Morgunblaðið - 14.06.2008, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 14.06.2008, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 2008 53 Frá höfundum MATRIX kemur einhver hraðasta mynd síðari ára. Ótrúlegar tæknibrellur sem ættu að heilla alla í fjölskyldunni, unga sem aldna. SKYLDUÁHORF FYRIR ALLA SEM HAFA GAMAN AF HRAÐA, BÍLUM OG TÆKNI. / SeLFOSSi/ KeFLaVÍK/ aKureyri speed racer kl. 2 - 5 - 8 LEYFÐ prom night kl. 8 - 10 B.i. 16 ára nim´s island kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ the forbidden kingdom kl. 10:20 B.i. 12 ára the happening kl. 8 - 10 B.i. 16 ára zohan kl. 2 - 5:30 - 8 B.i. 10 ára speed racer kl. 2 - 5 LEYFÐ forbidden kingdom kl. 10:20 B.i. 12 ára the incredible hulk kl. 2:30-5:30-8-10:30 B.i. 12 ára speed racer kl. 2 - 5 LEYFÐ sex and the city kl. 8 - 10:50 B.i. 14 ára STELPURNAR ERU MÆTTAR Á HVÍTA TJALDIÐ Sýnd Í KringLunni Og SeLFOSSi eeeee k.h. - dv eeee 24 stundir eee h.j. - mbl stærstuafmissaekki ára!síðariævintýramynd eeee ,,Biðin var þess virði” - J.I.S., film.is eeee ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV ,,Hasar, brellur og gott grín” - S.V., MBL eee eeee ,,Trú forverum sínum og er kærkomin viðbót í þessa mögnuðu seríu. Meira er ekki hægt að biðja um.” - V.J.V., Topp5.is/FBL Sýnd Í áLFabaKKa Sýnd Í áLFabaKKa Sýnd Í áLFabaKKa, KringLunni, aKureyri, KeFLaVÍK Og SeLFOSSi Sýnd Í áLFabaKKa eeee - V.J.V., Topp5.is/FBL eee rolling stone Sýnd á aKureyri Sýnd Í KeFLaVÍK óUNUM ÁLFabaKKa, KriNgLUNNi, aKUrEYri, KEFLaVíK Og sELFOssi eeee „Orðið augnakonfekt er of væg lýsing, þessi mynd er sjónræn snilld! Ég fílaði hana í tætlur!” Tommi - Kvikmyndir.is eee „Speed Racer er sannarlega sjónræn veisla sem geislar af litadýrð.” L.I.B - Topp5.is/FBL Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „VIÐ vildum skapa vettvang fyrir unga tónlistarmenn til að troða upp og sjáum fyrir okkur Glastonbury- stemningu,“ segir Hildur Margrét- ardóttir glettin. Hún er einn að- standenda tónlistarhátíðarinnar MÚSMOS sem fram fer í Álafoss- kvosinni í dag frá kl. 16 til 20. Alls munu níu mosfellskar ung- hljómsveitir sýna hvað í þeim býr á tónleikunum sem verða öllum opnir og ókeypis. Ekki dauð úr öllum æðum „Fólk þarf bara að koma með teppi til að sitja á,“ segir Hildur en veitingasala verður á staðnum. Að tónleikunum standa félagar í Varmársamtökunum og íbúar í Ála- fosskvos en fyrir ári síðan stóðu sömu aðilar fyrir tónleikunum Lifi Álafoss til að mótmæla fram- kvæmdum á svæðinu. „Við viljum sýna að við erum ekki dauð úr öll- um æðum og minna á að Álafoss er menningarsögulegt undur á Ís- landi.“ Fram koma The Nellies, Sleeps Like an Angry Bear, Hreindís Ylva, Abominor, SHOGUN, Unchastity, Gummzter ásamt Hauki 270, Blæti og loks Bob Gillan og Ztrandverð- irnir. „Við finnum fyrir því að þenn- an aldurshóp upprennandi tónlist- armanna vantar vettvang. Og það er ljóst að allir eru mjög uppveðr- aðir yfir því að fá að taka þátt og finnst æðislegt að hver hljómsveit fær hálftíma á sviði,“ segir Hildur. Fjör á fánadegi Tónleikarnir eru haldnir á svo- kölluðum fánadegi sem íbúar á svæðinu hafa iðulega haldið hátíð- legan 12. júní. Um er að ræða hefð sem Sigurjón Pétursson kenndur við Álafoss kom á árið 1927 til að minnast atburðanna á Reykjavík- urhöfn 1913 þegar danskir sjóliðar gerðu upptækan NAFN (bláfán- ann) sem bróðir hans Einar sigldi undir. Varð fánadagurinn fljótt ár- viss hátíðisdagur og iðulega haldinn helgina fyrir 17. júní með miklum íþróttakappleikjum og fjöri. Lét Sigurjón meðal annars byggja útileikhús í kvosinni sem verður notað til tónleikahaldsins nú. Morgunblaðið/Árni Sæberg Skipuleggjendur Jóhannes B. Eðvarðsson og Hildur Margrétardóttir. Glastonbury- stemning Tónlistarhátíðin MÚSMOS verður haldin í Álafosskvosinni í dag Finna má nánari upplýsingar umhátíðina og hljómsveitirnar á www.myspace.com/mosomusic.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.