Morgunblaðið - 28.09.2008, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 28.09.2008, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 2008 55 SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 Burn After Reading kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára Burn After Reading kl. 1 - 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 LÚXUS Pineapple Express kl. 5:30 D - 8 D - 10:30 D B.i. 16 ára Step Brothers kl. 1 - 3:15 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Mirrors kl. 10:30 B.i. 16 ára Mamma Mia kl. 1 - 3:15 - 5:45 - 8 LEYFÐ Grísirnir þrír kl. 1 - 3 LEYFÐ Lukku Láki kl. 1 - 3 LEYFÐ 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Sýnd kl. 1:50, 4 og 9 Sýnd kl. 2 - 4 og 6eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL M Y N D O G H L J Ó Ð -S.V., MBL - H.J., MBL -T.S.K., 24 STUNDIR SÝND Í SMÁRABÍÓI * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ Troddu þessu í pípuna og reyktu það! Sýnd kl. 8 og 10:15 Troddu þessu í pípuna og reyktu það! Sýnd kl. 6, 8 og 10 -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2 - 4 og 6:10 -T.S.K., 24 STUNDIR „ÁN EFA BESTA MYND APATOW-HÓPSINSTIL ÞESSA.“ - H.J., MBL „Í HÓPI BESTU GAMANMYNDA ÁRSINS.“ -L.I.B.,TOPP5.IS/FBL „... LANGFYNDNASTA MYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í LENGRITÍMA...“ - DÓRI DNA, DV -T.S.K., 24 STUNDIR - H.J., MBL -L.I.B.,TOPP5.IS/FBL - DÓRI DNA, DV FRAMTÍÐAR SPENNUTRYLLIR Í ANDA BLADE RUNNER LUKKU LÁKI ER MÆTTUR AFTUR Í SKEMMTILEGRI MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA LUKKU LÁKI ER MÆTTUR AFTUR Í SKEMMTILEGRI MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi! Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi! ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG 2 VIKUR Á TOPPNUM! HÖRKU HASAR SÝND SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI TILBOÐ Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU LEVI, tveggja mánaða gamall sonur bandaríska leik- arans Matthews McConaugheys, nýtur sín vel í vatni. Það segir McConaughey að minnsta kosti, en hann legg- ur mikla áherslu á að sonurinn feti í fótspor sín og gerist brimbrettakappi. Hann vill því venja hann við vatnið snemma. „Sonur minn elskar að fara í sturtu. Við erum líka bún- ir að fara niður að strönd, en hann er náttúrlega búinn að vera „í vatni“ í níu mánuði,“ segir leikarinn, en Levi er fyrsta barn hans og kærustunnar Camilu Alves. „Levi fer á fyrstu brimbretta-æfinguna sína um leið og hann lærir að ganga,“ segir Alves um málið. Hrifinn af vatni Reuters Sérstakur náungi Matthew McConaughey. GAGNRÝNENDUR í Bandaríkj- unum eru síður en svo hrifnir af þáttaröðinni Little Britain USA, sem sýningar hefjast á innan skamms, að sögn breska dagblaðs- ins Daily Mail. Þeir Matt Lucas og David Walliams, höfundar Little Britain, gerðu þættina sérstaklega fyrir bandarískan markað. „Little Britain er aðallega bara gróft og þeir njóta þess sérstak- lega að gera lítið úr staðalmynd- um af Bandaríkjamönnum,“ sagði gagnrýnandinn Brian Lowry. „Grínið kemst sjaldan á hærra plan en brandarar sem krotaðir eru á veggi almenningssalerna.“ Í fyrsta þættinum kynna Lucas og Walliams til sögunnar nýjar persónur, meðal annars tvo vaxtarræktarmenn sem eiga í leynilegu ástarsambandi, en gaml- ir kunningjar á borð við Vicky Pollard, Lou og Andy verða einnig með. Rosie O’Donnel verður í gestahlutverki og David Schwimmer leikstýrir nokkrum þáttum. Brandarar á lágu plani Óborganlegir David Walliams og Matt Lucas sem vaxtarræktarkappar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.