Morgunblaðið - 28.09.2008, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.09.2008, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 2008 17                                        !"        #$ Íslensku Sjávarútvegssýninguna           ! %%%" &  '"    Official Freight Carrier Organiser Awards Sponsor International Publcation Official Airline     Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Miuccia Prada og Consuelo Castiglioni eruoft sagðar vera hugsandi hönnuðir þarsem ýmiss konar boðskapur liggur aðbaki hönnun þeirra. Þessar tvær tísku- drottningar Ítalíu sýndu hönnun sína á tískuviku í Mílanó í vikunni. Prada hannar bæði fyrir samnefnt merki og Miu Miu en Castiglioni er aðalhönnuður Marni. Á tískuvikunni sýndu fatahönnuðir hvernig tískan á eftir að líta út næsta vor og sumar. Hjá Prada var glamúrinn og erótíkin allsráðandi, kannski til að lokka varfærna neytendur í verslanir. Andi sjötta áratugarins sveif yfir vötnum en var þó vel falinn í nútímalegum búningi þar sem efnin voru krumpuð og holdið berað oftar en ekki. Prada er fær í að vísa í fortíðina á sama tíma og hún skapar eitthvað nýtt. Tískuhúsið Marni hefur markað sér sitt eigið út- lit sem einkennist af marglaga og marglitum föt- um. Undirtónn sumarlínunnar í ár var bjartsýnn og voru hringlaga form og doppur í anda popp- listarinnar áberandi. Hugsandi hönnuðir Prada Andi sjötta áratug- arins svífur yf- ir hönnuninni. Glæsilegt Svart og smart hjá Prada. Krumpað gulldress Þessi Prada- stúlka var lengi á djamminu Doppótt Það blæs í gegnum þennan kjól frá Marni. ASSOCIATED PRESS Prada Hefðbundið með óvæntri leggjasýningu. Stutt og stællegt Eitthvað fyrir ströndina frá Marni. Marni Popplistin er fyrirmyndin. Marni Hálsmenið er meira áberandi en kjóllinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.