Morgunblaðið - 19.04.2008, Page 64

Morgunblaðið - 19.04.2008, Page 64
LAUGARDAGUR 19. APRÍL 110. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Unnið að lausn vanda  Að undanförnu hefur verið unnið baki brotnu að því á vegum ríkis- stjórnarinnar og Seðlabankans að greiða úr þeim vanda sem alþjóð- legar aðstæður hafa skapað fyrir ís- lenskt efnahagslíf. Þetta var meðal þess sem fram kom í ræðu Geirs H. Haarde forsætisráðherra á aðal- fundi Samtaka atvinnulífsins í gær. » Forsíða Tillaga um úttekt á REI  Stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur lagði á stjórnarfundi í gær fram tillögu um úttekt á verð- mæti REI og verðmat á verkefnum þess með það fyrir augum að fyrir- tækið geti einbeitt sér að ráðgjöf og þróunarverkefnum. » 4 Netþjónabú 2010  Áætlað er að fyrsti áfangi net- þjónabús í Þorlákshöfn verði tekinn í notkun árið 2010 og að þar muni í fyrstu vinna 25-30 manns. » 16 SKOÐANIR» Staksteinar: Ísland og mannréttindi í Kína Forystugreinar: Óviðunandi að- stæður | Athyglisverð tilraun UMRÆÐAN» Heiðmörk eða Hólmsheiði Fyrirmunað að gera mistök? Vegur þvert yfir Kársnesið? Úrslitakeppni, takk Þið munuð öll deyja! Brjálaðir vísindamenn eða hálfguðir í hvítum sloppum Þangað! LESBÓK»  3 3% 3 3 3 %3 4 +5#& .! #* !+ 6!  !! ##$#1   3 3 3 3 3%% 3 %3 - 7 1 &  3  3 3 3 3 3 3% 89::;<= &>?<:=@6&AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@&7#7<D@; @9<&7#7<D@; &E@&7#7<D@; &2=&&@$#F<;@7= G;A;@&7>#G?@ &8< ?2<; 6?@6=&2*&=>;:; Heitast 12° C | Kaldast 5° C Hæg breytileg átt og léttskýjað en skýjað með köflum suðvestan- og vestanlands. Víða næturfrost í innsveitum. » 10 Beirút er stríðshrjáð en þó enn falleg borg og þar eiga menn sér drauma og vonir líkt og annars staðar. » 57 AF LISTUM» Fagrar kon- ur í Beirút TÓNLIST» Eyþór er söngvarinn í Bandi Bubba. » 58 Ort er um mótmæli að þessu sinni á göt- um Reykjavíkur, að ringulreiðin raunir manna bæti og nú halli undan fæti. » 55 ORÐ SKULU STANDA» Ringulreið og læti FÓLK» 12,5 milljónir punda fyrir tvenna tónleika. » 60 TÓNLIST» Damien Rice á Íslandi í fjórða sinn. » 54 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. „Afi, löggan gaf mér kók“ 2. Tapaði 3,1 milljarði á 3 mánuðum 3. NYT fjallar um ísl. efnahagslíf 4. Aniston „fallegri með aldrinum“  Íslenska krónan stóð í stað. STUNDUM koma verslanir neyt- endum ánægjulega á óvart. Þótt há- tískufatnaður geti verið óheyrilega dýr, enda yfirleitt um einstaka hönn- un að ræða, er iðulega hægt að gera frábær kaup á slíkum fatnaði á útsöl- um. Í einni helstu tískugötu Berlín- arborgar eru seld föt hönnuða sem kallast MARIOS en þau hafa einnig fengist á Íslandi í versluninni Libor- ius á Laugavegi. Á útsölu í versluninni í Berlín var hægt að fá kjól frá Marios fyrir 14.000 krónur en sams konar kjóll kostaði umtalsvert minna á útsölu- verði í Liborius fyrir skömmu á síð- ustu dögum útsölu. | fbi@mbl.is Morgunblaðið/Ómar Auratal UNGUR bók- mennta- fræðingur, Davíð Stefánsson, hefur komið á fót þjón- ustu þar sem hann hjálpar fólki að koma hugs- unum sínum í fal- legan búning. Meðal þess sem hann býður upp á er aðstoð við að skrifa ljóð og ástarbréf. Morg- unblaðið fékk Davíð til þess að end- urskrifa frekar vont ástarbréf. | 61 Kemur fyrir þig orði Davíð Stefánsson Í HUGUM margra er vorið tíminn þegar menn fara að dusta rykið af hjólum sínum og njóta þess að þjóta um á reiðfáknum undir hækkandi sól. Það er hins vegar betra að hjólin séu í lagi og rétt stillt. Íslenski fjallahjólaklúbburinn bauð öllum, sem áhuga höfðu, á frítt hjólaviðgerðanámskeið og þáði nokkur fjöldi hjólreiðagarpa það góða boð. Þetta var annað af þremur námskeiðum klúbbsins í aprílmánuði, en síð- asta námskeiðið, sem er framhaldsnámskeið, verður haldið sumardaginn fyrsta. Fákurinn gerður klár Íslenski fjallahjólaklúbburinn undirbýr hjólreiðamenn Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is MAREL ehf. hefur boðið starfs- mönnum sínum hér á landi, sem eru með meira en sex mánaða starfsald- ur, að fá hluta launa greiddan í evr- um. Fyrsta útborgun með þeim hætti var 15. mars síðastliðinn. Ná- lægt 20 af um 370 starfsmönnum Marels ehf. á Íslandi hafa samið um að fá hluta launa í evrum. Snorri H. Þorkelsson, fjármálastjóri Marels ehf., taldi að sviptingar í gengi gjald- miðla undanfarið hafi valdið því að- starfsmenn fari sér hægt í að semja um laun í evrum. Fyrirkomulagið er þannig að vilji starfsmaður fá t.d. 20% launa sinna tengd við evru er miðað við gengi evrunnar tiltekinn dag um það leyti sem samningur um launafyrirkomu- lag er gerður. Út úr því kemur ákveðin upphæð í evrum. Starfsmað- urinn mun síðan fá þá upphæð í evr- um greidda meðan samningurinn gildir. Ef gengi krónunnar styrkist gagnvart evru ber launamaðurinn þá í raun minna úr býtum en ef hann hefði þegið öll launin í íslenskum krónum. „Hugmyndin er sú að fólk sem er með erlend lán geti fest hluta launa sinna við mánaðarlega afborgun í er- lendri mynt. Við höfum bent öllum á að ræða við þjónustufulltrúa í sinni lánastofnun. Í dag eru ekki mikil tækifæri fyrir fólk að breyta skuld- um í erlend lán, en það ríktu aðrar aðstæður þegar farið var af stað með þessa hugmynd,“ sagði Snorri. Stéttarfélög hafa að undanförnu verið að setja í samninga ákvæði um að fólk geti fengið laun í evrum. | 6 Fá hluta launa í evrum Sviptingar á gjaldeyrismörkuðum valda því að fólk fer sér hægt í að nýta sér þann möguleika að fá greidd laun í evrum Í HNOTSKURN »Lækkun á gengi krónunnargagnvart öðrum gjaldmiðlum gerir það að verkum að ekki er eins hagkvæmt og áður að fá laun greidd í evrum. Það getur þó verið hagkvæmt að fá greitt í evrum ef fólk er með lán í er- lendri mynt. »Kjarasamningar sem gerðirhafa verið á þessu ári inni- halda ákvæði sem gerir launþeg- um kleift að fá laun sín greidd í evrum ef þeir óska eftir því. Morgunblaðið/Sverrir Marel Um 20 starfsmenn Marels fá hluta launa sinna greiddan í evrum. ♦♦♦ ÍSLENSKA landsliðið í handknatt- leik karla mætir landsliði Eistlands í fyrsta leik undanriðils Evr- ópukeppninnar. Leikurinn verður háður á Íslandi í lok október. Í riðli Íslendinga eru að auki Noregur, Makedónía, Belgía og Moldóva. | Íþróttir Mæta Eistum í fyrsta leik ♦♦♦

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.