Morgunblaðið - 14.06.2008, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.06.2008, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 2008 41 AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson. Þóra Ingvarsdóttir, guðfræðinemi, prédikar. Fé- lagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organ- isti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Kvöldmessa kl. 20.30. Sr. Óskar Haf- steinn Óskarsson. Arnbjörg Jónsdóttir syngur og leiðir söng. Allir velkomnir. ÁSKIRKJA | Sumarferð Safnaðarfélags Ásprestakalls verður farin sunnudaginn 15. júní. Lagt verður af stað með rútu frá Áskirkju kl. 9.15, ekið suður með sjó og messað í Hvalsneskirkju kl. 11. Hádeg- isverður snæddur í Vitanum í Sandgerði og miðdagskaffi drukkið í Duushúsi í Keflavík. Áætluð heimkoma um kl. 18. Skráning í ferðina er hjá kirkjuverði Ás- kirkju í síma 581 4035. Þessi guðsþjón- usta er jafnframt sú síðasta fyrir sum- arleyfi sóknarprests og starfsfólks Áskirkju. ÁSKIRKJA í Fellum | Messa kl. 14. Sókn- arpresturinn, Lára G. Oddsdóttir, prédikar og þjónar fyrir altari. Fermd verða: Elín Björg Elfarsdóttir, Ásbrún 3b, 700 Fella- bæ. Hjörtur Harðarson, Refsmýri, 701 Eg- ilsstöðum. Katla Einarsdóttir, Krossi, 701 Egilsstöðum. Kristinn Bjarni Björgvinsson, Reynihvammi 5, 701 Fellabæ. Kristófer Leonar Kristjánsson, Brekkubrún 1, 701 Fellabæ. Signý Ingólfsdóttir, Brekkubrún 10, 701 Fellabæ. Vigdís Diljá Óskars- dóttir, Lagarfelli 10, 710 Fellabæ. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Gísli Jónasson. Kór Breiðholts- kirkju syngur. Organisti Julian Isaacs. Kaffisopi í safnaðarheimili eftir messu. BÚSTAÐAKIRKJA | Morgunmessa kl. 11. Kór Bústaðakirkju syngur. Organisti og kórstjóri er Renata Ivan. Eftir messu er heitt á könnunni í safnaðarheimilinu. Þetta er fjórði sunnudagur eftir þrenning- arhátíð. Guðspjallið fjallar um dæmisög- una um flísina og bjálkann. Prestur er sr. Pálmi Matthíasson DIGRANESKIRKJA | Sameiginlegt helgi- hald í sumar í söfnuðum Kópavogs. Guðs- þjónusta kl. 11 í Kópavogskirkju og kl. 14 í Hjallakirkju. Sr. Sigfús Kristjánsson þjón- ar. Organisti Lenka Mateova. Sjá nánar á heimasíðum kirknanna. www.digra- neskirkja.is DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11, sr. Þorvald- ur Víðisson prédikar, Dómkórinn syngur, organisti er Marteinn Friðriksson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA | Fermingar- og skírnarguðsþjónusta kl. 11. Fermdur verð- ur Húnbogi Guðnason. Barn borið til skírn- ar. Prestur sr. Guðmundur K. Ágústsson. Félagar úr kirkjukórnum leiða almennan safnaðarsöng undir stjórn Guðnýjar Ein- arsdóttur. Kvöldsamvera kl. 20. Ragnhild- ur Ásgeirsdóttir djákni. Guðný Einarsdóttir sér um tónlistina og Kristín Ingólfsdóttir er meðhjálpari. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Fermingar- og skírnarguðsþjónusta kl. 11. Fermd verður Ína Björk Jóhannsdóttir, Blikaási 11. Barn borið til skírnar. Tónlist og söngur: Örn Arnarson og Erna Blöndal. Prestar Sigríður Kristín Helgadóttir og Einar Eyjólfsson. FRÍKIRKJAN KEFAS | Almenn samkoma kl. 20. Forsvarsmaður Stóru Gospelhá- tíðarinnar, Baldvin Þ. Baldvinsson, kemur í heimsókn ásamt hópi Færeyinga og kynna þau hátíðina og dagskrá hennar. Helga R. Ármannsdóttir verður með hug- leiðingu. Á samkomunni verður einnig lof- gjörð og fyrirbænir. Kaffi og samvera á eft- ir. Allir velkomnir. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Sumarguðsþjón- usta kl. 14. Tvö börn verða borin til skírn- ar. Hjörtur Magni Jóhannsson predikar og þjónar fyrir altari. Tónlistarstjórinn Carl Möller ásamt kór Fríkirkjunnar leiðir tón- listina. Allir velkomnir. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Séra Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari. Gunnar Einar Steingrímsson æsku- lýðsfulltrúi prédikar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Aðalheiður Þorsteins- dóttir. GRENSÁSKIRKJA | Morgunmatur kl. 10, bænastund kl. 10.15. Messa kl. 11. Alt- arisganga. Samskot til Hjálparstarfs kirkj- unnar. Messuhópur þjónar, Kirkjukór Grensáskirkju leiðir söng, organisti Ástríð- ur Haraldsdóttir. Prestur sr. Ólafur Jó- hannsson. Molasopi eftir messu. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Hall- dórsson messar. Einsöng syngur Björn Björnsson. Organisti Kjartan Ólafsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Lesmessa kl. 10.30. Ath. breyttan messutíma. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Ræðuefni: „Kristnir Íslendingar“. Morgunsöngur kl. 11. Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason. Kantor: Guðmundur Sigurðs- son. Barbörukórinn í Hafnarfirði. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. María Ágústsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson og sönginn leiða félagar úr Mótettukór Hallgríms- kirkju. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Prestur Tómas Sveinsson. HJALLAKIRKJA | Sameiginlegt helgihald í sumar í söfnuðum Kópavogs. Guðsþjón- usta kl. 11 í Kópavogskirkju og kl. 14 í Hjallakirkju. Sr. Sigfús Kristjánsson þjón- ar. Organisti Lenka Máteova. Sjá nánar á heimasíðum kirknanna. HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Sam- koma kl. 17. Sigurður Ingimarsson talar. Allir eru velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam- koma kl. 20. Umsjón: Kafteinarnir Ester Daníelsdóttir og Wouter van Gooswilligen. Nýir samherjar verða teknir inn. Ath. það verða hvorki opið hús né fimmtudags- samkomur á tímabilinu 15. júní til 15. júlí. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Brauðsbrotning kl. 11, ræðumaður er Helgi Guðnason. International church, service in the cafeteria kl. 12.30, eve- ryone is welcome. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður er Jón Þór Eyjólfsson. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Ath. barnakirkjan er komin í sumarfrí. ÍSLENSKA KIRKJAN í Svíþjóð | Hátíðar- guðsþjónusta í Finnsku kirkjunni kl. 13.30. ÍSÍS-kórinn syngur undir stjórn Brynju Guðmundsdóttur. Ingibjörg Guð- laugsdóttir leikur á básúnu. Svava Kr. Ing- ólfsdóttir syngur einsöng. Stúlkur úr ung- lingakór Grafarvogskirkju syngja undir stjórn Svövu og undirleik Aðalheiðar Þor- steinsdóttur. Ferming, fermdur verður Þor- kell Þorvaldsson. Altarisganga. Prestur sr. Ágúst Einarsson. Kirkjukaffi. Dagskrá í til- efni 17. júní eftir guðsþjónustu. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN | Samkoma kl. 20 með lofgjörð og fyrirbænum. Edda Matthíasdóttir Swan predikar. www.krist- ur.is. KEFLAVÍKURKIRKJA | Stefnumót við Prestsvörðu 15. júní kl. 11. Söfnuðir Keflavíkur og Útskála ganga saman út í Prestsvörðu þar sem fyrrverandi sókn- arprestur beggja safnaða, sr. Sigurður Sí- vertsen, áði á embættisför sinni. Helgi- stund verður við vörðuna og nesti snætt. Lagt verður af stað frá Hólmsbergs- kirkjugarði. Prestar eru sr. Björn Sveinn Björnsson og sr. Skúli S. Ólafsson. KOTSTRANDARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Séra Sigfús Kristjánsson predikar og þjón- ar fyrir altari. Félagar úr kór Kópavogs- kirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Org- anisti og kórstjóri Lenka Mátéová, kantor kirkjunnar. Kaffi eftir messu. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Landa- koti, 2. hæð, kl. 14. Prestur Gunnar Rúnar Matthíasson og Jón Stefánsson organisti. LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Kammerkór Langholtskirkju syngur ætt- jarðarsálma og -lög undir stjórn Jóns Stef- ánssonar. Kynntur verður nýr minning- arsjóður um Stefán Jónsson og tekið við framlögum í sjóðinn, sem m.a. mun styðja tónlistarflutning í Langholtskirkju. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Kaffisopi eftir messuna. LAUGARNESKIRKJA | Kvöldmessa kl. 20. Sóknarprestur þjónar ásamt meðhjálpara, organista og kór kirkjunnar. Messukaffi. Athugið að nú er hafinn sumartíminn í safnaðarstarfinu og verður messað á sunnudögum kl. 20 fram á mitt sumar. NESKIRKJA | Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Kári Allansson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffi og spjall eftir messu. Prestbakkakirkja Hrútafirði | Ferming- arguðsþjónusta kl. 14. Fermd verður Ing- heiður Brá Mánadóttir, Valdasteins- stöðum. Sr. Guðni Þór Ólafsson. SALT kristið samfélag | Háaleitisbraut 58- 60, 3. hæð. Samkoma kl. 17. ,,Hefur þú heyrt frá Drottni?“ Ræðumaður Hermann Bjarnason. Lofgjörð. Velkomin. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Léttur hádegisverður eftir messu. Morguntíðir þriðjud.-föstud. kl. 10. SELJAKIRKJA | Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kirkju- kórinn leiðir sönginn. Bjartur Logi Guðna- son spilar á orgel. Altarisganga. SELTJARNARNESKIRKJA | Kyrrðarstund kl. 11 í umsjón sr. Sigurðar Grétars Helga- sonar. Íhugun, ritningarlestrar og bæn. Verið velkomin. VEGURINN kirkja fyrir þig | Bænastund kl. 18.30. Samkoma kl. 19, Paul Childers predikar. Lofgjörð, fyrirbæn og samfélag í kaffisal á eftir. Allir velkomnir. VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Tvö börn verða fermd. Sr. Jóna Hrönn Bolla- dóttir predikar og þjónar fyrir altari ásamt Nönnu Guðrúnu Zoëga djákna. Kór Vídal- ínskirkju leiðir lofgjörðina undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar, organista Bessastaðasóknar. Hressing í safn- aðarheimilinu að lokinni messu. VÍÐIDALSTUNGUKIRKJA | Fermingarguð- sþjónusta kl. 11. Fermdur verður Jóhann- es Geir Gunnarsson, Efri-Fitjum. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Helgi- stund kl. 20. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur. Prestur sr. Kjartan Jónsson, héraðs- prestur. ÞINGVALLAKIRKJA | Messa fellur niður sunnudaginn 15. júní. Hátíðarguðsþjón- usta verður 17. júní. Messur 17. júní EGILSSTAÐAKIRKJA | Hátíðarguðsþjón- usta kl. 13 – stutt, í tengslum við hátíða- höld þjóðhátíðardagsins. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Kaffi- sala kl. 14-18, hlaðborð, verð kr. 1.500. Söngstund kl. 16.30 í umsjá Miriam Ósk- arsdóttur. KEFLAVÍKURKIRKJA | Hátíðarguðsþjón- usta 17. júní kl. 12.30. Skátar taka þátt í helgihaldinu. Prestur er sr. Skúli S. Ólafs- son. Athugið að í dreifiriti kirkjunnar er guðsþjónustan auglýst kl. 14 en hún verð- ur kl. 12.30. LÁGAFELLSKIRKJA | Hátíðarguðsþjón- usta 17. júní kl. 11. Ræðumaður er Karl Tómasson, forseti bæjarstjórnar Mosfells- bæjar. Einsöngur Margrét Árnadóttir, kirkjukór Lágafellssóknar leiðir safnaðar- söng. Organisti Jónas Þórir, prestur er sr. Jón Þorsteinsson. Skátar standa heiðurs- vörð við kirkjudyr. SELFOSSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 12.30. Skrúðganga frá kirkjunni kl. 13.15. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. VÍDALÍNSKIRKJA | Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.15. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjón- ar fyrir altari ásamt nýstúdentum. Íris Káradóttir nýstúdent flytur ávarp. Tónlist- arflutningur verður í höndum kórs Vídal- ínskirkju undir stjórn Jóhanns Baldvins- sonar. Einnig kemur fram ungt fólk og flytur tónlist, þau Sigrún Ósk Jóhannsdótt- ir, Tinna Katrín Jónsdóttir og Jökull Ernir Jónsson úr FG og Jóhann Auðunn Þor- steinsson og Þorgrímur Þorsteinsson í Garðaskóla. Bæjarstjórinn í Garðabæ mun útnefna bæjarlistamann Garða- bæjar. ÞINGVALLAKIRKJA | Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Forseti Alþingis, Sturla Böðv- arsson, predikar. Sönghópur undir stjórn Margrétar Bóasdóttur syngur, organisti Guðmundur Vilhjálmsson, sr. Kristján Val- ur Ingólfsson þjónar fyrir altari. Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Húsavíkurkirkja Orð dagsins: Verið miskunnsamir. (Lúk. 6) MESSUR Á MORGUN Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Munið Mastercard ferðaávísunina Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara. Mallorca frá kr. 49.990 Heimsferðir bjóða nú síðustu sætin til Mallorca 25. júní eða 9. júlí á einstökum kjörum í 2 vikur. Mallorca er ein perla Mið- jarðarhafsins og hér nýtur þú sum- arsins til hins ítr- asta í sólinni og traustrar þjónustu fararstjóra Heims- ferða. Þú bókar flug og gistingu og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. M bl 1 01 74 48 Verð kr. 49.990 Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í íbúð. Stökktu tilboð 25. júní eða 9. júlí í 2 vikur. Verð kr. 59.990 Netverð á mann, m.v. 2 í herbergi / stúdíó / íbúð. Stökktu tilboð 25. júní eða 9. júlí í 2 vikur. 25. júní eða 9. júlí í 2 vikur Stökktu til Síðustu sætin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.