Morgunblaðið - 19.04.2008, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 19.04.2008, Blaðsíða 64
LAUGARDAGUR 19. APRÍL 110. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Unnið að lausn vanda  Að undanförnu hefur verið unnið baki brotnu að því á vegum ríkis- stjórnarinnar og Seðlabankans að greiða úr þeim vanda sem alþjóð- legar aðstæður hafa skapað fyrir ís- lenskt efnahagslíf. Þetta var meðal þess sem fram kom í ræðu Geirs H. Haarde forsætisráðherra á aðal- fundi Samtaka atvinnulífsins í gær. » Forsíða Tillaga um úttekt á REI  Stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur lagði á stjórnarfundi í gær fram tillögu um úttekt á verð- mæti REI og verðmat á verkefnum þess með það fyrir augum að fyrir- tækið geti einbeitt sér að ráðgjöf og þróunarverkefnum. » 4 Netþjónabú 2010  Áætlað er að fyrsti áfangi net- þjónabús í Þorlákshöfn verði tekinn í notkun árið 2010 og að þar muni í fyrstu vinna 25-30 manns. » 16 SKOÐANIR» Staksteinar: Ísland og mannréttindi í Kína Forystugreinar: Óviðunandi að- stæður | Athyglisverð tilraun UMRÆÐAN» Heiðmörk eða Hólmsheiði Fyrirmunað að gera mistök? Vegur þvert yfir Kársnesið? Úrslitakeppni, takk Þið munuð öll deyja! Brjálaðir vísindamenn eða hálfguðir í hvítum sloppum Þangað! LESBÓK»  3 3% 3 3 3 %3 4 +5#& .! #* !+ 6!  !! ##$#1   3 3 3 3 3%% 3 %3 - 7 1 &  3  3 3 3 3 3 3% 89::;<= &>?<:=@6&AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@&7#7<D@; @9<&7#7<D@; &E@&7#7<D@; &2=&&@$#F<;@7= G;A;@&7>#G?@ &8< ?2<; 6?@6=&2*&=>;:; Heitast 12° C | Kaldast 5° C Hæg breytileg átt og léttskýjað en skýjað með köflum suðvestan- og vestanlands. Víða næturfrost í innsveitum. » 10 Beirút er stríðshrjáð en þó enn falleg borg og þar eiga menn sér drauma og vonir líkt og annars staðar. » 57 AF LISTUM» Fagrar kon- ur í Beirút TÓNLIST» Eyþór er söngvarinn í Bandi Bubba. » 58 Ort er um mótmæli að þessu sinni á göt- um Reykjavíkur, að ringulreiðin raunir manna bæti og nú halli undan fæti. » 55 ORÐ SKULU STANDA» Ringulreið og læti FÓLK» 12,5 milljónir punda fyrir tvenna tónleika. » 60 TÓNLIST» Damien Rice á Íslandi í fjórða sinn. » 54 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. „Afi, löggan gaf mér kók“ 2. Tapaði 3,1 milljarði á 3 mánuðum 3. NYT fjallar um ísl. efnahagslíf 4. Aniston „fallegri með aldrinum“  Íslenska krónan stóð í stað. STUNDUM koma verslanir neyt- endum ánægjulega á óvart. Þótt há- tískufatnaður geti verið óheyrilega dýr, enda yfirleitt um einstaka hönn- un að ræða, er iðulega hægt að gera frábær kaup á slíkum fatnaði á útsöl- um. Í einni helstu tískugötu Berlín- arborgar eru seld föt hönnuða sem kallast MARIOS en þau hafa einnig fengist á Íslandi í versluninni Libor- ius á Laugavegi. Á útsölu í versluninni í Berlín var hægt að fá kjól frá Marios fyrir 14.000 krónur en sams konar kjóll kostaði umtalsvert minna á útsölu- verði í Liborius fyrir skömmu á síð- ustu dögum útsölu. | fbi@mbl.is Morgunblaðið/Ómar Auratal UNGUR bók- mennta- fræðingur, Davíð Stefánsson, hefur komið á fót þjón- ustu þar sem hann hjálpar fólki að koma hugs- unum sínum í fal- legan búning. Meðal þess sem hann býður upp á er aðstoð við að skrifa ljóð og ástarbréf. Morg- unblaðið fékk Davíð til þess að end- urskrifa frekar vont ástarbréf. | 61 Kemur fyrir þig orði Davíð Stefánsson Í HUGUM margra er vorið tíminn þegar menn fara að dusta rykið af hjólum sínum og njóta þess að þjóta um á reiðfáknum undir hækkandi sól. Það er hins vegar betra að hjólin séu í lagi og rétt stillt. Íslenski fjallahjólaklúbburinn bauð öllum, sem áhuga höfðu, á frítt hjólaviðgerðanámskeið og þáði nokkur fjöldi hjólreiðagarpa það góða boð. Þetta var annað af þremur námskeiðum klúbbsins í aprílmánuði, en síð- asta námskeiðið, sem er framhaldsnámskeið, verður haldið sumardaginn fyrsta. Fákurinn gerður klár Íslenski fjallahjólaklúbburinn undirbýr hjólreiðamenn Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is MAREL ehf. hefur boðið starfs- mönnum sínum hér á landi, sem eru með meira en sex mánaða starfsald- ur, að fá hluta launa greiddan í evr- um. Fyrsta útborgun með þeim hætti var 15. mars síðastliðinn. Ná- lægt 20 af um 370 starfsmönnum Marels ehf. á Íslandi hafa samið um að fá hluta launa í evrum. Snorri H. Þorkelsson, fjármálastjóri Marels ehf., taldi að sviptingar í gengi gjald- miðla undanfarið hafi valdið því að- starfsmenn fari sér hægt í að semja um laun í evrum. Fyrirkomulagið er þannig að vilji starfsmaður fá t.d. 20% launa sinna tengd við evru er miðað við gengi evrunnar tiltekinn dag um það leyti sem samningur um launafyrirkomu- lag er gerður. Út úr því kemur ákveðin upphæð í evrum. Starfsmað- urinn mun síðan fá þá upphæð í evr- um greidda meðan samningurinn gildir. Ef gengi krónunnar styrkist gagnvart evru ber launamaðurinn þá í raun minna úr býtum en ef hann hefði þegið öll launin í íslenskum krónum. „Hugmyndin er sú að fólk sem er með erlend lán geti fest hluta launa sinna við mánaðarlega afborgun í er- lendri mynt. Við höfum bent öllum á að ræða við þjónustufulltrúa í sinni lánastofnun. Í dag eru ekki mikil tækifæri fyrir fólk að breyta skuld- um í erlend lán, en það ríktu aðrar aðstæður þegar farið var af stað með þessa hugmynd,“ sagði Snorri. Stéttarfélög hafa að undanförnu verið að setja í samninga ákvæði um að fólk geti fengið laun í evrum. | 6 Fá hluta launa í evrum Sviptingar á gjaldeyrismörkuðum valda því að fólk fer sér hægt í að nýta sér þann möguleika að fá greidd laun í evrum Í HNOTSKURN »Lækkun á gengi krónunnargagnvart öðrum gjaldmiðlum gerir það að verkum að ekki er eins hagkvæmt og áður að fá laun greidd í evrum. Það getur þó verið hagkvæmt að fá greitt í evrum ef fólk er með lán í er- lendri mynt. »Kjarasamningar sem gerðirhafa verið á þessu ári inni- halda ákvæði sem gerir launþeg- um kleift að fá laun sín greidd í evrum ef þeir óska eftir því. Morgunblaðið/Sverrir Marel Um 20 starfsmenn Marels fá hluta launa sinna greiddan í evrum. ♦♦♦ ÍSLENSKA landsliðið í handknatt- leik karla mætir landsliði Eistlands í fyrsta leik undanriðils Evr- ópukeppninnar. Leikurinn verður háður á Íslandi í lok október. Í riðli Íslendinga eru að auki Noregur, Makedónía, Belgía og Moldóva. | Íþróttir Mæta Eistum í fyrsta leik ♦♦♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.