Morgunblaðið - 19.04.2008, Síða 60

Morgunblaðið - 19.04.2008, Síða 60
60 LAUGARDAGUR 19. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA RUINS kl. 6 - 8 - 10:30 B.i.16 ára FOOL´S GOLD kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:30 B.i.7 ára STEP UP 2 kl. 2 - 4 LEYFÐ UNDRAHUNDURINN m/ísl tali kl. 2 - 4 LEYFÐ SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK SPARBÍÓ 550kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMB SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI óbreytt miðaverð á midi.is SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI FORGETTING SARAH MARSHALL kl. 3:15 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára FORGETTING SARAH MARSHALL kl. 8 - 10:30 LÚXUS VIP P2 kl. 6 - 8:15 - 10:30 B.i. 16 ára SHINE A LIGHT kl. 8 - 10:30 LEYFÐ SHINE A LIGHT kl. 3:15 - 5:30 LEYFÐ LÚXUS VIP STÓRA PLANIÐ kl. 2D - 4D - 6D B.i. 10 ára DIGITAL P2 kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára STÓRA PLANIÐ kl. 2D - 4D - 6D - 8D - 10D B.i. 10 ára DIGITAL JUNO kl. 6 B.i. 7 ára THE BUCKET LIST kl. 8 B.i. 7 ára 10,000 BC kl. 10:10 B.i. 12 ára HANNAH MONTANA kl. 23D - 43D LEYFÐ 3D-DIGITAL UNDRAHUNDURINN ísl tal kl. 2 - 4 LEYFÐ UNDRAHUNDURINN ER BESTI VINUR MANNSINS SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALISÝND Í ÁLFABAKKAOG KRINGLUNNI SÝND Í KRINGLUNNI eeeee Rás 2 eeee - 24 Stundir eeee - V.J.V. Topp5.is/FBL eeee - S.U.S. X-ið 97.7 SÝND Í KRINGLUNNI SVO gæti farið að Madonna fengi með tvennum tón- leikum í Dúbaí um 12,5 milljónir punda ef samn- ingar nást milli tónleikahaldara þar í landi annars vegar og ónefnds fjármálamanns hins vegar sem vill að hún syngi í einkasamkvæmi sem hann hyggst halda. Að sögn heimildarmanns í starfsliði Madonnu eru samningar á lokastigi um að Dúbaí verði áfangastaður í heimstónleikaferð söngkonunnar, fjársterkir styrkt- araðilar þar í landi eru víst afar áhugasamir um Madonnu og eru til í að borga um 7,5 milljónir punda fyrir tónleikana. Fari svo að samningar náist milli Madonnu og fjármálamannsins yrði það í fyrsta skipti á ferli hennar sem hún samþykkir að koma fram við slíkar aðstæður gegn greiðslu. Talið er að nýgerður samningur Madonnu við alhliða-tónlistarris- ann Live Nation hafi fært hana upp um nokkra launaflokka. Sá samningur hljóðaði upp á 60 milljónir punda og þegar sú upp- hæð er lögð saman við tekjur Madonnu af síðustu tónleikaferð er ljóst að hún er langtekjuhæsta tónlistarkona heims um þessar mundir. Engum sögum fer af við- brögðum strangtrúaðra múslima í Sádí-Arabíu við þessum fréttum en skemmst er að minnast þess þegar Madonna hneykslaði kaó- likka um allan heim með lagi sínu „Like a Prayer“. Fær sand af seðlum fyrir að troða upp í Dúbaí Madonna Gull og grænir skógar eru daglegt brauð á hennar heimili. Reuters FÖNKSVEITIN Jagúar er á leið í tónleikaferðalag um Eystrasaltslönd að þrábeiðni eistnesks aðdáanda hljómsveitarinnar. „Það var aðili í Tallinn sem setti sig í samband við okkur í fyrra og hafði mikinn áhuga á því að fá okkur á djasshátíð þang- að. Hann hafði reynt það áður en það gekk ekki eftir. Okkur langaði að fara, við höfum aldrei komið þangað og úr varð að hann setti sig í sam- band við tvær hátíðir í Finnlandi og Litháen til þess að það yrði þess virði fyrir okkur að fara alla þessa leið,“ segir Samúel Jón Samúelsson básúnuleikari í Jagúar. Hann er ekki viss hvernig þessi Eisti fékk svona mikinn áhuga á Jagúar. „Ég hef ekki hugmynd, hann er greinilega bara með mjög góðan smekk.“ Meðlimir Jagúars hafa verið á kafi í öðrum verkefnum að undanförnu en það þýðir ekki að þeir séu á leið- inni að slíta samstarfinu. „Við erum allir búnir að vera voða uppteknir og spilandi með hinum og þessum. Við tökum bara eitt skref í einu og svo setjumst við niður og spáum í framhaldið. Hljómsveitin á tíu ára afmæli í ágúst og við erum svona að reyna að finna út hvað við gerum í tilefni af því. Það er ým- islegt í gangi og við erum mjög langt frá því að fara að leggja þetta niður.“ segir Samúel og býst við því að næsta plata Jagúars líti dagsins ljós á næsta ári. Íslenskt fönk við Eystrasalt Morgunblaðið/Golli Fönksveit Jagúar stefnir að því að senda frá sér nýja plötu á næsta ári. Fönksveitin Jagú- ar fagnar tíu ára afmæli í ágúst » Við erum allir búnir að vera voða uppteknir og spilandi með hinum og þessum. Við tökum bara eitt skref í einu...

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.