Morgunblaðið - 14.06.2008, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 14.06.2008, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000Sími 462 3500 * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu tilboð í bíó Sýnd í HÁSKÓLABíÓI, SMÁRABíÓI OG BORGARBíÓI Ekki missa af stærstu ævintýramynd síðari ára! eeee ,,Biðin var þess virði” - J.I.S., film.is eeee ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV ,,Hasar, brellur og gott grín” - S.V., MBL Indiana Jones kl.1-5:20-8-10:40 B.i. 12 ára Horton m/ísl. tali kl. 1 - 3 The Happening kl. 3 - 6 - 8:30 - 10:30 B.i. 16 ára Zohan kl. 3 - 6 - 8:30 - 11 B.i. 10 ára Sex and the City kl. 5 - 8 - 11 B.i. 14 ára Indiana Jones 4 kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Hulk kl. 3:30 -5:45-8- 10:15 B.i. 12 ára Zohan kl. 5:45 - 8 B.i. 10 ára Sex & the City kl. 10:15 B.i. 14 ára Indiana Jones 4 kl. 3:30 B.i. 12 ára Sýnd í SMÁRABíÓI, HÁSKÓLABíÓI, ReGnBOGAnuM OG BORGARBíÓI 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Hulk DIGITAL kl. 1D - 5:30D - 8D - 10:30D B.i. 12 ára Hulk DIGITAL kl. 1D - 5:30D - 8D - 10:30D LÚXUS The Happening kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára Zohan kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 10 ára Magnaður spennutryllir frá M. Night Shyamalan leikstjóra The Sixth Sense og Signs sem heldur bíógestum í heljargreipum frá byrjun til enda! Sýnd í HÁSKÓLABíÓI OG SMÁRABíÓI Sýnd í HÁSKÓLABíÓI, SMÁRABíÓI OG BORGARBíÓI eeeee K.H. - DV eeee 24 stundir Sýnd í HÁSKÓLABíÓI, ReGnBOGAnuM OG BORGARBíÓI Sýnd í SMÁRABíÓI OG BORGARBíÓI eeeeee eeee - v.J.v., topp5.is/Fbl Sýnd í SMÁRABíÓI sýnd með íslensku tali EDwArD NorToN Er HULk í EINNI fLoTTUSTU HASArmyND SUmArSINS. - viggó, 24stundir STEFNAN er löngu mörkuð hjá leikstjóranum Shyamalan, í The Happening víkur hann ekki langt frá fyrri umfjöllunarefnum sem öll snúast á einn eða annan hátt um yf- ir-náttúrleg fyrirbæri. Í nýju myndinni gerir hann betur og læðir inn ádeilu á mannkynið í undarlega sögu sem verður ekki rakin hér til að skemma ekki fyrir áhorfendum sem eiga ágæta af- þreyingu í vændum. Með tals- verðum misfellum þó. Það er óhætt að segja frá því hvernig þessi und- arlegi vísinda-spennuhrollur hefst, það eru margir búnir að skoða sýn- ishornið á netinu og sjá það í bíó. Einn góðan veðurdag fer fólki að rigna niður af skýjakljúfum á Man- hattan, af einhverjum ástæðum hef- ur sjálfsmorðsalda gripið um sig og fyrsta skýring hins opinbera er hryðjuverkaárás. Múgsefjun brýst út í norðausturríkjum Bandaríkj- anna, landsvæðinu þar sem ósköpin dynja yfir. Atburðarásin flyst til Fíladelfíu þar sem kennarinn Elliott (Wahl- berg) flýr með Ölmu konu sinni út fyrir borgina, en sjálfsvígs-æðið er aðallega bundið við þéttbýli. Auk þúsunda felmtri sleginna borgarbúa eru með þeim í för vinur þeirra, Julian (Leguizamo), sem er sam- kennari Elliotts, og Jess, dóttir hans (Sanchez). Járnbrautarlestin sem flytur þau stöðvast skyndilega í smábæ og hremmingarnar halda áfram að tortíma íbúunum. Kosturinn við The Happening er að hún er unnin af natni, tónlistin er frábær og undirstrikar firr- inguna, ofsóknaræðið og óttann við það óþekkta, sem liggur eins og mara í loftinu. Kvikmyndataka Taks Fujimotos er annar magnaður og vel gerður þáttur og leikstjórn Shyamalans er á köflum með því besta sem hann hefur gert síðan hann lauk við The 6th Sense. Eftir þá frábæru mynd hefur vegur Shyamalans dalað, einkum sem handritshöfundur. Hann fær frum- legar og ógnvænlegar hugdettur en á erfitt með að gera þeim ásætt- anleg skil og reka á þær endahnút- inn – að fyrstu myndinni undanskil- inni. Að þessu sinni er grunn- hugmyndin góð og er greinilega ætlað að vekja fólk til umhugsunar um umhverfisvandamálin sem mannkynið ann sér ekki hvíldar við að auka og gera æ flóknari og erf- iðari úrlausnar. Það er gott og blessað, en Shya- malan finnur ekki sannfærandi far- veg, úrvinnslan er losaraleg og full af stórum spurningarmerkjum sem leita á áhorfendur sem vilja finna eitthvað annað og meira í innihald- inu en hasarblaðasögu. Svipaður vandi hrjáir aðalpersónurnar tvær, Shyamalan reynir að breikka út viðfangsefnið með vísunum til vandamála í einkalífi Elliotts og Ölmu, þau innskot eru ómarkviss og ekki til bóta fyrir heildina. Aðdáendur Shyamalans eru þol- inmóðir (þakka ber The 6th Sense); bíða og vona að Eyjólfur hressist og ég leyfi mér að álíta að þeir fái dálítið meira fyrir sinn snúð á The Happening en síðustu myndum. Tónninn er að vísu grafalvarlegur og verður fróðlegt að sjá hvernig bíógestir meðtaka jafn yfirþyrm- andi umfjöllunarefni og linnulítil sjálfsmorð. Gula spjaldið fer á loft KVIKMYND Smárabíó, Háskólabíó, Sam- bíóin Kringlunni og Keflavík Leikstjórn: M. Night Shyamalan. Aðal- leikarar: Mark Wahlberg, Zooey Descha- nel, John Leguizamo, Ashlyn Sanchez, Betty Buckley. 90 mín. Bandaríkin 2008 The Happening bbbnn Vel unninn vísinda-spennuhrollur Kosturinn við The Happening er að hún er unnin af natni, tónlistin er frábær og undirstrikar firringuna, ofsóknaræðið og óttann við það óþekkta, sem liggur eins og mara í loftinu. Sæbjörn Valdimarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.