er svo að spila að ♠D í borði, en þannig kemur slagurinn á spaða til baka og auk þess innkoma á fríhjart- að, sem er tólfti slagurinn. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hvaða lið tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni í körfu-knattleik á næsta leiktímabili? 2 Brunamálastofnun hefur skilað skýrslu um Lækj-argötubrunann. Hver er brunamálastjóri? 3 Hvaða rithöfundur hlaut barnabókaverðlauninSögustein? 4 Hljómsveitin Sprengjuhöllin er á leið utan í tón-leikaferðalag. Hvert? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hverjir standa á bak við tónlistarsjóðinn Kraum sem veitti styrki í fyrradag? Svar: Hjónin Ingibjörg Kristjánsdóttir og Ólaf- ur Ólafsson. 2. Von er á fyrrverandi eiginkonu Bobs Dylans hingað til lands til tónleikahalds. Hvað heitir hún? Svar: Carol Dennis-Dylan. 3. Aðeins tvær konur hafa setið í stjórn Ís- lenskra getrauna og er nú önnur þeirra að taka við af hinni. Hver er sú sem er að taka við? Svar: Ásthildur Helgadóttir knattspyrnukona. 4. Tónskáldið Louis Spohr, sem verður á dagskrá Sinfóníunnar á laugardag, á niðja hér á landi, Rüdiger Seidenfaden að nafni. Hvað starfar hann? Svar: Sjón- tækjafræðingur. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/RAX dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili, tekur að sér að reka hjúkrunardeild L-1 á Landakoti, samkvæmt samningi sem undirritaður var 2. apríl síðastliðinn. Samningurinn gildir frá 14. maí 2008 til 31. desember 2009. Með honum tekur Grund að sér sólarhringsþjónustu á 18 hjúkrunarrýma deild á Landakoti fyrir aldraða sjúklinga sem bíða varanlegrar búsetu, einkum einstaklinga með heilabilun. Deildin hefur ver- ið lokuð að undanförnu þar sem ekki hefur tek- ist að ráða starfsfólk til þess að tryggja rekst- urinn. Í fréttatilkynningu segir að hlutverk hjúkr- unardeildar sé að veita sjúklingum þá hjúkrun og heilbrigðisþjónustu sem þeir þarfnast, auk aðstoðar við athafnir daglegs lífs. Þjónustan skal byggjast á einstaklingsbundnu mati á heilsufarslegum og félagslegum þörfum hvers sjúklings, miða að því að mæta þörfum hans og stuðla að bestu mögulegum lífsgæðum. Inn- lagnir sjúklinga á hjúkrunardeild L-1 verða í samræmi við tillögur sérstaks samstarfshóps Landspítala og Grundar sem skipaður verður. Rekstur hjúkrunardeildarinnar var boðinn út og bárust tvö tilboð, frá Grund, dvalar- og hjúkrunarheimili upp á tæpar 21 þúsund krón- ur legudagurinn. Landspítali rak árið 2007 hjúkrunardeild með samningi við heilbrigðis- ráðuneytið og reyndist raunkostnaður við þá deild rúmar 22 þúsund krónur fyrir legudag- inn. Ákveðið var að ganga til samninga við Grund, dvalar- og hjúkrunarheimili og verður greitt fyrir reksturinn í formi daggjalda, tæp- lega 19.800 krónur dagurinn. Verktaki ber fulla fjárhagslega ábyrgð á rekstrinum, þar með tal- ið launagreiðslum til starfsmanna og launa- tengdum gjöldum. Landspítali tekur þó að sér vakt hjúkrunarfræðings á nóttunni um helgar. Starfsemin á hjúkrunardeild L-1 á Landa- koti hefst 14. maí. Grund tekur að sér að reka hjúkrunardeild Undirritun Gísli Páll Pálsson, forstöðumaður Grundar, dvalar- og hjúkrunarheimilis, Jóhann J. Ólafsson, stjórnarformaður Grundar, Anna Stefánsdóttir og Björn Zoëga, forstjórar Landspítala.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.