Morgunblaðið - 14.06.2008, Page 45

Morgunblaðið - 14.06.2008, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 2008 45 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÆTLAR ÞÚ AÐ KOMA? FRÁBÆRT! LÍSA ÆTLAR AÐ VERA HJÁ OKKUR UM JÓLIN LÍSA OG JÓLAÍSINN HENNAR? ÞÚ ERT AÐ SLEFA GRÁTA AF GLEÐI,SLEFA AF GLEÐI... SAMA TÓBAKIÐ, BARA ANNAR ÚTGANGUR HÉRNA ER LÍTIL STEINVALA... ÉG Á SVO MIKIÐ EFTIR ÓLÆRT ÞAÐ ÓTRÚLEGA VIÐ STEIN- VÖLUR ER AÐ SUMAR ÞEIRRA STÆKKA OG VERÐA GRJÓT, EN AÐRAR STEINAR VONANDI VERÐUR ÞESSI AÐ STEINI. STEINVÖLUR SEM VERÐA AÐ GRJÓTI ERU EINS OG UNGLINGAR SEM LEIÐAST ÚT Í VITLEYSU ÉG TRÚI ÞESSU EKKI! VEISTU HVAÐ KENNARINN MINN SAGÐI? EN ÞAÐ ER RÉTT... HÚN GAF MÉR EKKI EINU SINNI PLÚS FYRIR PLASTVASANN MINN! HVAÐ SAGÐI MAMMA ÞÍN? EKKERT! OG EF ÞÚ HJÁLPAR MÉR ÞÁ ÞARF HÚN EKKI AÐ SEGJA NEITT HÚN SAGÐI AÐ ÉG HEFÐI AUGLJÓSLEGA EKKI GERT NEITT TIL ÞESS AÐ FRÆÐ- AST UM LEÐURBLÖKUR OG AÐ TEIKNINGARNAR MÍNAR VÆRU BARA BATMAN- MERKIÐ MEÐ VÍGTENNUR ÉG ÆTLA Í RÁNSFERÐ TIL ENGLANDS VANTAR ÞIG EITTHVAÐ? ÉG VISSI AÐ ÉG HEFÐI EKKI ÁTT AÐ SPYRJA JÁ... ÉG GERÐI TÍU BLAÐSÍÐNA LISTA YFIR ALLT SEM MIG VANTAR. HANN LIGGUR INNI Á RÚMI AFSAKIÐ... ANDFÝLAN HANS SETTI BRUNAVARNAR- KERFIÐ Í GANG LALLI, ÞAÐ ER ÓTRÚLEGT HVAÐ INTERNETIÐ BREYTIST HRATT FYRST VAR ÞAÐ „EBAY“... SÍÐAN KOMU ÖLL BLOGGIN... OG NÚNA EYÐI ÉG MEST ÖLLUM MÍNUM TÍMA Á „YOUTUBE“ „HUNDUR AÐ DILLA SKOTTINU Í TAKT VIÐ ÞJÓÐSÖNGINN“ ÞESSI TVÖ HÆTTA ALDREI ÞÁTTURINN MINN SÉR TIL ÞESS AÐ KÓNGULÓAR- MAÐURINN VERÐI HETJA L.A. OG ÉG ÆTLA AÐ SANNA AÐ HANN ER GLÆPAMAÐUR ÞAÐ ER ÞÁ ÞÁTTUR- INN MINN Á MÓTI BLAÐINU ÞÍNU JÁ, EN ÞAÐ ER BARA BYRJUNIN... ÉG ÆTLA AÐ STOFNA MINN EIGINN SJÓNVARPSÞÁTT ?!? Velvakandi MARGIR hafa óbeit af köngulóm og sumir eru með mikla fælni, en þær eru meinlausar, að minnsta kosti hér á Íslandi, og að mörgu leyti aðdáunarverð dýr sem er margt til lista lagt. Morgunblaðið/Ingó Við veiðar Óvinurinn fundinn ÉG vil óska Varnar- málastofnun til ham- ingju með að hafa loks fundið óvininn, en stofnunin veit ekkert hvernig á að verjast innrás hvítabjarna. Stofnunin á samt um- sókn í öryggisráðið sem kostar marga milljarða. Til hvers er þjóðin að borga alla þessa peninga? Björn Indriðason. Reykjavík, hrein og falleg borg MIG langar að lýsa yfir ánægju minni yfir því hvað borgin okkar hef- ur tekið miklum stakkaskiptum og það á stuttum tíma. Það var öm- urlegt að keyra niður Laugaveginn á tímabili. Augljóst er að heldur betur hefur verið tekið á málunum. Borgarstjórn á hrós skilið fyrir framtakið. Það hlýtur að vera hagur allra borgarbúa að hugsa vel um sín- ar heimaslóðir. Það gera þeir með því að ganga snyrtilega um, hætta veggjakroti og bera virðingu fyrir umhverfi sínu. Sýnilega hefur Jakob Frímann Magnússon látið hendur standa fram úr ermum fljótt og vel. Þarna eru verkin látin tala. Vilhjálmur Þ.Vil- hjálmsson hófst handa við að þrífa borgina strax þegar hann varð borgarstjóri. Þannig má segja að það framtak Vilhjálms hafi verið upphafið að þessum stakkaskiptum sem orðið hafa á að gera Reykjavík hreina og fallega borg. Borgarbúi. Útvarpskveðjur Á KVÖLDIN í útvarp- inu er hægt að hringja inn og senda kveðjur og það er einn sem hringir oft inn og sendir kveðjur út um allt land, það tekur oft alveg upp í 10 mínútur að koma þessum kveðjum til skila. Nú hef ég oft sent jólakveðjur á jólunum en það hefur alltaf kostað dágóðan pening, en í dag kostar orðið í há- deginu um 1.000 kr. Mig langaði bara svona að vekja athygli á þessu, því það er ósamræmi í þessu. Af hverju má maður senda margar kveðjur frítt á sunnudags- og föstu- dagskvöldum ef orðið er svona dýrt? Kannski get ég fengið að lesa upp jólakveðjurnar mínar á þessum tíma bara sjálfur. Þorsteinn Gíslason.    Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 | Kaffi og dag- blaðalestur í Króknum kl. 11-12. Hádeg- ismatur. Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi kl. 9 og Hana-nú-ganga kl. 10. Félagsstarf Gerðubergs | Alla virka daga er opið kl. 9-16.30, vinnustofur, spilasalur o.fl. Mánud. 16. júní kl. 13 opnar Ragnhildur Guðjónsd., varaform hverfisráðs, formlega sumarstarf á púttvelli v/ Breiðholtslaug. Leiðsögn á mánud. og fimmtud. kl. 13-14.30 frá Vinnuskóla Reykjavíkur. Kylfur og öll að- staða án endurgjalds. Hraunbær 105 | Miðvikudaginn 18. júní verður farið í óvissuferð, farið verður frá Hraunbæ kl. 13, verð 1.500 kr. Skráning á skrifstofu eða í síma 411-2730. Íþróttafélagið Glóð | Sunnud. 15. júní verður Søren Sørensen, erindreki „DGI sydvest“, með fræðsluerindi í Gjábakka kl. 10. 16. júni verður „workshop“ í Íþróttahúsinu Digranesi kl. 10. Þar verð- ur boðið upp á „seniordansa“, afró, línudans, jóga, salsa o.fl. Öllum heimil þátttaka. Uppl. í síma 564-1490 og 554-5330. Kirkjustarf Sólheimakirkja | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson messar. Organisti er Ester Ólafsdóttir. Morgunblaðið/ÞÖK Sólheimakirkja í Grímsnesi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.