Morgunblaðið - 14.06.2008, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.06.2008, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 2008 53 Frá höfundum MATRIX kemur einhver hraðasta mynd síðari ára. Ótrúlegar tæknibrellur sem ættu að heilla alla í fjölskyldunni, unga sem aldna. SKYLDUÁHORF FYRIR ALLA SEM HAFA GAMAN AF HRAÐA, BÍLUM OG TÆKNI. / SeLFOSSi/ KeFLaVÍK/ aKureyri speed racer kl. 2 - 5 - 8 LEYFÐ prom night kl. 8 - 10 B.i. 16 ára nim´s island kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ the forbidden kingdom kl. 10:20 B.i. 12 ára the happening kl. 8 - 10 B.i. 16 ára zohan kl. 2 - 5:30 - 8 B.i. 10 ára speed racer kl. 2 - 5 LEYFÐ forbidden kingdom kl. 10:20 B.i. 12 ára the incredible hulk kl. 2:30-5:30-8-10:30 B.i. 12 ára speed racer kl. 2 - 5 LEYFÐ sex and the city kl. 8 - 10:50 B.i. 14 ára STELPURNAR ERU MÆTTAR Á HVÍTA TJALDIÐ Sýnd Í KringLunni Og SeLFOSSi eeeee k.h. - dv eeee 24 stundir eee h.j. - mbl stærstuafmissaekki ára!síðariævintýramynd eeee ,,Biðin var þess virði” - J.I.S., film.is eeee ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV ,,Hasar, brellur og gott grín” - S.V., MBL eee eeee ,,Trú forverum sínum og er kærkomin viðbót í þessa mögnuðu seríu. Meira er ekki hægt að biðja um.” - V.J.V., Topp5.is/FBL Sýnd Í áLFabaKKa Sýnd Í áLFabaKKa Sýnd Í áLFabaKKa, KringLunni, aKureyri, KeFLaVÍK Og SeLFOSSi Sýnd Í áLFabaKKa eeee - V.J.V., Topp5.is/FBL eee rolling stone Sýnd á aKureyri Sýnd Í KeFLaVÍK óUNUM ÁLFabaKKa, KriNgLUNNi, aKUrEYri, KEFLaVíK Og sELFOssi eeee „Orðið augnakonfekt er of væg lýsing, þessi mynd er sjónræn snilld! Ég fílaði hana í tætlur!” Tommi - Kvikmyndir.is eee „Speed Racer er sannarlega sjónræn veisla sem geislar af litadýrð.” L.I.B - Topp5.is/FBL Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „VIÐ vildum skapa vettvang fyrir unga tónlistarmenn til að troða upp og sjáum fyrir okkur Glastonbury- stemningu,“ segir Hildur Margrét- ardóttir glettin. Hún er einn að- standenda tónlistarhátíðarinnar MÚSMOS sem fram fer í Álafoss- kvosinni í dag frá kl. 16 til 20. Alls munu níu mosfellskar ung- hljómsveitir sýna hvað í þeim býr á tónleikunum sem verða öllum opnir og ókeypis. Ekki dauð úr öllum æðum „Fólk þarf bara að koma með teppi til að sitja á,“ segir Hildur en veitingasala verður á staðnum. Að tónleikunum standa félagar í Varmársamtökunum og íbúar í Ála- fosskvos en fyrir ári síðan stóðu sömu aðilar fyrir tónleikunum Lifi Álafoss til að mótmæla fram- kvæmdum á svæðinu. „Við viljum sýna að við erum ekki dauð úr öll- um æðum og minna á að Álafoss er menningarsögulegt undur á Ís- landi.“ Fram koma The Nellies, Sleeps Like an Angry Bear, Hreindís Ylva, Abominor, SHOGUN, Unchastity, Gummzter ásamt Hauki 270, Blæti og loks Bob Gillan og Ztrandverð- irnir. „Við finnum fyrir því að þenn- an aldurshóp upprennandi tónlist- armanna vantar vettvang. Og það er ljóst að allir eru mjög uppveðr- aðir yfir því að fá að taka þátt og finnst æðislegt að hver hljómsveit fær hálftíma á sviði,“ segir Hildur. Fjör á fánadegi Tónleikarnir eru haldnir á svo- kölluðum fánadegi sem íbúar á svæðinu hafa iðulega haldið hátíð- legan 12. júní. Um er að ræða hefð sem Sigurjón Pétursson kenndur við Álafoss kom á árið 1927 til að minnast atburðanna á Reykjavík- urhöfn 1913 þegar danskir sjóliðar gerðu upptækan NAFN (bláfán- ann) sem bróðir hans Einar sigldi undir. Varð fánadagurinn fljótt ár- viss hátíðisdagur og iðulega haldinn helgina fyrir 17. júní með miklum íþróttakappleikjum og fjöri. Lét Sigurjón meðal annars byggja útileikhús í kvosinni sem verður notað til tónleikahaldsins nú. Morgunblaðið/Árni Sæberg Skipuleggjendur Jóhannes B. Eðvarðsson og Hildur Margrétardóttir. Glastonbury- stemning Tónlistarhátíðin MÚSMOS verður haldin í Álafosskvosinni í dag Finna má nánari upplýsingar umhátíðina og hljómsveitirnar á www.myspace.com/mosomusic.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.